Tveimur árum síðar kom síðan út Home Alone 2 og varð hún einnig álíka vinsæl. Þessar tvær myndir eru fyrir löngu orðnar klassískar og margir horfa á þær um hver einustu jól.
Á síðunni Brightside má sjá skemmtilega frétt um leikarahópinn í báðum myndum. Um er að ræða alla McCallister-fjölskylduna, glæpamennina og fleiri.
Hér að neðan má sjá helstu stjörnurnar úr myndunum en hér má sjá allan leikarahópinn.
Kevin McCallister leikinn af Macaulay Culkin







