Fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl: Voru komin í tæplega níu milljóna fíkniefnaskuld Bjarki Ármannsson skrifar 11. júní 2016 22:01 Birgitta og Hlynur voru handtekin í bænum Fortaleza í norðausturhluta Brasilíu á annan í jólum með tæplega fjögur kíló af kókaíni í fórum sínum. Mynd/Brasilíska lögreglan/Getty Upphæðirnar sem þau Birgitta Gyða Estherardóttir Bjarnadóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á Íslandi vegna fíkniefnanotkunar námu samtals tæplega níu milljónum króna. Þetta kemur fram í dómnum yfir þeim tveimur, en þau hlutu bæði fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu á mánudag fyrir fíkniefnasmygl. Þau voru handtekin í bænum Fortaleza í norðaustur Brasilía milli jóla og nýárs með tæplega fjögur kíló af kókaíni í fórum sínum. Fyrir dómi sögðu þau Birgitta og Hlynur „þekkta glæpamenn“ á Íslandi hafa skipulagt og borgað fyrir ferð þeirra til Brasilíu. Þessir aðilar hefðu hótað að nauðga Birgittu og drepa þau ef þau tækju ekki að sér að fara út.Sjá einnig: Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Birgitta sagðist skulda þeim fjörutíu þúsund Bandaríkjadali, um 4,9 milljónir íslenskra króna, vegna kókaínkaupa, og Hlynur um 3,6 milljónir króna. Þeim hafi verið sagt að þessi skuld yrði felld niður ef þau færu til Brasilíu og kæmu fíkniefnunum til Evrópu. Efnin sem fundust á þeim eru í dómnum sögð um sjötíu milljóna króna virði. Í dómnum segir að Birgitta og Hlynur hafi nafngreint þá aðila sem hafi skipulagt smyglið og meðal annars lagt fram samskipti á Facebook sem verjandi þeirra hafi sagt sýna fram á hótanir sem þau hafi verið beitt. Dómurinn komst þó að þeirri niðurstöðu að þau samskipti væru ekki nóg til að sýna fram á tengsl þessara manna við smyglið. Tengdar fréttir Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. 7. júní 2016 18:30 Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Upphæðirnar sem þau Birgitta Gyða Estherardóttir Bjarnadóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á Íslandi vegna fíkniefnanotkunar námu samtals tæplega níu milljónum króna. Þetta kemur fram í dómnum yfir þeim tveimur, en þau hlutu bæði fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu á mánudag fyrir fíkniefnasmygl. Þau voru handtekin í bænum Fortaleza í norðaustur Brasilía milli jóla og nýárs með tæplega fjögur kíló af kókaíni í fórum sínum. Fyrir dómi sögðu þau Birgitta og Hlynur „þekkta glæpamenn“ á Íslandi hafa skipulagt og borgað fyrir ferð þeirra til Brasilíu. Þessir aðilar hefðu hótað að nauðga Birgittu og drepa þau ef þau tækju ekki að sér að fara út.Sjá einnig: Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Birgitta sagðist skulda þeim fjörutíu þúsund Bandaríkjadali, um 4,9 milljónir íslenskra króna, vegna kókaínkaupa, og Hlynur um 3,6 milljónir króna. Þeim hafi verið sagt að þessi skuld yrði felld niður ef þau færu til Brasilíu og kæmu fíkniefnunum til Evrópu. Efnin sem fundust á þeim eru í dómnum sögð um sjötíu milljóna króna virði. Í dómnum segir að Birgitta og Hlynur hafi nafngreint þá aðila sem hafi skipulagt smyglið og meðal annars lagt fram samskipti á Facebook sem verjandi þeirra hafi sagt sýna fram á hótanir sem þau hafi verið beitt. Dómurinn komst þó að þeirri niðurstöðu að þau samskipti væru ekki nóg til að sýna fram á tengsl þessara manna við smyglið.
Tengdar fréttir Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. 7. júní 2016 18:30 Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. 7. júní 2016 18:30
Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30