Beyoncé braut internetið með óléttumyndinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 10:45 Myndin sem Beyoncé birti á Instagram í gær. instagram Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017 Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017
Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira