Kurlinu skipt út á Hvolsvelli fyrir fimm milljónir króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. júní 2016 10:04 Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Vísir/Magnús Hlynur Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Unnið er að því um þessar mundir að skipta út svarta gúmmíkurlinu á sparkvellinum á Hvolsvelli. Sveitastjórnarmenn segja að börnin eigi að njóta vafans en margir hafa áhyggjur af heilsuspillandi áhrifum dekkjakurls á leikvöllum. „Nú erum við með nýtt hágæða gras sem inniheldur ekkert gúmmíkurl,“ segir Ólafur Örn Oddsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Rangárþings eystra. „Krakkarnir geta leikið sér á vellinum án þess að foreldrarnir séu að velta fyrir sér skaðsemi leikvallarins auk þess sem nú ætti ekkert gúmmí kurl að berast inn í húsin með krökkunum.“ Á sveitarstjórnarfundi í september 2015 var ákveðið að fara í framkvæmdir við sparkvöllinn við Hvolsskóla með það að markmiði að losa hann við hið „alræmda“ svarta SBR gúmmíkurl sem hefur mikið verið í umræðunni í vetur. „Svarta gúmmí kurlið er talið vera heilsuspillandi og jafnvel krabbameinsvaldandi. Börnin njóta vafans og við ákváðum að skipta um gervigras um leið og grunnskólanum lauk nú í vor og frost fór úr jörðu,“ segir Ólafur Örn. „Við völdum gervigras sem er hvorki með sandi né gúmmíkurli frá fyrirtækinu Altis í Hafnarfirði.“ Kostnaður við verkið er um fimm milljónir króna. Ólafur Örn segir það ekki mikinn kostnað, sé horft til þess að krakkarnir leiki sér nú á umhverfisvænum og öruggum velli.Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur
Tengdar fréttir Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37 Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00 Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Foreldrar ósáttir við að dekkjakurl verði ekki alfarið fjarlægt í ár Vísbendingar eru um að kurlið innihaldi krabbameinsvaldandi efni. 12. febrúar 2016 12:37
Ung knattspyrnukona rekur öndunarfærasjúkdóm til dekkjakurls Ung knattspyrnukona í Fram telur að bein tengsl séu á milli öndunarfærasjúkdóms sem hún glímir við og þeirri staðreynd að hún hefur spilað undanfarin 5 ár á velli sem þakinn er heilsuspillandi dekkjakurli. Hér áður fyrr var hún alltaf með sterk og heilbrigð lungu. 3. mars 2016 19:00
Jón Rúnar: Dekkjakurlið óþægilegt en umræðan of æsingakennd FH-ingar nota ekki dekkjakurl á sína velli og voru að leggja nýtt gervigras fyrir 28 milljónir. 16. mars 2016 19:00