Starfsmönnum fiskvinnslu hótað uppsögn Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. apríl 2016 06:00 Starfsfólk fiskvinnslu Iceland Group í Grimsby er óánægt með framgöngu fyrirtækisins og hefur leitað á náðir verkalýðssamtaka. Vísir Alþjóðasamtök launafólks í matvæla-ferðaþjónustu og landbúnaði (IUF) hafa leitað til Starfsgreinasambandsins vegna samskipta sinna við fyrirtækið Icelandic Group. Fiskvinnsla Icelandic Group, Icelandic Seachill í Grimsby, stendur í samningum við starfsfólk sitt sem er allt annað en ánægt með kjör sín. Frá apríl 2016 ber atvinnurekendum í Bretlandi að greiða samkvæmt lögum um lágmarkslaun um það bil 1.300 krónur á tímann fyrir starfsfólk 25 ára og eldra. Þeirra á meðal er fyrirtækið Icelandic Seachill sem ber að hækka laun um 400 starfsmanna. Í verksmiðjunni er gerð krafa um mikla yfirvinnu og vinnur starfsfólkið 10-20 tíma á viku. Fyrir yfirvinnuna hefur verið greitt 50 prósentum hærra tímakaup. Samhliða hækkun grunnlaunanna ákvað Icelandic Group að endursemja við hvern starfsmann og lækka yfirvinnu í 25% prósentum hærra tímakaup. Starfsgreinasambandið hefur brugðist við þessu með því að koma athugasemdum á framfæri við Icelandic Group en fyrirtækið er í eigu Framtakssjóðs Íslands. Í lýsingu Starfsgreinasambandsins á heimasíðu sinni er greint frá því að þeir starfsmenn sem hafi ekki verið tilbúnir að semja um skert yfirvinnuálag hafi fengið hótunarbréf þar sem þeim er gefinn sá kostur að endursemja eða missa starf sitt. „Við lýsum yfir þungum áhyggjum af félögum okkar í Grimsby og lýsum yfir fullum stuðningi við kröfur þeirra. Það er ófært að íslenskt fyrirtæki hagi sér með þessum hætti og við krefjumst þess að íslensk fyrirtæki komi fram við starfsfólk sitt af virðingu og sanngirni hér á landi og erlendis. Að hóta uppsögnum er valdbeiting sem á hvergi að eiga sér stað,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira
Alþjóðasamtök launafólks í matvæla-ferðaþjónustu og landbúnaði (IUF) hafa leitað til Starfsgreinasambandsins vegna samskipta sinna við fyrirtækið Icelandic Group. Fiskvinnsla Icelandic Group, Icelandic Seachill í Grimsby, stendur í samningum við starfsfólk sitt sem er allt annað en ánægt með kjör sín. Frá apríl 2016 ber atvinnurekendum í Bretlandi að greiða samkvæmt lögum um lágmarkslaun um það bil 1.300 krónur á tímann fyrir starfsfólk 25 ára og eldra. Þeirra á meðal er fyrirtækið Icelandic Seachill sem ber að hækka laun um 400 starfsmanna. Í verksmiðjunni er gerð krafa um mikla yfirvinnu og vinnur starfsfólkið 10-20 tíma á viku. Fyrir yfirvinnuna hefur verið greitt 50 prósentum hærra tímakaup. Samhliða hækkun grunnlaunanna ákvað Icelandic Group að endursemja við hvern starfsmann og lækka yfirvinnu í 25% prósentum hærra tímakaup. Starfsgreinasambandið hefur brugðist við þessu með því að koma athugasemdum á framfæri við Icelandic Group en fyrirtækið er í eigu Framtakssjóðs Íslands. Í lýsingu Starfsgreinasambandsins á heimasíðu sinni er greint frá því að þeir starfsmenn sem hafi ekki verið tilbúnir að semja um skert yfirvinnuálag hafi fengið hótunarbréf þar sem þeim er gefinn sá kostur að endursemja eða missa starf sitt. „Við lýsum yfir þungum áhyggjum af félögum okkar í Grimsby og lýsum yfir fullum stuðningi við kröfur þeirra. Það er ófært að íslenskt fyrirtæki hagi sér með þessum hætti og við krefjumst þess að íslensk fyrirtæki komi fram við starfsfólk sitt af virðingu og sanngirni hér á landi og erlendis. Að hóta uppsögnum er valdbeiting sem á hvergi að eiga sér stað,“ segir Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira