Að kalla eftir umræðunni Heiðar Guðnason skrifar 6. mars 2017 10:45 Um daginn sá ég Bjarna Ben tala með munninum – eins og pólítíkusar eiga til að gera. Þarna var hann í stuttu innslagi hjá öðrum hvorum miðlinum sem hefur efni á því að senda fréttamann niður í ráðuneytið til að taka viðtal. Viðtalið sjálft snerist um einhverja skýrslu sem hann hafði – eða hafði ekki – trassað að skila. Eitthvað á þá leið að hann hefði vísvitandi haldið upplýsingum sem höfðu getað haft neikvæð áhrif á kosningabaráttuna. Svona eins og ég sagði stundum við foreldra mína þegar ég hafði fengið lélega einkunn í grunnskóla: „Nei, það eru bara ekki komnar niðurstöður úr prófinu ennþá, skrítið.“ Hvað með það, hvort sem að BB gerði eða gerði ekki það sem hann hefði átt að gera eða ekki gera skiptir ekki endilega máli akkúrat á þessari stundu. Það var var hins vegar eitt sem hann sagði í þessu viðtali sem stóð upp úr og sat eftir undir skelinni. Ég man ekki hvernig hann orðaði þetta nákvæmlega en eins og mig minnir (líklegast rangt) þá var hann að ítreka málstað sinn með miklum tilfinningum og síðan sagði hann orðrétt: „[…] ég kalla eftir umræðunni.“ Það hvernig hann notaði frasann að kalla eftir umræðunni fannst mér ekki endilega falla að því hvernig ég myndi vilja að frasinn yrði notaður. Ef mig minnir rétt (líklegast ekki þó) þá notaði háttvirtur forsætisráðherra frasann ég kalla eftir umræðunni eins og ef umræðan færi fram þá myndi hún staðfesta það sem hann hefði þegar sagt væri rétt. Ég held að það sé hægt að nota frasann á skilvirkari hátt, með ögn meiri auðmýkt. Tökum dæmi: Fyrir mjög skömmu rakst ég á þessa mynd á strætóskýli og mundi samstundis eftir grein sem ég hafði lesið fyrir nokkrum misserum. Greinin hét Hvar eru konurnar í byggingariðnaði og ég man að eftir að hafa lesið greinina fannst mér (líklegast byggt á misskilningi) að höfundur hefði ekki reynt að svara spurningunni almennilega. Hann hefði í raun bara sett fram góð rök fyrir ágæti fjölbreytni í byggingariðnaði án þess að kafa nægilega djúpt í ástæðuna á bakvið. Ég held að enginn einn viti ástæðuna af hverju það eru svona fáar konur í byggingariðnaði. Ég held hins vegar að það séu margir sem hver í sínu horni hafi einhverja vitneskju sem hulin er öðrum og með því að sameina þekkingarbrotum sé hægt að mála upp nokkuð góða heildarmynd af hlutunum. Þess vegna er það skynsamlegt að þegar maður er ekki viss um eitthvað að spyrja aðra hvort þeir viti eitthvað meira eða jafnvel betur um málið en maður gerir sjálfur. Í slíkum tilfellum, þegar maður hefur ekki (og veit af því) að maður hefur ekki allar upplýsingarnar til að skilja málið til hlítar er gott að spyrja aðra. Í slíkum tilfellum er gott að kalla eftir umræðunni, ekki þegar maður veit svarið. Ég veit ekki hvers vegna það eru svona fáar konur í byggingariðnaði en ég kalla eftir umræðunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Um daginn sá ég Bjarna Ben tala með munninum – eins og pólítíkusar eiga til að gera. Þarna var hann í stuttu innslagi hjá öðrum hvorum miðlinum sem hefur efni á því að senda fréttamann niður í ráðuneytið til að taka viðtal. Viðtalið sjálft snerist um einhverja skýrslu sem hann hafði – eða hafði ekki – trassað að skila. Eitthvað á þá leið að hann hefði vísvitandi haldið upplýsingum sem höfðu getað haft neikvæð áhrif á kosningabaráttuna. Svona eins og ég sagði stundum við foreldra mína þegar ég hafði fengið lélega einkunn í grunnskóla: „Nei, það eru bara ekki komnar niðurstöður úr prófinu ennþá, skrítið.“ Hvað með það, hvort sem að BB gerði eða gerði ekki það sem hann hefði átt að gera eða ekki gera skiptir ekki endilega máli akkúrat á þessari stundu. Það var var hins vegar eitt sem hann sagði í þessu viðtali sem stóð upp úr og sat eftir undir skelinni. Ég man ekki hvernig hann orðaði þetta nákvæmlega en eins og mig minnir (líklegast rangt) þá var hann að ítreka málstað sinn með miklum tilfinningum og síðan sagði hann orðrétt: „[…] ég kalla eftir umræðunni.“ Það hvernig hann notaði frasann að kalla eftir umræðunni fannst mér ekki endilega falla að því hvernig ég myndi vilja að frasinn yrði notaður. Ef mig minnir rétt (líklegast ekki þó) þá notaði háttvirtur forsætisráðherra frasann ég kalla eftir umræðunni eins og ef umræðan færi fram þá myndi hún staðfesta það sem hann hefði þegar sagt væri rétt. Ég held að það sé hægt að nota frasann á skilvirkari hátt, með ögn meiri auðmýkt. Tökum dæmi: Fyrir mjög skömmu rakst ég á þessa mynd á strætóskýli og mundi samstundis eftir grein sem ég hafði lesið fyrir nokkrum misserum. Greinin hét Hvar eru konurnar í byggingariðnaði og ég man að eftir að hafa lesið greinina fannst mér (líklegast byggt á misskilningi) að höfundur hefði ekki reynt að svara spurningunni almennilega. Hann hefði í raun bara sett fram góð rök fyrir ágæti fjölbreytni í byggingariðnaði án þess að kafa nægilega djúpt í ástæðuna á bakvið. Ég held að enginn einn viti ástæðuna af hverju það eru svona fáar konur í byggingariðnaði. Ég held hins vegar að það séu margir sem hver í sínu horni hafi einhverja vitneskju sem hulin er öðrum og með því að sameina þekkingarbrotum sé hægt að mála upp nokkuð góða heildarmynd af hlutunum. Þess vegna er það skynsamlegt að þegar maður er ekki viss um eitthvað að spyrja aðra hvort þeir viti eitthvað meira eða jafnvel betur um málið en maður gerir sjálfur. Í slíkum tilfellum, þegar maður hefur ekki (og veit af því) að maður hefur ekki allar upplýsingarnar til að skilja málið til hlítar er gott að spyrja aðra. Í slíkum tilfellum er gott að kalla eftir umræðunni, ekki þegar maður veit svarið. Ég veit ekki hvers vegna það eru svona fáar konur í byggingariðnaði en ég kalla eftir umræðunni.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun