Verða eins og krækiber í helvíti Stefán Þór Hjartarson skrifar 17. janúar 2017 10:00 Strákarnir í One week wonder eru á leiðinni á SXSW þrátt fyrir að hafa gleymt að svara tölvupósti til að staðfesta komu sína á hátíðina. Vísir/Ernir Hljómsveitin One Week Wonder heldur út til Texas í mars til að spila á tónlistarhátíðinni South by Southwest. Um er að ræða eina stærstu hátíð sinnar tegundar í heiminum þar sem yfir tvö þúsund hljómsveitir alls staðar að koma fram. „Það kemur þannig til að maður bara einfaldlega sækir um á netinu. Við reyndar hunsuðum tölvupóstinn sem við fengum sendan til baka í þrjá eða fjóra mánuði. Við fengum held ég svar í nóvember. Söngvarinn hringdi í mig fyrir tveimur dögum alveg „heyrðu við fengum svar!“ Við vorum búnir að fá alls konar ítrekanir og vorum alltof seinir að skila öllu inn en þau sýndu okkur alveg skilning – fólk í tónlistarbransanum er nú yfirleitt ekki með á nótunum,“ segir Árni Guðjónsson, hljómborðsleikari sveitarinnar One Week Wonder, sem nú býr sig undir að ferðast alla leið til borgarinnar Austin í Texas til að koma fram á South by Southwest-hátíðinni frægu sem verður haldin í mars. Á hátíðinni koma fram hljómsveitir víðsvegar að úr heiminum en hún er ein sú stærsta í heimi. Auk þess að vera tónlistarhátíð er þarna líka kvikmyndahátíð og sömuleiðis uppistandshátíð og þar að auki eru ýmsar ráðstefnur á dagskrá. Austin er gjörsamlega pökkuð af bransafólki af öllu tagi og aðdáendum þessa dagana. „Þessi hátíð er algjör sturlun. Það eru ég veit ekki hvað margar hljómsveitir að spila þarna, örugglega yfir tvö þúsund bönd. Sigtryggur Baldursson sagði að það væri eins og að vera krækiber í helvíti að spila þarna. Ég hef farið einu sinni áður og þetta er eins og Airwaves á tröllasterum – fólk spilar á umferðareyjum, það er bara spilað alls staðar. Það er eiginlega allur skemmtanaiðnaðurinn í Bandaríkjunum þarna. Þetta er náttúrulega líka kvikmyndahátíð og uppistandshátíð. Það er eiginlega allt þarna. Þetta er flennistór hátíð.“Verður ekkert erfitt að redda sér gistingu þarna? „Við vorum að skoða þetta og kíktum á AirBnB og Booking og fleira og það er allt sjöfalt dýrara á meðan hátíðin stendur yfir. Þetta er rán, rándýrt. En okkur tókst að finna eina gamla konu sem var greinilega ekki með á hreinu hvað var í gangi þarna og var með venjulegt verð. Aðrir eru með dollaramerkið tattóverað í augun.“Hvað eru þið annars að bardúsa þessa dagana, er allt að gerast hjá ykkur? „Við erum að fara að henda í annað myndband og semja meiri músík og taka upp. Við erum svo að fara norður á Akureyri þar sem við ætlum að spila með Davíð Berndsen, það er sem sagt fjórða febrúar. Annars erum við mest að undirbúa þessa ferð, það er í mörgu að snúast í kringum það. Það margt að gerast,“ segir Árni að lokum. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira
Hljómsveitin One Week Wonder heldur út til Texas í mars til að spila á tónlistarhátíðinni South by Southwest. Um er að ræða eina stærstu hátíð sinnar tegundar í heiminum þar sem yfir tvö þúsund hljómsveitir alls staðar að koma fram. „Það kemur þannig til að maður bara einfaldlega sækir um á netinu. Við reyndar hunsuðum tölvupóstinn sem við fengum sendan til baka í þrjá eða fjóra mánuði. Við fengum held ég svar í nóvember. Söngvarinn hringdi í mig fyrir tveimur dögum alveg „heyrðu við fengum svar!“ Við vorum búnir að fá alls konar ítrekanir og vorum alltof seinir að skila öllu inn en þau sýndu okkur alveg skilning – fólk í tónlistarbransanum er nú yfirleitt ekki með á nótunum,“ segir Árni Guðjónsson, hljómborðsleikari sveitarinnar One Week Wonder, sem nú býr sig undir að ferðast alla leið til borgarinnar Austin í Texas til að koma fram á South by Southwest-hátíðinni frægu sem verður haldin í mars. Á hátíðinni koma fram hljómsveitir víðsvegar að úr heiminum en hún er ein sú stærsta í heimi. Auk þess að vera tónlistarhátíð er þarna líka kvikmyndahátíð og sömuleiðis uppistandshátíð og þar að auki eru ýmsar ráðstefnur á dagskrá. Austin er gjörsamlega pökkuð af bransafólki af öllu tagi og aðdáendum þessa dagana. „Þessi hátíð er algjör sturlun. Það eru ég veit ekki hvað margar hljómsveitir að spila þarna, örugglega yfir tvö þúsund bönd. Sigtryggur Baldursson sagði að það væri eins og að vera krækiber í helvíti að spila þarna. Ég hef farið einu sinni áður og þetta er eins og Airwaves á tröllasterum – fólk spilar á umferðareyjum, það er bara spilað alls staðar. Það er eiginlega allur skemmtanaiðnaðurinn í Bandaríkjunum þarna. Þetta er náttúrulega líka kvikmyndahátíð og uppistandshátíð. Það er eiginlega allt þarna. Þetta er flennistór hátíð.“Verður ekkert erfitt að redda sér gistingu þarna? „Við vorum að skoða þetta og kíktum á AirBnB og Booking og fleira og það er allt sjöfalt dýrara á meðan hátíðin stendur yfir. Þetta er rán, rándýrt. En okkur tókst að finna eina gamla konu sem var greinilega ekki með á hreinu hvað var í gangi þarna og var með venjulegt verð. Aðrir eru með dollaramerkið tattóverað í augun.“Hvað eru þið annars að bardúsa þessa dagana, er allt að gerast hjá ykkur? „Við erum að fara að henda í annað myndband og semja meiri músík og taka upp. Við erum svo að fara norður á Akureyri þar sem við ætlum að spila með Davíð Berndsen, það er sem sagt fjórða febrúar. Annars erum við mest að undirbúa þessa ferð, það er í mörgu að snúast í kringum það. Það margt að gerast,“ segir Árni að lokum.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fleiri fréttir Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Sjá meira