18 ára reykvísk YouTube-stjarna og með tugi milljóna áhorfa: „Fæ eitthvað borgað en ég vinn líka aðrar vinnur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2017 14:00 Didda er að slá í gegn á YouTube. „Ég byrjaði að gera myndbönd þegar ég var í kringum tíu eða ellefu ára. Áhuginn kom eftir að ég var með í stuttmynd sem krakkar úr árganginum voru að búa til. Ég byrjaði seinna að setja inn myndbönd á YouTube,“ segir Sigríður Þóra Flygenring, 18 ára ung kona sem búsett er í Reykjavík. Sigríður kallar sig Didda á YouTube og má segja að hún sé YouTube-stjarna. Didda byrjaði á YouTube árið 2010 og hefur hún um sextíu þúsund fylgjendur. Myndböndin hennar hafa yfir 36 milljónir áhorfa. „Ég gerði mér fyrst ekki grein fyrir því að hver sem er gæti horft á þessi myndbönd, en svo eignaðist ég vini og áhorfendur og þá fór ég að búa til myndbönd sérstaklega fyrir YouTube.“ Hún segir að flest myndböndin sé einhverskonar samanblanda af raunveruleikanum og ímyndunarafli hennar. „Mér finnst gaman að sýna heiminn á fyndinn hátt og skreyti oft myndböndin með teikningum. Ég hef eiginlega verið á YouTube síðan ég var barn og á það til að gera bara myndbönd eins og ég er vön að gera. Svo einmitt núna er ég að reyna að breyta til og fullorðnast aðeins og finna út hvað ég vil búa til.“ Hún segir að ekkert eitt sérstakt myndband hafi skapað vinsældir hennar og hafi rásin stækkað hægt og bítandi. Didda segist fá smávegis greitt frá YouTube.Þarf líka að vinna „Ég fæ eitthvað borgað en ég vinn líka aðrar vinnur og er í skóla. Ég gæti ef til vill gert YouTube að vinnunni minni í framtíðinni en ég veit ekki hvort það sé eitthvað sem ég stefni endilega á að gera.“ Didda segist eiga nokkra aðdáendur. „Ég hef séð nokkrar aðdáendasíður og komment. Ég hef líka hitt nokkra áhorfendur og þau eru öll frekar slök, sem er mjög næs því ég sé mig sjálfa ekkert sem neina YouTube stjörnu,“ segir Sigríður og bætir við að það sé virkilega gaman að standa í þessu. „Væri líklegast ekki að gera þetta nema það væri gaman. Helst er þá gaman bara að fá feedback frá áhorfendum og líka að kynnast öðru fólki sem er að gera það sama. Ég hef eignast marga vini í gegnum YouTube og hef líka verið svo heppin að fá að hitta þá. Ég hef líka verið boðin í að taka þátt í nokkrum pallborðsumræðum á VidCon í Bandaríkjunum og Amsterdam, sem er virkilega skemmtilegt og gott tækifæri.“ Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Diddu: Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira
„Ég byrjaði að gera myndbönd þegar ég var í kringum tíu eða ellefu ára. Áhuginn kom eftir að ég var með í stuttmynd sem krakkar úr árganginum voru að búa til. Ég byrjaði seinna að setja inn myndbönd á YouTube,“ segir Sigríður Þóra Flygenring, 18 ára ung kona sem búsett er í Reykjavík. Sigríður kallar sig Didda á YouTube og má segja að hún sé YouTube-stjarna. Didda byrjaði á YouTube árið 2010 og hefur hún um sextíu þúsund fylgjendur. Myndböndin hennar hafa yfir 36 milljónir áhorfa. „Ég gerði mér fyrst ekki grein fyrir því að hver sem er gæti horft á þessi myndbönd, en svo eignaðist ég vini og áhorfendur og þá fór ég að búa til myndbönd sérstaklega fyrir YouTube.“ Hún segir að flest myndböndin sé einhverskonar samanblanda af raunveruleikanum og ímyndunarafli hennar. „Mér finnst gaman að sýna heiminn á fyndinn hátt og skreyti oft myndböndin með teikningum. Ég hef eiginlega verið á YouTube síðan ég var barn og á það til að gera bara myndbönd eins og ég er vön að gera. Svo einmitt núna er ég að reyna að breyta til og fullorðnast aðeins og finna út hvað ég vil búa til.“ Hún segir að ekkert eitt sérstakt myndband hafi skapað vinsældir hennar og hafi rásin stækkað hægt og bítandi. Didda segist fá smávegis greitt frá YouTube.Þarf líka að vinna „Ég fæ eitthvað borgað en ég vinn líka aðrar vinnur og er í skóla. Ég gæti ef til vill gert YouTube að vinnunni minni í framtíðinni en ég veit ekki hvort það sé eitthvað sem ég stefni endilega á að gera.“ Didda segist eiga nokkra aðdáendur. „Ég hef séð nokkrar aðdáendasíður og komment. Ég hef líka hitt nokkra áhorfendur og þau eru öll frekar slök, sem er mjög næs því ég sé mig sjálfa ekkert sem neina YouTube stjörnu,“ segir Sigríður og bætir við að það sé virkilega gaman að standa í þessu. „Væri líklegast ekki að gera þetta nema það væri gaman. Helst er þá gaman bara að fá feedback frá áhorfendum og líka að kynnast öðru fólki sem er að gera það sama. Ég hef eignast marga vini í gegnum YouTube og hef líka verið svo heppin að fá að hitta þá. Ég hef líka verið boðin í að taka þátt í nokkrum pallborðsumræðum á VidCon í Bandaríkjunum og Amsterdam, sem er virkilega skemmtilegt og gott tækifæri.“ Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Diddu:
Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fleiri fréttir Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Sjá meira