Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 19:31 Íslensku stelpurnar fagna í leikslok. Mynd/HSÍ Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Liðið vann flottan sex marka sigur á Litháen, 25-19, í fyrsta leiknum en stelpurnar fóru á kostum í seinni hálfleiknum eftir erfiða byrjun. Sandra Erlingsdóttir og Lovísa Thompson voru markahæstar með sex mörk hvor og Selma Þóra Jóhannsdóttir varði vel í markinu. Stelpurnar okkar voru helst til rólegar á upphafsmínútunum og lentu 3-7 undir eftir 10 mínútur. En þá tók við virkilega góður kafli þar sem íslenska vörnin þéttist og sóknarleikurinn varð markvissari. í hálfleik var staðan 12-11, íslensku stúlkunum í hag. Í síðari hálfleik léku íslensku stúlkurnar frábæran handbolta á köflum og náðu mest tíu marka forystu. Þó að Litháen hafi náð að klóra í bakkann á lokamínútunum hafðist góður sex marka sigur.Ísland - Litháen 25-19 (12-11)Mörk Íslands: Sandra Erlingsdóttir 6, Lovísa Thompson 6, Andrea Jacobsen 5, Lena Margrét Valdimarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 2, Mariam Eradze 2, Elva Arinbjarnar 1, Þóra Guðný Arnarsdóttir 1.Varin skot: Selma Þóra Jóhannsdóttir 15 skot og Ástríður Glódís Gísladóttir 3 skot. Á morgun leika stelpurnar okkar gegn Spánverjunum en sá leikur hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Fyrir áhugasama þá er hægt að horfa aftur á leikinn hjá íslensku stelpunum hér fyrir neðan. Frábær sigur gegn Litháen, 25-19. #handbolti #stelpurnarokkar #u19kv A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 17, 2017 at 10:46am PDT Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Liðið vann flottan sex marka sigur á Litháen, 25-19, í fyrsta leiknum en stelpurnar fóru á kostum í seinni hálfleiknum eftir erfiða byrjun. Sandra Erlingsdóttir og Lovísa Thompson voru markahæstar með sex mörk hvor og Selma Þóra Jóhannsdóttir varði vel í markinu. Stelpurnar okkar voru helst til rólegar á upphafsmínútunum og lentu 3-7 undir eftir 10 mínútur. En þá tók við virkilega góður kafli þar sem íslenska vörnin þéttist og sóknarleikurinn varð markvissari. í hálfleik var staðan 12-11, íslensku stúlkunum í hag. Í síðari hálfleik léku íslensku stúlkurnar frábæran handbolta á köflum og náðu mest tíu marka forystu. Þó að Litháen hafi náð að klóra í bakkann á lokamínútunum hafðist góður sex marka sigur.Ísland - Litháen 25-19 (12-11)Mörk Íslands: Sandra Erlingsdóttir 6, Lovísa Thompson 6, Andrea Jacobsen 5, Lena Margrét Valdimarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 2, Mariam Eradze 2, Elva Arinbjarnar 1, Þóra Guðný Arnarsdóttir 1.Varin skot: Selma Þóra Jóhannsdóttir 15 skot og Ástríður Glódís Gísladóttir 3 skot. Á morgun leika stelpurnar okkar gegn Spánverjunum en sá leikur hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Fyrir áhugasama þá er hægt að horfa aftur á leikinn hjá íslensku stelpunum hér fyrir neðan. Frábær sigur gegn Litháen, 25-19. #handbolti #stelpurnarokkar #u19kv A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on Mar 17, 2017 at 10:46am PDT
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira