Kurlinu skipt út á Hvolsvelli fyrir fimm milljónir króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júní 2016 10:04 Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Vísir/Magnús Hlynur Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur
Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00
Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00