Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017 Stefán Árni Pálsson skrifar 3. febrúar 2017 19:15 Fjölmargir listamenn tilnefndir. Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2016. Útsendingin verður algjör tónlistarveisla og má horfa á hana í beinni útsendingu hér að ofan en hún hefst klukkan 19:45.Tilnefningar í öllum flokkum má sjá hér fyrir neðan.Lag ársins: Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Friðrik Dór - Fröken Reykjavík Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim Júníus Meyvant - Neon Experience Kaleo - I Can´t Go On Without You XXX Rottweiler hundar - Negla Plata ársins: Júníus Meyvant - Floating Harmonies Kaleo - A/B Mugison - Enjoy! Skálmöld - Vögguvísur Yggdrasils Emmsjé Gauti - Vagg og velta Söngvari ársins: Friðrik Dór Júníus Meyvant Magni Páll Óskar Jökull Júlíusson Mugison Söngkona ársins: Glowie Salka Sól Soffía Björg Hildur Ágústa Eva Sylvia Flytjandi ársins: Kaleo Emmsjé Gauti Aron Can Frikki Dór Júníus Meyvant Á móti sól Nýliði ársins: Aron Can Soffía Björg Hildur Sindri Freyr Puffin Island Ása Myndband ársins: Hildur - I´ll Walk With You Quarashi - Chicago Emmsjé Gauti - Djammæli Kaleo - Save Yourself Retro Stefson - Skin XXX Rottweiler hundar - Negla Soffía Björg - I Lie Emmsjé Gauti - Reykjavik Erlenda lag ársins: Justin Timberlake - Can´t Stop The Feeling Coldplay - Hymn For The Weekend Pink - Just Like Fire Mike Posner - I Took A Pill In Ibiza Foo Fighters - St. Cecilia Florance + The Machine - Deiliha
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira