Forseti Póllands skrifar undir umdeild lög Kjartan Kjartansson skrifar 25. júlí 2017 14:17 Maður með grímu sem líkist Duda forseta mótmælir umdeildum lögum ríkisstjórnarinnar um dómstóla. Vísir/AFP Pólska ríkisstjórnin getur nú tilnefnt dómstjóra allra lægri dómstóla í landinu eftir að Andrzej Duda forseti skrifaði undir umdeild lög þess efnis. Forsetinn beitti neitunarvaldi sínu gegn tveimur öðrum lögum um breytingar á dómstólum. Mikil mótmæli hafa geysað í Póllandi undanfarið vegna breytingar sem stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti vill gera á dómskerfi landins. Gagnrýnendur laganan segja þau svipta dómstóla sjálfstæði sínu. Evrópusambandið hefur hótað Póllandi refsiaðgerðum taki lögin gildi. Duda tilkynnti í gær að hann ætlaði að neita að skrifa undir tvenn lög sem hefðu gert ríkisstjórninni kleift að reka alla hæstaréttardómara landsins og skipa nýja í þeirra stað. Lögin sem hann skrifaði undir í dag heimila dómsmálaráðherranum að velja dómstjóra lægri dómstóla. Andstæðingar laganna segja þau stangast á við stjórnarskrá, að því er segir í frétt The Guardian. Tengdar fréttir Pólska þingið samþykkir umdeildar breytingar um skipun dómara Neðri deild pólska þingsins samþykkti í morgun frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins vald til að skipa dómara við hæstarétt landsins. 20. júlí 2017 15:21 Pólverjar mótmæla fyrir utan Hæstarétt Pólverjar beita Duda auknum þrýstingi. 23. júlí 2017 20:38 Forseti Póllands ætlar að stöðva umdeild lög með neitunarvaldi Fjöldamótmæli hafa verið haldin í Póllandi gegn umdeildum lögum sem gera ríkisstjórn landsins kleift að skipta út hæstaréttardómurum. Forseti Póllands tilkynnti í dag að hann hygðist beita neitunarvaldi sínu. 24. júlí 2017 09:41 Forseti Póllands hefur 21 dag til að gera upp hug sinn Andrzej Duda, forseti Póllands hefur 21 dag til að ákveða hvort hann hyggist staðfesta umdeild lög sem fela í sér að pólska þingið og dómsmálaráðherrann skipi dómara. 22. júlí 2017 12:59 Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi í dag eftir að neðri deild þingsins samþykkti frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins völd til þess að skipa dómara við Hæstarétt landsins. 20. júlí 2017 21:51 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Pólska ríkisstjórnin getur nú tilnefnt dómstjóra allra lægri dómstóla í landinu eftir að Andrzej Duda forseti skrifaði undir umdeild lög þess efnis. Forsetinn beitti neitunarvaldi sínu gegn tveimur öðrum lögum um breytingar á dómstólum. Mikil mótmæli hafa geysað í Póllandi undanfarið vegna breytingar sem stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti vill gera á dómskerfi landins. Gagnrýnendur laganan segja þau svipta dómstóla sjálfstæði sínu. Evrópusambandið hefur hótað Póllandi refsiaðgerðum taki lögin gildi. Duda tilkynnti í gær að hann ætlaði að neita að skrifa undir tvenn lög sem hefðu gert ríkisstjórninni kleift að reka alla hæstaréttardómara landsins og skipa nýja í þeirra stað. Lögin sem hann skrifaði undir í dag heimila dómsmálaráðherranum að velja dómstjóra lægri dómstóla. Andstæðingar laganna segja þau stangast á við stjórnarskrá, að því er segir í frétt The Guardian.
Tengdar fréttir Pólska þingið samþykkir umdeildar breytingar um skipun dómara Neðri deild pólska þingsins samþykkti í morgun frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins vald til að skipa dómara við hæstarétt landsins. 20. júlí 2017 15:21 Pólverjar mótmæla fyrir utan Hæstarétt Pólverjar beita Duda auknum þrýstingi. 23. júlí 2017 20:38 Forseti Póllands ætlar að stöðva umdeild lög með neitunarvaldi Fjöldamótmæli hafa verið haldin í Póllandi gegn umdeildum lögum sem gera ríkisstjórn landsins kleift að skipta út hæstaréttardómurum. Forseti Póllands tilkynnti í dag að hann hygðist beita neitunarvaldi sínu. 24. júlí 2017 09:41 Forseti Póllands hefur 21 dag til að gera upp hug sinn Andrzej Duda, forseti Póllands hefur 21 dag til að ákveða hvort hann hyggist staðfesta umdeild lög sem fela í sér að pólska þingið og dómsmálaráðherrann skipi dómara. 22. júlí 2017 12:59 Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi í dag eftir að neðri deild þingsins samþykkti frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins völd til þess að skipa dómara við Hæstarétt landsins. 20. júlí 2017 21:51 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Pólska þingið samþykkir umdeildar breytingar um skipun dómara Neðri deild pólska þingsins samþykkti í morgun frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins vald til að skipa dómara við hæstarétt landsins. 20. júlí 2017 15:21
Forseti Póllands ætlar að stöðva umdeild lög með neitunarvaldi Fjöldamótmæli hafa verið haldin í Póllandi gegn umdeildum lögum sem gera ríkisstjórn landsins kleift að skipta út hæstaréttardómurum. Forseti Póllands tilkynnti í dag að hann hygðist beita neitunarvaldi sínu. 24. júlí 2017 09:41
Forseti Póllands hefur 21 dag til að gera upp hug sinn Andrzej Duda, forseti Póllands hefur 21 dag til að ákveða hvort hann hyggist staðfesta umdeild lög sem fela í sér að pólska þingið og dómsmálaráðherrann skipi dómara. 22. júlí 2017 12:59
Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi Tugþúsundir mótmæltu í Póllandi í dag eftir að neðri deild þingsins samþykkti frumvarp sem mun færa dómsmálaráðherra landsins völd til þess að skipa dómara við Hæstarétt landsins. 20. júlí 2017 21:51