Kurlinu skipt út á Hvolsvelli fyrir fimm milljónir króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júní 2016 10:04 Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Vísir/Magnús Hlynur Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur
Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00
Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00