Fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl: Voru komin í tæplega níu milljóna fíkniefnaskuld Bjarki Ármannsson skrifar 11. júní 2016 22:01 Birgitta og Hlynur voru handtekin í bænum Fortaleza í norðausturhluta Brasilíu á annan í jólum með tæplega fjögur kíló af kókaíni í fórum sínum. Mynd/Brasilíska lögreglan/Getty Upphæðirnar sem þau Birgitta Gyða Estherardóttir Bjarnadóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á Íslandi vegna fíkniefnanotkunar námu samtals tæplega níu milljónum króna. Þetta kemur fram í dómnum yfir þeim tveimur, en þau hlutu bæði fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu á mánudag fyrir fíkniefnasmygl. Þau voru handtekin í bænum Fortaleza í norðaustur Brasilía milli jóla og nýárs með tæplega fjögur kíló af kókaíni í fórum sínum. Fyrir dómi sögðu þau Birgitta og Hlynur „þekkta glæpamenn“ á Íslandi hafa skipulagt og borgað fyrir ferð þeirra til Brasilíu. Þessir aðilar hefðu hótað að nauðga Birgittu og drepa þau ef þau tækju ekki að sér að fara út.Sjá einnig: Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Birgitta sagðist skulda þeim fjörutíu þúsund Bandaríkjadali, um 4,9 milljónir íslenskra króna, vegna kókaínkaupa, og Hlynur um 3,6 milljónir króna. Þeim hafi verið sagt að þessi skuld yrði felld niður ef þau færu til Brasilíu og kæmu fíkniefnunum til Evrópu. Efnin sem fundust á þeim eru í dómnum sögð um sjötíu milljóna króna virði. Í dómnum segir að Birgitta og Hlynur hafi nafngreint þá aðila sem hafi skipulagt smyglið og meðal annars lagt fram samskipti á Facebook sem verjandi þeirra hafi sagt sýna fram á hótanir sem þau hafi verið beitt. Dómurinn komst þó að þeirri niðurstöðu að þau samskipti væru ekki nóg til að sýna fram á tengsl þessara manna við smyglið. Tengdar fréttir Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. 7. júní 2016 18:30 Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Upphæðirnar sem þau Birgitta Gyða Estherardóttir Bjarnadóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á Íslandi vegna fíkniefnanotkunar námu samtals tæplega níu milljónum króna. Þetta kemur fram í dómnum yfir þeim tveimur, en þau hlutu bæði fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu á mánudag fyrir fíkniefnasmygl. Þau voru handtekin í bænum Fortaleza í norðaustur Brasilía milli jóla og nýárs með tæplega fjögur kíló af kókaíni í fórum sínum. Fyrir dómi sögðu þau Birgitta og Hlynur „þekkta glæpamenn“ á Íslandi hafa skipulagt og borgað fyrir ferð þeirra til Brasilíu. Þessir aðilar hefðu hótað að nauðga Birgittu og drepa þau ef þau tækju ekki að sér að fara út.Sjá einnig: Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Birgitta sagðist skulda þeim fjörutíu þúsund Bandaríkjadali, um 4,9 milljónir íslenskra króna, vegna kókaínkaupa, og Hlynur um 3,6 milljónir króna. Þeim hafi verið sagt að þessi skuld yrði felld niður ef þau færu til Brasilíu og kæmu fíkniefnunum til Evrópu. Efnin sem fundust á þeim eru í dómnum sögð um sjötíu milljóna króna virði. Í dómnum segir að Birgitta og Hlynur hafi nafngreint þá aðila sem hafi skipulagt smyglið og meðal annars lagt fram samskipti á Facebook sem verjandi þeirra hafi sagt sýna fram á hótanir sem þau hafi verið beitt. Dómurinn komst þó að þeirri niðurstöðu að þau samskipti væru ekki nóg til að sýna fram á tengsl þessara manna við smyglið.
Tengdar fréttir Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. 7. júní 2016 18:30 Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. 7. júní 2016 18:30
Fimm ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl: Gáfu upp nöfn meintra íslenskra höfuðpaura við réttarhöldin Íslenskt par sem hlaut fangelsisdóm í Brasilíu fyrr i vikunni nafngreindi fyrir dómi nokkra Íslendinga sem þau segja hafa skipulagt ferð þeirra til Brasilíu. 10. júní 2016 14:30