Hvernig er að alast upp í SOS Barnaþorpi? Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2017 20:30 Daliborka Matanovic flúði stríðið í Bosníu ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var lítil stelpa. Stuttu síðar féllu báðir foreldrar frá og systkinin þrjú sátu eftir munaðarlaus. Þegar Daliborka var tólf ára fengu þau heimli hjá SOS barnaþorpunum í Króatíu og ólust þar upp. „Fyrir mér var þetta ný byrjun. Við höfðum búið við slæmar aðstæður og áttum ekkert. Loksins fengum við mat, að fara í skóla - þetta var tækifæri til að þroskast," segir Daliborka. Henni gekk vel í námi og starfar í dag hjá fjárfestingarsjóði í Króatíu. „Ég er hamingjusöm og finnst ég hafa áorkað öllu sem ég óskaði mér og ég þakka SOS fyrir það. Án heimilisins væri ég ekki stödd á þeim stað sem ég er í dag." Þegar Daliborka var fjórtán ára fékk hún það verkefni í skólanum að skrifa ritgerð um Ísland en hún hafði aldrei heyrt um landið. En hún féll fyrir landi og þjóð. „Því meira sem ég las og lærði um Ísland því hrifnari varð ég. Ég fór að læra íslensku og svo eignaðist ég íslenska pennavinkonu," segir hún. Daliborka mun ferðast um landið með þeirri vinkonu sinni og á morgun mun hún fara á landsleik Íslands og Króatíu. En það er spurning hvoru liðinu hún mun halda með? „Hjarta mitt heldur með íslandi. Ég er ekkert sérlega hrifin af fótbolta, bara þegar íslenska landsliðið á í hlut. Þannig að auðvitað mun ég halda með Íslandi. Ég mun samt vera í króatísku treyjunni þannig að fólkið heima geti þekkt mig í áhorfendaskaranum," segir hún. Á morgun mun Daliborka flytja erindi sem ber heitið „Hvernig er að alast upp í SOS Barnaþorpi?“ Erindið er opið öllum, er haldið á Center Hotel Plaza við Aðalstræti og byrjar klukkan eitt. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Daliborka Matanovic flúði stríðið í Bosníu ásamt fjölskyldu sinni þegar hún var lítil stelpa. Stuttu síðar féllu báðir foreldrar frá og systkinin þrjú sátu eftir munaðarlaus. Þegar Daliborka var tólf ára fengu þau heimli hjá SOS barnaþorpunum í Króatíu og ólust þar upp. „Fyrir mér var þetta ný byrjun. Við höfðum búið við slæmar aðstæður og áttum ekkert. Loksins fengum við mat, að fara í skóla - þetta var tækifæri til að þroskast," segir Daliborka. Henni gekk vel í námi og starfar í dag hjá fjárfestingarsjóði í Króatíu. „Ég er hamingjusöm og finnst ég hafa áorkað öllu sem ég óskaði mér og ég þakka SOS fyrir það. Án heimilisins væri ég ekki stödd á þeim stað sem ég er í dag." Þegar Daliborka var fjórtán ára fékk hún það verkefni í skólanum að skrifa ritgerð um Ísland en hún hafði aldrei heyrt um landið. En hún féll fyrir landi og þjóð. „Því meira sem ég las og lærði um Ísland því hrifnari varð ég. Ég fór að læra íslensku og svo eignaðist ég íslenska pennavinkonu," segir hún. Daliborka mun ferðast um landið með þeirri vinkonu sinni og á morgun mun hún fara á landsleik Íslands og Króatíu. En það er spurning hvoru liðinu hún mun halda með? „Hjarta mitt heldur með íslandi. Ég er ekkert sérlega hrifin af fótbolta, bara þegar íslenska landsliðið á í hlut. Þannig að auðvitað mun ég halda með Íslandi. Ég mun samt vera í króatísku treyjunni þannig að fólkið heima geti þekkt mig í áhorfendaskaranum," segir hún. Á morgun mun Daliborka flytja erindi sem ber heitið „Hvernig er að alast upp í SOS Barnaþorpi?“ Erindið er opið öllum, er haldið á Center Hotel Plaza við Aðalstræti og byrjar klukkan eitt.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira