Útiloka ekki hraðamet á leið til Gautaborgar Svavar Hávarðsson skrifar 28. apríl 2016 07:00 Rafnar ehf. er hugarfóstur Össurar Kristinssonar. Mynd/aðsend Embla, 11 metra strandgæslubátur sem byggður er á byltingarkenndri hönnun skrokklags Rafnar ehf., lagði í gærmorgun úr Reykjavíkurhöfn, en ferðinni er heitið á eina stærstu bátaráðstefnu heims í Gautaborg í Svíþjóð. Aldrei fyrr hefur opnum báti sem þessum verið siglt jafn langa vegalengd á jafn skömmum tíma, ef áætlanir standast, og eru hraðamet ekki útilokuð. Emblu, sem er af gerðinni Leiftur RIB 1100, verður siglt yfir úfið Atlantshafið til Gautaborgar með viðkomu í Færeyjum, Hjaltlandseyjum og Noregi. „Tilgangurinn með siglingunni er að sýna fram á afburða sjóhæfni bátanna okkar sem meðal annars hefur verið staðfest í samanburðartilraunum Magnúsar Þórs Jónssonar, prófessors í verkfræði við Háskóla Íslands. Smíðagæði bátsins verða jafnframt kynnt og ekki síður niðurstöður úr siglingu okkar frá Íslandi til Svíþjóðar,“ segir Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnar ehf. Embla er hraðgengur bátur og ver sig vel. Takist vel til má reikna með að met verði slegin, þó ekki sé það markmið í sjálfu sér. Embla kemur við í Vestmannaeyjum og er ferðinni heitið til Hafnar í Hornafirði áður en lagt er út á opið haf. HSBO bátaráðstefnan stendur yfir 10.-12. maí og munu starfsmenn Rafnar sýna bátinn og bjóða upp á reynslusiglingar, en jafnframt halda fyrirlestra. Báturinn er ríkulega útbúinn og hentar til ýmissa björgunar-, eftirlits- og löggæslustarfa og hefur nýsmíði Rafnar ehf. vakið mikla athygli í bátaheiminum síðustu mánuði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Embla, 11 metra strandgæslubátur sem byggður er á byltingarkenndri hönnun skrokklags Rafnar ehf., lagði í gærmorgun úr Reykjavíkurhöfn, en ferðinni er heitið á eina stærstu bátaráðstefnu heims í Gautaborg í Svíþjóð. Aldrei fyrr hefur opnum báti sem þessum verið siglt jafn langa vegalengd á jafn skömmum tíma, ef áætlanir standast, og eru hraðamet ekki útilokuð. Emblu, sem er af gerðinni Leiftur RIB 1100, verður siglt yfir úfið Atlantshafið til Gautaborgar með viðkomu í Færeyjum, Hjaltlandseyjum og Noregi. „Tilgangurinn með siglingunni er að sýna fram á afburða sjóhæfni bátanna okkar sem meðal annars hefur verið staðfest í samanburðartilraunum Magnúsar Þórs Jónssonar, prófessors í verkfræði við Háskóla Íslands. Smíðagæði bátsins verða jafnframt kynnt og ekki síður niðurstöður úr siglingu okkar frá Íslandi til Svíþjóðar,“ segir Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Rafnar ehf. Embla er hraðgengur bátur og ver sig vel. Takist vel til má reikna með að met verði slegin, þó ekki sé það markmið í sjálfu sér. Embla kemur við í Vestmannaeyjum og er ferðinni heitið til Hafnar í Hornafirði áður en lagt er út á opið haf. HSBO bátaráðstefnan stendur yfir 10.-12. maí og munu starfsmenn Rafnar sýna bátinn og bjóða upp á reynslusiglingar, en jafnframt halda fyrirlestra. Báturinn er ríkulega útbúinn og hentar til ýmissa björgunar-, eftirlits- og löggæslustarfa og hefur nýsmíði Rafnar ehf. vakið mikla athygli í bátaheiminum síðustu mánuði.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 28. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira