Tom Hiddleston ræðir sambandið við Taylor Swift: „Auðvitað var þetta raunverulegt“ atli ísleifsson skrifar 9. febrúar 2017 14:23 Taylor Swift og Tom Hiddleston á meðan allt lék í lyndi. Vísir/EPA Breski leikarinn Tom Hiddleson hefur loks rætt samband hans og bandarísku söngkonunnar Taylor Swift og ástæður þess að hann klæddist stuttermabol með áletruninni „I <3 T.S.“ sem mikið var fjallað um síðasta sumar. Hin 36 ára Hiddleston ræðir sambandið umtalaða í viðtali við GQ, auk löngu göngutúranna sem hann fer í og aðdáun sína á Tom Hanks. Samband þeirra Hiddleston og Swift stóð í þrjá mánuði og voru fjölmiðlar fljótir að uppnefna þau „Hiddleswift“. Orðrómur um samband þeirra fór á flug í júní, skömmu eftir að þau Swift og tónlistarmaðurinn Calvin Harris höfðu slitið sambandi sínu. Í september bárust svo fréttir af því að Hiddleswift væri lokið.Raunverulegt sambandÍ frétt GQ segir að þau Hiddleston og Swift hafi ferðast til Englands til að heimsækja fjölskyldu hans og svo til Ástralíu þar sem upptökur á nýjustu mynd hans, „Thor: Rafnarok“ fóru fram. „Taylor er stórkostleg kona. Hún er örlát, góð og falleg og við höfðum það mjög gott saman,“ segir Hiddleston í viðtalinu. „Auðvitað var þetta raunverulegt,“ segir Hiddleston, aðspurður um hvort sambandið hafi verið það.I <3 T.S.Í viðtalinu er hann einnig spurður um atvikið þar sem myndir náðust af honum á ströndinni í „I <3 T.S.“-bolnum þegar haldið var upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí , og orðróm um að Swift hafi hætt með honum þar sem hún hafi þótt hann vera of ágengur í sambandinu. „Sannleikurinn er sá að það var 4. júlí og föstudagur. Við vorum að leika okkur og ég rann og meiddi mig á baki. Ég vildi vernda sárin frá sólinni og spurði hvort einhver væri með stuttermabol,“ segir Hiddleston.Hiddleswift á ströndinni.Ein vinkona Swift á þá að hafa boðið honum umræddan bol. „Við hlógum öll að þessu. Þetta var grín,“ segir hann. Hiddleston ræðir jafnframt erfiðleikana sem fylgja því að vera í sambandi á meðan kastljós fjölmiðla beinist að manni og ljósmyndarar eru á hverju strái. „Ég þekki bara konuna sem ég hitti. Hún er ótrúleg. Samband í sviðsljósinu… Það krefst vinnu að vera í sambandi og að vera í sambandi í sviðsljósinu krefst einnig vinnu. Og það er ekki bara sviðsljósið… Það er allt sem fylgir því líka,“ segir Hiddleston. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hiddleson hefur loks rætt samband hans og bandarísku söngkonunnar Taylor Swift og ástæður þess að hann klæddist stuttermabol með áletruninni „I <3 T.S.“ sem mikið var fjallað um síðasta sumar. Hin 36 ára Hiddleston ræðir sambandið umtalaða í viðtali við GQ, auk löngu göngutúranna sem hann fer í og aðdáun sína á Tom Hanks. Samband þeirra Hiddleston og Swift stóð í þrjá mánuði og voru fjölmiðlar fljótir að uppnefna þau „Hiddleswift“. Orðrómur um samband þeirra fór á flug í júní, skömmu eftir að þau Swift og tónlistarmaðurinn Calvin Harris höfðu slitið sambandi sínu. Í september bárust svo fréttir af því að Hiddleswift væri lokið.Raunverulegt sambandÍ frétt GQ segir að þau Hiddleston og Swift hafi ferðast til Englands til að heimsækja fjölskyldu hans og svo til Ástralíu þar sem upptökur á nýjustu mynd hans, „Thor: Rafnarok“ fóru fram. „Taylor er stórkostleg kona. Hún er örlát, góð og falleg og við höfðum það mjög gott saman,“ segir Hiddleston í viðtalinu. „Auðvitað var þetta raunverulegt,“ segir Hiddleston, aðspurður um hvort sambandið hafi verið það.I <3 T.S.Í viðtalinu er hann einnig spurður um atvikið þar sem myndir náðust af honum á ströndinni í „I <3 T.S.“-bolnum þegar haldið var upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí , og orðróm um að Swift hafi hætt með honum þar sem hún hafi þótt hann vera of ágengur í sambandinu. „Sannleikurinn er sá að það var 4. júlí og föstudagur. Við vorum að leika okkur og ég rann og meiddi mig á baki. Ég vildi vernda sárin frá sólinni og spurði hvort einhver væri með stuttermabol,“ segir Hiddleston.Hiddleswift á ströndinni.Ein vinkona Swift á þá að hafa boðið honum umræddan bol. „Við hlógum öll að þessu. Þetta var grín,“ segir hann. Hiddleston ræðir jafnframt erfiðleikana sem fylgja því að vera í sambandi á meðan kastljós fjölmiðla beinist að manni og ljósmyndarar eru á hverju strái. „Ég þekki bara konuna sem ég hitti. Hún er ótrúleg. Samband í sviðsljósinu… Það krefst vinnu að vera í sambandi og að vera í sambandi í sviðsljósinu krefst einnig vinnu. Og það er ekki bara sviðsljósið… Það er allt sem fylgir því líka,“ segir Hiddleston.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira