Ólympíumeistarinn okkar bætir líka Íslandsmetin í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 13:45 Jón Margeir Sverrisson á palli um helgina. Mynd/Fésbókarsíða Jóns Margeirs Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Viðar fylgdi vel eftir og stangaði boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Viðar fylgdi vel eftir og stangaði boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Sjá meira