Varð ein taugahrúga þegar hún sá að Villi Vill hafði hringt í hana en ekki var allt sem sýndist Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2017 11:00 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson yngri hafði greinilega gaman af tísti Brynhildar þrátt fyrir að hafa hvergi komið nálægt símtalinu misheppnaða. Vísir/GVA/aðsend Brynhildi Bolladóttur, pistlahöfundi á Rás 1 og lögfræðingi, brá í brún í gær þegar hún sá að hún hafði misst af símtali frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni. Hún upplýsti um þetta fjaðrafok á Twitter í gær og var greinlega ekki sama. Hún hafi í kjölfarið farið að skoða allt sem hún hefur skrifað og látið út úr sér á netinu væntanlega til að komast að því hvort verið væri að stefna henni fyrir einhver ummæli. Var hún að eigin sögn ein taugahrúga. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður hefur nefnilega verið nokkuð iðinn við kolann undanfarin ár að stefna fólki fyrir ærumeiðandi ummæli og blaðamönnum sömuleiðis fyrir umfjöllun sem hann telur brjóta í bága við lög. Brynhildur hringdi að lokum til baka í Vilhjálm en niðurstaðan var ekkert sérstaklega dramatísk. Skakkt númer. Og þá er ekki öll sagan sögð.Ég var með missed call frá Vilhjálmi H Vilhjálmssyni hrl. og er búin að vera taugahrúga og skoða allt sem ég hef sagt á netinu.Skakkt númer.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 30, 2017 Tístið vakti mikla athygli og ekki síður þegar Vilhjálmur sjálfur deildi tísti Brynhildar með textanum: „Nú veit ég hvers vegna enginn svarar símtölum frá mér…“ Upplýsti hann að það hefði ekki verið hann sjálfur sem hringdi fyrir mistök í Brynhildi. Heldur var það alnafni hans, karl faðir hans, sem sömuleiðis er hæstaréttarlögmaður. „Það sem gerir þetta reyndar enn fyndnara er að það var pabbi sem hringdi óvart í Brynhildi,“ sagði Vilhjálmur yngri í færslunni. Þetta er langt í frá fyrsta skiptið sem ruglast er á feðgunum. Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Brynhildi Bolladóttur, pistlahöfundi á Rás 1 og lögfræðingi, brá í brún í gær þegar hún sá að hún hafði misst af símtali frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni. Hún upplýsti um þetta fjaðrafok á Twitter í gær og var greinlega ekki sama. Hún hafi í kjölfarið farið að skoða allt sem hún hefur skrifað og látið út úr sér á netinu væntanlega til að komast að því hvort verið væri að stefna henni fyrir einhver ummæli. Var hún að eigin sögn ein taugahrúga. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður hefur nefnilega verið nokkuð iðinn við kolann undanfarin ár að stefna fólki fyrir ærumeiðandi ummæli og blaðamönnum sömuleiðis fyrir umfjöllun sem hann telur brjóta í bága við lög. Brynhildur hringdi að lokum til baka í Vilhjálm en niðurstaðan var ekkert sérstaklega dramatísk. Skakkt númer. Og þá er ekki öll sagan sögð.Ég var með missed call frá Vilhjálmi H Vilhjálmssyni hrl. og er búin að vera taugahrúga og skoða allt sem ég hef sagt á netinu.Skakkt númer.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 30, 2017 Tístið vakti mikla athygli og ekki síður þegar Vilhjálmur sjálfur deildi tísti Brynhildar með textanum: „Nú veit ég hvers vegna enginn svarar símtölum frá mér…“ Upplýsti hann að það hefði ekki verið hann sjálfur sem hringdi fyrir mistök í Brynhildi. Heldur var það alnafni hans, karl faðir hans, sem sömuleiðis er hæstaréttarlögmaður. „Það sem gerir þetta reyndar enn fyndnara er að það var pabbi sem hringdi óvart í Brynhildi,“ sagði Vilhjálmur yngri í færslunni. Þetta er langt í frá fyrsta skiptið sem ruglast er á feðgunum.
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira