Tom Hiddleston ræðir sambandið við Taylor Swift: „Auðvitað var þetta raunverulegt“ atli ísleifsson skrifar 9. febrúar 2017 14:23 Taylor Swift og Tom Hiddleston á meðan allt lék í lyndi. Vísir/EPA Breski leikarinn Tom Hiddleson hefur loks rætt samband hans og bandarísku söngkonunnar Taylor Swift og ástæður þess að hann klæddist stuttermabol með áletruninni „I <3 T.S.“ sem mikið var fjallað um síðasta sumar. Hin 36 ára Hiddleston ræðir sambandið umtalaða í viðtali við GQ, auk löngu göngutúranna sem hann fer í og aðdáun sína á Tom Hanks. Samband þeirra Hiddleston og Swift stóð í þrjá mánuði og voru fjölmiðlar fljótir að uppnefna þau „Hiddleswift“. Orðrómur um samband þeirra fór á flug í júní, skömmu eftir að þau Swift og tónlistarmaðurinn Calvin Harris höfðu slitið sambandi sínu. Í september bárust svo fréttir af því að Hiddleswift væri lokið.Raunverulegt sambandÍ frétt GQ segir að þau Hiddleston og Swift hafi ferðast til Englands til að heimsækja fjölskyldu hans og svo til Ástralíu þar sem upptökur á nýjustu mynd hans, „Thor: Rafnarok“ fóru fram. „Taylor er stórkostleg kona. Hún er örlát, góð og falleg og við höfðum það mjög gott saman,“ segir Hiddleston í viðtalinu. „Auðvitað var þetta raunverulegt,“ segir Hiddleston, aðspurður um hvort sambandið hafi verið það.I <3 T.S.Í viðtalinu er hann einnig spurður um atvikið þar sem myndir náðust af honum á ströndinni í „I <3 T.S.“-bolnum þegar haldið var upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí , og orðróm um að Swift hafi hætt með honum þar sem hún hafi þótt hann vera of ágengur í sambandinu. „Sannleikurinn er sá að það var 4. júlí og föstudagur. Við vorum að leika okkur og ég rann og meiddi mig á baki. Ég vildi vernda sárin frá sólinni og spurði hvort einhver væri með stuttermabol,“ segir Hiddleston.Hiddleswift á ströndinni.Ein vinkona Swift á þá að hafa boðið honum umræddan bol. „Við hlógum öll að þessu. Þetta var grín,“ segir hann. Hiddleston ræðir jafnframt erfiðleikana sem fylgja því að vera í sambandi á meðan kastljós fjölmiðla beinist að manni og ljósmyndarar eru á hverju strái. „Ég þekki bara konuna sem ég hitti. Hún er ótrúleg. Samband í sviðsljósinu… Það krefst vinnu að vera í sambandi og að vera í sambandi í sviðsljósinu krefst einnig vinnu. Og það er ekki bara sviðsljósið… Það er allt sem fylgir því líka,“ segir Hiddleston. Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hiddleson hefur loks rætt samband hans og bandarísku söngkonunnar Taylor Swift og ástæður þess að hann klæddist stuttermabol með áletruninni „I <3 T.S.“ sem mikið var fjallað um síðasta sumar. Hin 36 ára Hiddleston ræðir sambandið umtalaða í viðtali við GQ, auk löngu göngutúranna sem hann fer í og aðdáun sína á Tom Hanks. Samband þeirra Hiddleston og Swift stóð í þrjá mánuði og voru fjölmiðlar fljótir að uppnefna þau „Hiddleswift“. Orðrómur um samband þeirra fór á flug í júní, skömmu eftir að þau Swift og tónlistarmaðurinn Calvin Harris höfðu slitið sambandi sínu. Í september bárust svo fréttir af því að Hiddleswift væri lokið.Raunverulegt sambandÍ frétt GQ segir að þau Hiddleston og Swift hafi ferðast til Englands til að heimsækja fjölskyldu hans og svo til Ástralíu þar sem upptökur á nýjustu mynd hans, „Thor: Rafnarok“ fóru fram. „Taylor er stórkostleg kona. Hún er örlát, góð og falleg og við höfðum það mjög gott saman,“ segir Hiddleston í viðtalinu. „Auðvitað var þetta raunverulegt,“ segir Hiddleston, aðspurður um hvort sambandið hafi verið það.I <3 T.S.Í viðtalinu er hann einnig spurður um atvikið þar sem myndir náðust af honum á ströndinni í „I <3 T.S.“-bolnum þegar haldið var upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, 4. júlí , og orðróm um að Swift hafi hætt með honum þar sem hún hafi þótt hann vera of ágengur í sambandinu. „Sannleikurinn er sá að það var 4. júlí og föstudagur. Við vorum að leika okkur og ég rann og meiddi mig á baki. Ég vildi vernda sárin frá sólinni og spurði hvort einhver væri með stuttermabol,“ segir Hiddleston.Hiddleswift á ströndinni.Ein vinkona Swift á þá að hafa boðið honum umræddan bol. „Við hlógum öll að þessu. Þetta var grín,“ segir hann. Hiddleston ræðir jafnframt erfiðleikana sem fylgja því að vera í sambandi á meðan kastljós fjölmiðla beinist að manni og ljósmyndarar eru á hverju strái. „Ég þekki bara konuna sem ég hitti. Hún er ótrúleg. Samband í sviðsljósinu… Það krefst vinnu að vera í sambandi og að vera í sambandi í sviðsljósinu krefst einnig vinnu. Og það er ekki bara sviðsljósið… Það er allt sem fylgir því líka,“ segir Hiddleston.
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira