Einn fellur fyrir eigin hendi í hverri viku Jakob Bjarnar skrifar 6. mars 2017 16:02 Gunnar Hrafn segir ekkert að gert fyrr en komið sé í óefni og sú stefna sé galin. Óttarr segir unnið að aðgerðaráætlun í ráðuneytinu. Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, spurði Óttarr Proppé helbrigðisráðherra sérstaklega út í það, í óundirbúnum fyrirspurnartíma nú fyrir stundu, hvort til væri aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar sem snéri að geðheilbrigðismálum. Gunnar Hrafn sagði að þar ríkti algjört ófremdarástand og sem dæmi þá félli einn fyrir eigin hendi í hverri einustu viku. Fyrirspurn Gunnars Hrafns var jafnframt jómfrúarræða þingmannsins en áður en þing var sett fór hann í veikindaleyfi vegna þunglyndis. Gunnar Hrafn fór ítarlega í saumana á þeirri reynslu sinni í viðtali við Fréttablaðið um helgina. Gunnar Hrafn spurði hvenær þingheimur fengi aðgerðaráætlun í málefnum geðsjúkra. Geðdeild gæti aðeins tekið við fólki í bráðri lífshættu. Ekkert væri að gert fyrr en í óefni er komið fyrr en komið er í óefni. Þetta sé galin stefna sem kosti mannslíf. Það liggur á að fá fram svör við þessari alvarlegu stöðu. Óttarr sagði þetta mikilvæg málefni sem stæðu hjarta hans nærri. Hann vildi ekki ganga svo langt að segja geðheilbrigðismálin í lamasessi en þau þyrftu mikla innspýtingu. Um það væri kveðið í stjórnarsáttmálanum og unnið væri að aðgerðaráætlun í ráðuneytinu þess efnis, en því miður hafi tafist að kynna hana fyrir þinginu vegna kosninga, stjórnarkreppu eða því að stjórnin tók seint við. Þeirri vinnu sé ekki lokið en Óttarr vonast til að geta kynnt þinginu þá vinnu sem fyrst. Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, spurði Óttarr Proppé helbrigðisráðherra sérstaklega út í það, í óundirbúnum fyrirspurnartíma nú fyrir stundu, hvort til væri aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar sem snéri að geðheilbrigðismálum. Gunnar Hrafn sagði að þar ríkti algjört ófremdarástand og sem dæmi þá félli einn fyrir eigin hendi í hverri einustu viku. Fyrirspurn Gunnars Hrafns var jafnframt jómfrúarræða þingmannsins en áður en þing var sett fór hann í veikindaleyfi vegna þunglyndis. Gunnar Hrafn fór ítarlega í saumana á þeirri reynslu sinni í viðtali við Fréttablaðið um helgina. Gunnar Hrafn spurði hvenær þingheimur fengi aðgerðaráætlun í málefnum geðsjúkra. Geðdeild gæti aðeins tekið við fólki í bráðri lífshættu. Ekkert væri að gert fyrr en í óefni er komið fyrr en komið er í óefni. Þetta sé galin stefna sem kosti mannslíf. Það liggur á að fá fram svör við þessari alvarlegu stöðu. Óttarr sagði þetta mikilvæg málefni sem stæðu hjarta hans nærri. Hann vildi ekki ganga svo langt að segja geðheilbrigðismálin í lamasessi en þau þyrftu mikla innspýtingu. Um það væri kveðið í stjórnarsáttmálanum og unnið væri að aðgerðaráætlun í ráðuneytinu þess efnis, en því miður hafi tafist að kynna hana fyrir þinginu vegna kosninga, stjórnarkreppu eða því að stjórnin tók seint við. Þeirri vinnu sé ekki lokið en Óttarr vonast til að geta kynnt þinginu þá vinnu sem fyrst.
Tengdar fréttir Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Upplifun mín af geðdeild Gunnar Hrafn Jónsson,þingmaður Pírata, skrifar um reynslu sína en hann er nýútskrifaður af geðdeild. „Geðsjúkdómar eru ekkert til að skammast sín fyrir en aðgerðarleysi yfirvalda í málaflokknum er vítavert. Ég krefst þess, fyrir hönd fjölda örvæntingarfullra og útskúfaðra Íslendinga, að kollegar mínir taki höndum saman og bæti ráð sitt hvað þennan málaflokk varðar. Þangað til er skömmin okkar þingmanna og við eigum hana skilið,“ segir Gunnar Hrafn sem snýr aftur á þing eftir helgi. 4. mars 2017 08:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?