Algjör óþarfi að fórna kökunum Guðný Hrönn skrifar 16. febrúar 2017 13:30 Íris Björk Óskarsdóttir, yfirbakari 17 sorta, er orðin sjóuð í vegan bakstri. Vísir/Eyþór Margt fólk virðist óttast að veganismi þýði endalausar fórnir góðgætis. En svo er víst ekki. Til að sýna það og sanna fengum við Dagbjörtu Þorsteinsdóttur, rekstrarstjóra 17 sorta, til að deila með okkur uppskrift að vegan köku. Dagbjört Þorsteinsdóttir hjá bakaríinu 17 sortir hefur undanfarið orðið þess vör að mikil vakning hefur orðið í tengslum við veganisma og eftirspurnin eftir vegan kökum er alltaf að aukast. „Eftirspurnin hefur aukist undanfarnar vikur og mánuði. Og fólk er í auknum mæli að uppgötva að við bjóðum upp á þennan valkost,“ útskýrir Dagbjört. „Nei, en þegar við byrjuðum þá höfðum við enga reynslu af vegan bakstri, og maður þarf í rauninni að hugsa þetta upp á svolítið nýjan máta þar sem undirstöðuhráefnin í venjulegri köku eru mjólkurvörur og egg,“ segir hún aðspurð hvort það sé flóknara að gera vegan kökur heldur en hefðbundnar kökur „En við erum með nokkrar góðar grunnuppskriftir sem við getum útfært á marga mismunandi máta.“ „Af okkar daglegu mismunandi 17 sortum eru tvær sortir sem eru ýmist vegan eða glútenfríar eða hvort tveggja,“ segir Dagbjört. Meðfylgjandi er svo uppskrift af vegan-köku að hætti 17 sorta.Vegan kökudeig300 g smjörlíki 300 g sykur 150 g rúsínur eða trönuber 450 ml vatn 1 msk. kanill 1½ tsk. negullAllt sett í pott og látið bráðna saman og svo látið sjóða í 3 mínútur. Kælið örlítið. 450 g hveiti 1 msk. lyftiduft 1½ tsk. natronÞurrefnum er blandað saman í skál og rúsínukryddblöndunni er blandað saman við. Deiginu er deilt á milli þriggja kringlóttra forma sem eru 22 cm í þvermál, u.þ.b. 500 g fara í hvert form. Bakað við 175°C í 12-16 mínútur. Botnarnir eru losaðir úr formunum þegar þeir eru orðnir nægilega kaldir. Einnig er hægt að baka kökuna í ofnskúffu eða brownie-formi.Vegan vanillukrem400 g mjúkt smjörlíki 800 g flórsykur 50 ml jurtamjólk að eigin vali 1 msk. vanilla 70 g kakóAllt þeytt saman upp í létt smjörkrem. Smurt á milli botnanna og utan á kökuna. Ef kakan er bökuð í skúffu eða brownie-formi má líka einfaldlega smyrja yfir hana súkkulaðiglassúr. Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Margt fólk virðist óttast að veganismi þýði endalausar fórnir góðgætis. En svo er víst ekki. Til að sýna það og sanna fengum við Dagbjörtu Þorsteinsdóttur, rekstrarstjóra 17 sorta, til að deila með okkur uppskrift að vegan köku. Dagbjört Þorsteinsdóttir hjá bakaríinu 17 sortir hefur undanfarið orðið þess vör að mikil vakning hefur orðið í tengslum við veganisma og eftirspurnin eftir vegan kökum er alltaf að aukast. „Eftirspurnin hefur aukist undanfarnar vikur og mánuði. Og fólk er í auknum mæli að uppgötva að við bjóðum upp á þennan valkost,“ útskýrir Dagbjört. „Nei, en þegar við byrjuðum þá höfðum við enga reynslu af vegan bakstri, og maður þarf í rauninni að hugsa þetta upp á svolítið nýjan máta þar sem undirstöðuhráefnin í venjulegri köku eru mjólkurvörur og egg,“ segir hún aðspurð hvort það sé flóknara að gera vegan kökur heldur en hefðbundnar kökur „En við erum með nokkrar góðar grunnuppskriftir sem við getum útfært á marga mismunandi máta.“ „Af okkar daglegu mismunandi 17 sortum eru tvær sortir sem eru ýmist vegan eða glútenfríar eða hvort tveggja,“ segir Dagbjört. Meðfylgjandi er svo uppskrift af vegan-köku að hætti 17 sorta.Vegan kökudeig300 g smjörlíki 300 g sykur 150 g rúsínur eða trönuber 450 ml vatn 1 msk. kanill 1½ tsk. negullAllt sett í pott og látið bráðna saman og svo látið sjóða í 3 mínútur. Kælið örlítið. 450 g hveiti 1 msk. lyftiduft 1½ tsk. natronÞurrefnum er blandað saman í skál og rúsínukryddblöndunni er blandað saman við. Deiginu er deilt á milli þriggja kringlóttra forma sem eru 22 cm í þvermál, u.þ.b. 500 g fara í hvert form. Bakað við 175°C í 12-16 mínútur. Botnarnir eru losaðir úr formunum þegar þeir eru orðnir nægilega kaldir. Einnig er hægt að baka kökuna í ofnskúffu eða brownie-formi.Vegan vanillukrem400 g mjúkt smjörlíki 800 g flórsykur 50 ml jurtamjólk að eigin vali 1 msk. vanilla 70 g kakóAllt þeytt saman upp í létt smjörkrem. Smurt á milli botnanna og utan á kökuna. Ef kakan er bökuð í skúffu eða brownie-formi má líka einfaldlega smyrja yfir hana súkkulaðiglassúr.
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira