Íbúðalánasjóður segir vanskil húsnæðislána í sögulegu lágmarki Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. júní 2017 14:33 Íbúðalánasjóður á alls 536 eignir og stefnir sjóðurinn að því að ljúka sölu á stórum hluta eigna sinna fyrir árslok. Vísir/Anton Brink Íbúðalánasjóður hefur eignast 23 eignir á uppboði á fyrstu fimm mánuðum ársins og búist er við því að sjóðurinn muni eignast á bilinu 50-60 eignir í ár. Vanskil húsnæðislána eru sögulegu lágmarki samkvæmt fréttatilkynningu frá Íbúðalánasjóði og er þessi fjöldi eigna sem Íbúðalánasjóður hefur eignast fyrri hluta þessa árs til marks um það. Árið 2010 eignaðist sjóðurinn til að mynda 832 eignir. Ástandið hefur ekki verið jafn gott í rúmlega tíu ár samkæmt tilkynningunni.Hér má sjá yfirlit yfir fjölda eigna sem Íbúðalánasjóður hefur fengið á uppboði undanfarin ár.Íbúðalánasjóður á alls 536 eignir og stefnir sjóðurinn að því að ljúka sölu á stórum hluta eigna sinna fyrir árslok. Fasteignasalar munu sjá um málin og verður hagstæðasta tilboðinu tekið. Um 60% eigna Íbúðalánasjóðs eru í útleigu. Þriðjungur íbúðanna er leigður fyrri eigendum þeirra en sjóðurinn hefur heimild til að fólki sem missir íbúðir í kjölfar vanskila þær aftur tímabundið á meðan fólk leitar húsnæðis. Tveir af hverjum þremur þeirra sem leigt hafa eignir sjóðsins hafa verið þar í þrjú ár eða meira og þeim stendur til boða að kaupa eignirnar eins og öðrum. Þeir sem átt höfðu íbúðina áður geta hins vegar aðeins fengið lán frá sjóðnum fyrir kaupunum ef þeir eru ekki lengur á vanskilaskrá.Uppfært 16:51 Fréttinni var breytt þar sem upphaflega mátti af henni ráða að þeir sem höfðu misst íbúðir vegna vanskila gætu aðeins keypt þær til baka með því að fá lán hjá Íbúðalánasjóði. Það rétta er að þeir einstaklingar geta aðeins fengið lán hjá sjóðnum fyrir kaupunum ef þeir eru ekki í vanskilum við hann. Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Íbúðalánasjóður hefur eignast 23 eignir á uppboði á fyrstu fimm mánuðum ársins og búist er við því að sjóðurinn muni eignast á bilinu 50-60 eignir í ár. Vanskil húsnæðislána eru sögulegu lágmarki samkvæmt fréttatilkynningu frá Íbúðalánasjóði og er þessi fjöldi eigna sem Íbúðalánasjóður hefur eignast fyrri hluta þessa árs til marks um það. Árið 2010 eignaðist sjóðurinn til að mynda 832 eignir. Ástandið hefur ekki verið jafn gott í rúmlega tíu ár samkæmt tilkynningunni.Hér má sjá yfirlit yfir fjölda eigna sem Íbúðalánasjóður hefur fengið á uppboði undanfarin ár.Íbúðalánasjóður á alls 536 eignir og stefnir sjóðurinn að því að ljúka sölu á stórum hluta eigna sinna fyrir árslok. Fasteignasalar munu sjá um málin og verður hagstæðasta tilboðinu tekið. Um 60% eigna Íbúðalánasjóðs eru í útleigu. Þriðjungur íbúðanna er leigður fyrri eigendum þeirra en sjóðurinn hefur heimild til að fólki sem missir íbúðir í kjölfar vanskila þær aftur tímabundið á meðan fólk leitar húsnæðis. Tveir af hverjum þremur þeirra sem leigt hafa eignir sjóðsins hafa verið þar í þrjú ár eða meira og þeim stendur til boða að kaupa eignirnar eins og öðrum. Þeir sem átt höfðu íbúðina áður geta hins vegar aðeins fengið lán frá sjóðnum fyrir kaupunum ef þeir eru ekki lengur á vanskilaskrá.Uppfært 16:51 Fréttinni var breytt þar sem upphaflega mátti af henni ráða að þeir sem höfðu misst íbúðir vegna vanskila gætu aðeins keypt þær til baka með því að fá lán hjá Íbúðalánasjóði. Það rétta er að þeir einstaklingar geta aðeins fengið lán hjá sjóðnum fyrir kaupunum ef þeir eru ekki í vanskilum við hann.
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira