Sigga Dögg: Hvorki brjóst né eyru kynferðisleg Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2017 21:33 Sigga Dögg kynfræðingur segir að það sé breytilegt hvaða líkamshlutar geti talist vera kynferðislega örvandi. Hún er ekki á því að brjóst séu kyntákn. Það fari eftir tíðarandanum hverju sinni og sé mismunandi eftir menningarsamfélögum. Þetta kemur fram í viðtali við Siggu í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Aðdragandinn að viðtalinu er mál Diljá Sigurðardóttur sem fékk athugasemdir frá starfsmanni Jaðarsbakkalaugar á Akranesi fyrir að vera ber að ofan eftir að þeim hafði borist kvörtun vegna þess.Sigga bendir á að það sé samhengið sem skipti máli. Þannig hafi brjóstagjafir verið mjög umdeildar og ekki þurfi að leita aftur heldur en nokkur ár aftur í tímann að atviki þegar kona var rekin upp úr sundlaug hér á landi fyrir að gefa brjóst. Umræður spruttu upp eftir að fréttir bárust af atviki Diljáar og tók tónlistarmaðurinn Ingó veðurguð þátt í henni á Facebook síðu sinni þar sem hann velti því fyrir sér hvort að það væri möguleiki að breyta menningartengdum hugsunarhætti um brjóst.Að sögn Siggu Daggar er mjög breytilegt hvaða líkamshlutar geti talist vera kynferðislega örvandi. „Ég lenti í því um daginn að ég var ein í heita pottinum í sundi og það var par sem situr við hliðina á mér og strákurinn fór að sjúga eyrnasnepilinn á stelpunni“ en að sögn Siggu Daggar þótti henni athæfið mjög vandræðalegt. „Eyrun eru ekki kynferðisleg en þarna eru þau sett í kynferðislegt samhengi þegar einhver fer að sjúga eyrun á annarri manneskju.“ Sigga Dögg bendir á að áður fyrr hafi konur hulið sig í mun minna mæli en áður. „Ég man eftir því þegar ég var lítil, í minni hverfissundlaug þá lágu ömmur og mömmur á bekknum á brjóstunum og enginn var gónandi og sagðist ekki getað hamið sig í sundi útaf þessum brjóstum.“ Aðspurð hvort að það skipti máli hve mörgum körlum finnist brjóst vera kynferðisleg segir Sigga Dögg að það skipti ekki máli, þar sem það sé einfaldlega misjafnt hvað fólki finnist vera kynferðislegt og bendir hún á að sumum þykir rassar til að mynda vera kynferðislegir. „Við þurfum að hætta að pæla í öðru fólki og pæla bara í okkur sjálfum“ segir Sigga sem bendir á að allskonar hlutir kveiki í allskonar fólki. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Sigga Dögg kynfræðingur segir að það sé breytilegt hvaða líkamshlutar geti talist vera kynferðislega örvandi. Hún er ekki á því að brjóst séu kyntákn. Það fari eftir tíðarandanum hverju sinni og sé mismunandi eftir menningarsamfélögum. Þetta kemur fram í viðtali við Siggu í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í dag. Aðdragandinn að viðtalinu er mál Diljá Sigurðardóttur sem fékk athugasemdir frá starfsmanni Jaðarsbakkalaugar á Akranesi fyrir að vera ber að ofan eftir að þeim hafði borist kvörtun vegna þess.Sigga bendir á að það sé samhengið sem skipti máli. Þannig hafi brjóstagjafir verið mjög umdeildar og ekki þurfi að leita aftur heldur en nokkur ár aftur í tímann að atviki þegar kona var rekin upp úr sundlaug hér á landi fyrir að gefa brjóst. Umræður spruttu upp eftir að fréttir bárust af atviki Diljáar og tók tónlistarmaðurinn Ingó veðurguð þátt í henni á Facebook síðu sinni þar sem hann velti því fyrir sér hvort að það væri möguleiki að breyta menningartengdum hugsunarhætti um brjóst.Að sögn Siggu Daggar er mjög breytilegt hvaða líkamshlutar geti talist vera kynferðislega örvandi. „Ég lenti í því um daginn að ég var ein í heita pottinum í sundi og það var par sem situr við hliðina á mér og strákurinn fór að sjúga eyrnasnepilinn á stelpunni“ en að sögn Siggu Daggar þótti henni athæfið mjög vandræðalegt. „Eyrun eru ekki kynferðisleg en þarna eru þau sett í kynferðislegt samhengi þegar einhver fer að sjúga eyrun á annarri manneskju.“ Sigga Dögg bendir á að áður fyrr hafi konur hulið sig í mun minna mæli en áður. „Ég man eftir því þegar ég var lítil, í minni hverfissundlaug þá lágu ömmur og mömmur á bekknum á brjóstunum og enginn var gónandi og sagðist ekki getað hamið sig í sundi útaf þessum brjóstum.“ Aðspurð hvort að það skipti máli hve mörgum körlum finnist brjóst vera kynferðisleg segir Sigga Dögg að það skipti ekki máli, þar sem það sé einfaldlega misjafnt hvað fólki finnist vera kynferðislegt og bendir hún á að sumum þykir rassar til að mynda vera kynferðislegir. „Við þurfum að hætta að pæla í öðru fólki og pæla bara í okkur sjálfum“ segir Sigga sem bendir á að allskonar hlutir kveiki í allskonar fólki.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira