Ungir Framsóknarmenn gagnrýna kynjahlutfallið í nýrri ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2017 22:24 Fjórar konur og sjö karlar eru í nýrri ríkisstjórn. vísir/anton brink Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna hefur sent frá sér ályktun vegna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sem tók við völdum í dag. Í ályktuninni eru kynjahlutfallið í ríkisstjórninni gagnrýnt en af ellefu ráðherrum hennar eru sjö konur. Segja ungir Framsóknarmenn að þeim þyki „umhugsunarvert að í nýrri ríkisstjórn sé hlutfall kvenráðherra aðeins 36% og þar með undir því viðmiði stjórnarráðsins að 40% þeirra sem sitja í nefndum og stjórnum á vegum ríkisins séu konur.“ Þá er á það minnt í ályktuninni að nú sé í fyrsta skipti sem konur séu helmingur þingmanna. Því hljóti þessa ráðherraskipana að skjóta skökku við bæði við „þá þróun sem hefur átt sér stað í samfélaginu og þær jafnréttisáherslur sem ný ríkisstjórn hefur boðað.“ Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: Um leið og stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir vel unnin störf óskar hún nýrri stjórn velfarnaðar í nýjum verkefnum. Ljóst er að ný ríkisstjórn tekur við afar góðu búi af fráfarandi ríkisstjórn sem starfaði undir forystu Framsóknarflokksins. Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna finnst þó umhugsunarvert að í nýrri ríkisstjórn sé hlutfall kvenráðherra aðeins 36% og þar með undir því viðmiði stjórnarráðsins að 40% þeirra sem sitja í nefndum og stjórnum á vegum ríkisins séu konur. Þegar í fyrsta skipti lýðveldisins konur eru um helmingur þingmanna hlýtur þessi ráðherraskipan að skjóta skökku við þá þróun sem hefur átt sér stað í samfélaginu og þær jafnréttisáherslur sem ný ríkisstjórn hefur boðað. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna hefur sent frá sér ályktun vegna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sem tók við völdum í dag. Í ályktuninni eru kynjahlutfallið í ríkisstjórninni gagnrýnt en af ellefu ráðherrum hennar eru sjö konur. Segja ungir Framsóknarmenn að þeim þyki „umhugsunarvert að í nýrri ríkisstjórn sé hlutfall kvenráðherra aðeins 36% og þar með undir því viðmiði stjórnarráðsins að 40% þeirra sem sitja í nefndum og stjórnum á vegum ríkisins séu konur.“ Þá er á það minnt í ályktuninni að nú sé í fyrsta skipti sem konur séu helmingur þingmanna. Því hljóti þessa ráðherraskipana að skjóta skökku við bæði við „þá þróun sem hefur átt sér stað í samfélaginu og þær jafnréttisáherslur sem ný ríkisstjórn hefur boðað.“ Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: Um leið og stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir vel unnin störf óskar hún nýrri stjórn velfarnaðar í nýjum verkefnum. Ljóst er að ný ríkisstjórn tekur við afar góðu búi af fráfarandi ríkisstjórn sem starfaði undir forystu Framsóknarflokksins. Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna finnst þó umhugsunarvert að í nýrri ríkisstjórn sé hlutfall kvenráðherra aðeins 36% og þar með undir því viðmiði stjórnarráðsins að 40% þeirra sem sitja í nefndum og stjórnum á vegum ríkisins séu konur. Þegar í fyrsta skipti lýðveldisins konur eru um helmingur þingmanna hlýtur þessi ráðherraskipan að skjóta skökku við þá þróun sem hefur átt sér stað í samfélaginu og þær jafnréttisáherslur sem ný ríkisstjórn hefur boðað.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira