Einn fellur fyrir eigin hendi í hverri viku Jakob Bjarnar skrifar 6. mars 2017 16:02 Gunnar Hrafn segir ekkert að gert fyrr en komið sé í óefni og sú stefna sé galin. Óttarr segir unnið að aðgerðaráætlun í ráðuneytinu. Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, spurði Óttarr Proppé helbrigðisráðherra sérstaklega út í það, í óundirbúnum fyrirspurnartíma nú fyrir stundu, hvort til væri aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar sem snéri að geðheilbrigðismálum. Gunnar Hrafn sagði að þar ríkti algjört ófremdarástand og sem dæmi þá félli einn fyrir eigin hendi í hverri einustu viku. Fyrirspurn Gunnars Hrafns var jafnframt jómfrúarræða þingmannsins en áður en þing var sett fór hann í veikindaleyfi vegna þunglyndis. Gunnar Hrafn fór ítarlega í saumana á þeirri reynslu sinni í viðtali við Fréttablaðið um helgina. Gunnar Hrafn spurði hvenær þingheimur fengi aðgerðaráætlun í málefnum geðsjúkra. Geðdeild gæti aðeins tekið við fólki í bráðri lífshættu. Ekkert væri að gert fyrr en í óefni er komið fyrr en komið er í óefni. Þetta sé galin stefna sem kosti mannslíf. Það liggur á að fá fram svör við þessari alvarlegu stöðu. Óttarr sagði þetta mikilvæg málefni sem stæðu hjarta hans nærri. Hann vildi ekki ganga svo langt að segja geðheilbrigðismálin í lamasessi en þau þyrftu mikla innspýtingu. Um það væri kveðið í stjórnarsáttmálanum og unnið væri að aðgerðaráætlun í ráðuneytinu þess efnis, en því miður hafi tafist að kynna hana fyrir þinginu vegna kosninga, stjórnarkreppu eða því að stjórnin tók seint við. Þeirri vinnu sé ekki lokið en Óttarr vonast til að geta kynnt þinginu þá vinnu sem fyrst. Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, spurði Óttarr Proppé helbrigðisráðherra sérstaklega út í það, í óundirbúnum fyrirspurnartíma nú fyrir stundu, hvort til væri aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar sem snéri að geðheilbrigðismálum. Gunnar Hrafn sagði að þar ríkti algjört ófremdarástand og sem dæmi þá félli einn fyrir eigin hendi í hverri einustu viku. Fyrirspurn Gunnars Hrafns var jafnframt jómfrúarræða þingmannsins en áður en þing var sett fór hann í veikindaleyfi vegna þunglyndis. Gunnar Hrafn fór ítarlega í saumana á þeirri reynslu sinni í viðtali við Fréttablaðið um helgina. Gunnar Hrafn spurði hvenær þingheimur fengi aðgerðaráætlun í málefnum geðsjúkra. Geðdeild gæti aðeins tekið við fólki í bráðri lífshættu. Ekkert væri að gert fyrr en í óefni er komið fyrr en komið er í óefni. Þetta sé galin stefna sem kosti mannslíf. Það liggur á að fá fram svör við þessari alvarlegu stöðu. Óttarr sagði þetta mikilvæg málefni sem stæðu hjarta hans nærri. Hann vildi ekki ganga svo langt að segja geðheilbrigðismálin í lamasessi en þau þyrftu mikla innspýtingu. Um það væri kveðið í stjórnarsáttmálanum og unnið væri að aðgerðaráætlun í ráðuneytinu þess efnis, en því miður hafi tafist að kynna hana fyrir þinginu vegna kosninga, stjórnarkreppu eða því að stjórnin tók seint við. Þeirri vinnu sé ekki lokið en Óttarr vonast til að geta kynnt þinginu þá vinnu sem fyrst.
Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00