AGS varar við hættu á ofhitnun hagkerfisins Óli Kristján Ármannsson skrifar 23. júní 2016 06:00 Frá fundi sendinefndar AGS í apríl síðastliðnum. vísir/pjetur Ofhitnun hagkerfisins er einn helsti áhættuþátturinn sem Ísland stendur frammi fyrir að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sjóðurinn sendi í gær frá sér reglubundna úttekt á efnahagsástandinu hér. „Horfurnar eru jákvæðar. Vöxtur eykst á þessu ári og er búist við að hann verði meiri en 4,5 prósent,“ segir í tilkynningu AGS. Hagvöxtur ársins er sagður drifinn áfram af innlendri eftirspurn og hröðum uppgangi ferðaþjónustunnar. „Líklega hægir svo á vextinum í framhaldinu þegar taka að bíta aðgerðir til að slá á of mikla eftirspurn og verðbólguþrýsting.“ Bent er á að verðbólgu, sem var 1,7 prósent í maí, hafi verið haldið í skefjum af lækkandi verði innflutningsvara og styrkingu krónunnar. „Vegna mikilla launahækkana nýverið er því hins vegar spáð að verðbólga fari yfir 2,5 prósenta markið síðar á þessu ári og nái hámarki á næsta ári áður en við tekur hægfara hjöðnun hennar.“ Viðbúið er sagt að aukinn launakostnaður komi til með að hamla samkeppnishæfni þegar fram líða stundir um leið og stöðugt dragi úr afgangi af viðskiptum við útlönd. „Þessi þróun, sé henni ekki haldið í skefjum með stjórn efnahagsmála, gæti leitt til ofhitnunar hagkerfisins. Þar er hættan mest fyrir Ísland.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. júní 2016 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Ofhitnun hagkerfisins er einn helsti áhættuþátturinn sem Ísland stendur frammi fyrir að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sjóðurinn sendi í gær frá sér reglubundna úttekt á efnahagsástandinu hér. „Horfurnar eru jákvæðar. Vöxtur eykst á þessu ári og er búist við að hann verði meiri en 4,5 prósent,“ segir í tilkynningu AGS. Hagvöxtur ársins er sagður drifinn áfram af innlendri eftirspurn og hröðum uppgangi ferðaþjónustunnar. „Líklega hægir svo á vextinum í framhaldinu þegar taka að bíta aðgerðir til að slá á of mikla eftirspurn og verðbólguþrýsting.“ Bent er á að verðbólgu, sem var 1,7 prósent í maí, hafi verið haldið í skefjum af lækkandi verði innflutningsvara og styrkingu krónunnar. „Vegna mikilla launahækkana nýverið er því hins vegar spáð að verðbólga fari yfir 2,5 prósenta markið síðar á þessu ári og nái hámarki á næsta ári áður en við tekur hægfara hjöðnun hennar.“ Viðbúið er sagt að aukinn launakostnaður komi til með að hamla samkeppnishæfni þegar fram líða stundir um leið og stöðugt dragi úr afgangi af viðskiptum við útlönd. „Þessi þróun, sé henni ekki haldið í skefjum með stjórn efnahagsmála, gæti leitt til ofhitnunar hagkerfisins. Þar er hættan mest fyrir Ísland.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. júní 2016
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira