Jane Fonda opnar sig um kynferðisofbeldi: „Ég var misnotuð sem barn“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. mars 2017 20:27 Jane Fonda Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn.Í viðtali við The Edit sagði Fonda að hún hafi einnig lent í því að vera rekin fyrir að neita að sofa hjá yfirmanni sínum. Hún sagði einnig að henni fyndist óhugnalegt að vera ung leikkona í dag vegna hlutgervingu kvenna. „Þú þarft svo oft að vera nakin. Það er enn meiri áhersla á útlit,“ sagði hún. Fonda sagði að henni fannst vera gert lítið úr henni á sínum uppvaxtarárum vegna þess að mennirnir í lífi hennar voru „fórnarlömb hugsunarháttar feðraveldisins.“ „Til að sýna þér hversu mikinn toll feðraveldið tekur af kvenfólki. Mér hefur verið nauðgað, ég var misnotuð sem barn og ég hef verið rekin vegna þess að ég vildi ekki sofa hjá yfirmanni mínum og mér hefur alltaf fundist sökin vera mín, að ég gerði eða sagði eitthvað vitlaust,“ sagði Fonda. „Ég þekki stúlkur sem hefur verið nauðgað án þess að vita að um nauðgun væri að ræða.“ Hún sagði að eitt það besta sem kvenréttindahreyfingar hafa gert er að gera konum ljóst að kynferðisofbeldi sé ekki þeirra sök. Þá sagði hún einnig að launamál í Hollywood væru allt önnur í dag en þegar hún var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hún segist aldrei hafa fengið vel borgað. „Fyrir mér voru hlutirnir bara þannig. Strákar fengu meira. Ég er svo glöð að nú finni fólk fyrir réttlátri reiði varðandi þessa hluti.“ Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jane Fonda sagði á dögunum frá því að hún er þolandi kynferðisofbeldis og var kynferðislega misnotuð sem barn.Í viðtali við The Edit sagði Fonda að hún hafi einnig lent í því að vera rekin fyrir að neita að sofa hjá yfirmanni sínum. Hún sagði einnig að henni fyndist óhugnalegt að vera ung leikkona í dag vegna hlutgervingu kvenna. „Þú þarft svo oft að vera nakin. Það er enn meiri áhersla á útlit,“ sagði hún. Fonda sagði að henni fannst vera gert lítið úr henni á sínum uppvaxtarárum vegna þess að mennirnir í lífi hennar voru „fórnarlömb hugsunarháttar feðraveldisins.“ „Til að sýna þér hversu mikinn toll feðraveldið tekur af kvenfólki. Mér hefur verið nauðgað, ég var misnotuð sem barn og ég hef verið rekin vegna þess að ég vildi ekki sofa hjá yfirmanni mínum og mér hefur alltaf fundist sökin vera mín, að ég gerði eða sagði eitthvað vitlaust,“ sagði Fonda. „Ég þekki stúlkur sem hefur verið nauðgað án þess að vita að um nauðgun væri að ræða.“ Hún sagði að eitt það besta sem kvenréttindahreyfingar hafa gert er að gera konum ljóst að kynferðisofbeldi sé ekki þeirra sök. Þá sagði hún einnig að launamál í Hollywood væru allt önnur í dag en þegar hún var á hátindi ferils síns á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Hún segist aldrei hafa fengið vel borgað. „Fyrir mér voru hlutirnir bara þannig. Strákar fengu meira. Ég er svo glöð að nú finni fólk fyrir réttlátri reiði varðandi þessa hluti.“
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira