Samfylkingin vill greiða vaxtabætur fyrirfram til að aðstoða fólk við húsnæðiskaup Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. október 2016 15:03 Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar Mynd/Samfylkingin Samfylkingin kynnti stefnu sína um aukinn valkost í húsnæðismálumá blaðamannafundi í Norræna húsinu í dag. Hún felur í sér að vaxtabætur séu greiddar út fyrir fram næstu fimm ár til að fjármagna útborgun við húsnæðiskaup fyrir þá sem ekki eiga húsnæði. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að stærsta vandamál ungs fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð sé að kljúfa útborgunina, sem er mismunur á kaupverði og hámarksláni. Þá segir einnig að margar fjölskyldur séu fastar á ótryggum leigumarkaði þar sem stærstu útgjöld heimilisins séu í leigu og mánaðarleiga er hærri en það sem fólk myndi borga af húsnæðisláni. Börn geti lent á hrakhólum þegar íbúðir eru teknar úr langtímaleigu í skammtímaleigu til ferðamanna.Með því að greiða vaxtabætur næstu fimm ára út fyrir fram er hægt að styrkja fólk til kaupa á íbúð um:• 3,0 milljónir króna fyrir fólk í sambúð• 2,5 milljonir króna fyrir einstætt foreldri• 2,0 milljónir króna fyrir einstaklingÞrjár milljónir króna duga til dæmis fyrir útborgun á 20 milljón króna íbúð miðað við. 85% lán, eða sem stór hluti útborgunar í dýrari eign. Það er stuðningur sem kemur unga fólkinu úr foreldrahúsum eða námsmannaíbúðum og leigjendum í öruggt húsnæði.Í tilkynningunni segir að forskotið fái þeir sem ekki eiga íbúð og ættu rétt á vaxtabótum. Þær geti að hámarki orðið 600 þúsund krónur á ári fyrir fólk í sambúð, 500 þúsund fyrir einstætt foreldri og 400 þúsund fyrir einstakling. Vaxtabótakerfið tekur mið af bæði tekjum og eignum einstaklinga. Þau sem ekki hafa átt fasteign síðustu þrjú ár á undan, eiga rétt á úrræðinu.„Forskot á fasteignamarkaði er liður í kosningastefnu Samfylkingarinnar. Í henni felst einnig veruleg fjölgun almennra leiguíbúða um 4000 á kjörtímabilinu auk 1000 námsmannaíbúða um allt land. Einnig að tvöfalda stuðning við barnafjölskyldur og útrýma barnafátækt á Íslandi, en árið 2014 bjuggu 6.100 börn við efnislegan skort á Íslandi, hlutfallslega flest í leiguhúsnæði.“ Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira
Samfylkingin kynnti stefnu sína um aukinn valkost í húsnæðismálumá blaðamannafundi í Norræna húsinu í dag. Hún felur í sér að vaxtabætur séu greiddar út fyrir fram næstu fimm ár til að fjármagna útborgun við húsnæðiskaup fyrir þá sem ekki eiga húsnæði. Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að stærsta vandamál ungs fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð sé að kljúfa útborgunina, sem er mismunur á kaupverði og hámarksláni. Þá segir einnig að margar fjölskyldur séu fastar á ótryggum leigumarkaði þar sem stærstu útgjöld heimilisins séu í leigu og mánaðarleiga er hærri en það sem fólk myndi borga af húsnæðisláni. Börn geti lent á hrakhólum þegar íbúðir eru teknar úr langtímaleigu í skammtímaleigu til ferðamanna.Með því að greiða vaxtabætur næstu fimm ára út fyrir fram er hægt að styrkja fólk til kaupa á íbúð um:• 3,0 milljónir króna fyrir fólk í sambúð• 2,5 milljonir króna fyrir einstætt foreldri• 2,0 milljónir króna fyrir einstaklingÞrjár milljónir króna duga til dæmis fyrir útborgun á 20 milljón króna íbúð miðað við. 85% lán, eða sem stór hluti útborgunar í dýrari eign. Það er stuðningur sem kemur unga fólkinu úr foreldrahúsum eða námsmannaíbúðum og leigjendum í öruggt húsnæði.Í tilkynningunni segir að forskotið fái þeir sem ekki eiga íbúð og ættu rétt á vaxtabótum. Þær geti að hámarki orðið 600 þúsund krónur á ári fyrir fólk í sambúð, 500 þúsund fyrir einstætt foreldri og 400 þúsund fyrir einstakling. Vaxtabótakerfið tekur mið af bæði tekjum og eignum einstaklinga. Þau sem ekki hafa átt fasteign síðustu þrjú ár á undan, eiga rétt á úrræðinu.„Forskot á fasteignamarkaði er liður í kosningastefnu Samfylkingarinnar. Í henni felst einnig veruleg fjölgun almennra leiguíbúða um 4000 á kjörtímabilinu auk 1000 námsmannaíbúða um allt land. Einnig að tvöfalda stuðning við barnafjölskyldur og útrýma barnafátækt á Íslandi, en árið 2014 bjuggu 6.100 börn við efnislegan skort á Íslandi, hlutfallslega flest í leiguhúsnæði.“
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Sjá meira