Greindir karlmenn þurfa ekkert að vera í felum Benedikt Bóas skrifar 6. mars 2017 09:00 Þráinn Þorvaldsson, forsvarsmaður hópsins Frískir menn. Mynd/Þráinn Þorvaldsson Mottumars er hafinn og er átak Krabbameinsfélagsins nú helgað reykingum þó öll krabbamein karla séu einnig til umfjöllunar. Algengasta krabbamein karla er blöðruhálskirtilskrabbamein (BHKK) en að meðaltali greinast um fjórir karlmenn með BHKK í hverri viku. Þriðjungur þeirra sem greinast með krabbamein eru greindir með BHKK. Stuðningshópurinn Frískir menn, sem starfar innan Krabbameinsfélagsins, var stofnaður fyrir þremur árum. Í honum eru karlmenn sem hafa greinst með BHKK en velja virkt eftirlit í stað þess að fara í meðferð. Sé meinið staðbundið er hægt að fylgjast með viðkomandi og veita ekki meðferð nema sjúkdómurinn ágerist. Karlmenn eru með blöðruhálskirtil, ekki konur. Mikilvægasta hlutverk blöðruhálskirtilsins er að framleiða sáðvökva sem flytur sæðisfrumur. Mynd/KrabbameinsfélagiðÞráinn Þorvaldsson, forsvarsmaður hópsins, segir að hann sé einstakur á heimsvísu því hann sé fyrsti stuðningshópurinn í heiminum sem vitað er um að hafi verið stofnaður af mönnum sem velja virkt eftirlit. Allir aðrir stuðningshópar eru fyrir alla menn sem hafa greinst með BHKK. „Þegar ég greindist fyrir 12 árum þá var ekki mælt sérstaklega með að velja virkt eftirlit. En nú er þetta að verða viðurkenndari aðferð og reynslan af henni er mjög góð. Það hefur komið í ljós að alltof margir menn hafa farið í meðferð að óþörfu.“ Þráinn segir að hópurinn hafi átt frumkvæði að útgáfu vefrits sem nýlega kom út og birtist á vef Krabbameinsfélagsins og er fyrir þá karlmenn sem eru nýgreindir með BHKK. „Karlmenn sem greinast eru því miður oft í felum. Það eru til dæmi um að karlmenn hafi ekki sagt maka sínum frá því að þeir hafi verið greindir. Bæklingurinn á að hjálpa við að svara spurningum sem koma upp,“ segir Þráinn sem, ásamt Sigurði Skúlasyni hafði forgöngu um útgáfu bæklingsins. Velunnarasjóður Krabbameinsfélagsins styrkti útgáfuna og þýddi Þórunn M. Lárusdóttir hjúkrunarfræðingur efnið sem gefið var út af samtökunum Prostate Cancer í Bretlandi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Sigurður Skúlason, leikari, kom einnig að því að bæklingur er nú aðgengilegur.vísir/stefán Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Mottumars er hafinn og er átak Krabbameinsfélagsins nú helgað reykingum þó öll krabbamein karla séu einnig til umfjöllunar. Algengasta krabbamein karla er blöðruhálskirtilskrabbamein (BHKK) en að meðaltali greinast um fjórir karlmenn með BHKK í hverri viku. Þriðjungur þeirra sem greinast með krabbamein eru greindir með BHKK. Stuðningshópurinn Frískir menn, sem starfar innan Krabbameinsfélagsins, var stofnaður fyrir þremur árum. Í honum eru karlmenn sem hafa greinst með BHKK en velja virkt eftirlit í stað þess að fara í meðferð. Sé meinið staðbundið er hægt að fylgjast með viðkomandi og veita ekki meðferð nema sjúkdómurinn ágerist. Karlmenn eru með blöðruhálskirtil, ekki konur. Mikilvægasta hlutverk blöðruhálskirtilsins er að framleiða sáðvökva sem flytur sæðisfrumur. Mynd/KrabbameinsfélagiðÞráinn Þorvaldsson, forsvarsmaður hópsins, segir að hann sé einstakur á heimsvísu því hann sé fyrsti stuðningshópurinn í heiminum sem vitað er um að hafi verið stofnaður af mönnum sem velja virkt eftirlit. Allir aðrir stuðningshópar eru fyrir alla menn sem hafa greinst með BHKK. „Þegar ég greindist fyrir 12 árum þá var ekki mælt sérstaklega með að velja virkt eftirlit. En nú er þetta að verða viðurkenndari aðferð og reynslan af henni er mjög góð. Það hefur komið í ljós að alltof margir menn hafa farið í meðferð að óþörfu.“ Þráinn segir að hópurinn hafi átt frumkvæði að útgáfu vefrits sem nýlega kom út og birtist á vef Krabbameinsfélagsins og er fyrir þá karlmenn sem eru nýgreindir með BHKK. „Karlmenn sem greinast eru því miður oft í felum. Það eru til dæmi um að karlmenn hafi ekki sagt maka sínum frá því að þeir hafi verið greindir. Bæklingurinn á að hjálpa við að svara spurningum sem koma upp,“ segir Þráinn sem, ásamt Sigurði Skúlasyni hafði forgöngu um útgáfu bæklingsins. Velunnarasjóður Krabbameinsfélagsins styrkti útgáfuna og þýddi Þórunn M. Lárusdóttir hjúkrunarfræðingur efnið sem gefið var út af samtökunum Prostate Cancer í Bretlandi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Sigurður Skúlason, leikari, kom einnig að því að bæklingur er nú aðgengilegur.vísir/stefán
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira