Formaður RSÍ segir rithöfunda sæta heiftúðugum árásum Jakob Bjarnar skrifar 1. apríl 2016 12:56 Stjórn RSÍ. Á félagsfundi var kvartað sáran undan ofsóknum fjölmiðla en jafnframt ályktað að leggja í upplýsingaferð. Formaður RSÍ kvartar sáran undan „fjölmiðlafári“ í bréfi til félagsmanna. Félagsfundur Rithöfundasambands Íslands samþykkti í gær að fara að tillögum starfshóps BÍL varðandi tilnefningar í úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda. „Stjórn RSÍ skal velja uppstillingarnefnd samkvæmt tillögum starfshóps BÍL. Uppstillingarnefndinni er svo falið að tilnefna einstaklinga í úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda.“ Þetta segir í bréfi formanns, Kristínar Helgu, til félagsmanna í Rithöfundasambandinu. Hún segir að með þessum breytingum eigi „tilnefningar til úthlutunarnefnda að vera hafnar yfir vafann.“ Kristín Helga greinir frá því að á fundinum hafi verið rætt „fjölmiðlafárviðri sem árlega skellur á vegna starfslauna til listamanna og þá sérstaklega hvernig rithöfundar verða fyrir heiftúðugum árásum, umfram aðra listamenn.“ Hér er væntanlega verið að vísa til frétta af því að stjórn RSÍ hefur hingað til valið fólk í úthlutunarnefndina, en öllum aðalmönnum í stjórn var síðast úthlutað ári í starfslaun. Kristín Helga situr við sinn keip sem fyrr en hún hefur áður vænt fjölmiðla um rangfærslur og óhróður. Segir í bréfinu að fundarmenn hafi verið sammála um að seint yrði breyting á því en þó væri orðið brýnt að leggja í upplýsingaferð, miðla og fræða um ritlistina, gildi og vægi í menningarsamfélagi sem glímir við að viðhalda einu af smæstu tungumálum veraldar. „Sú upplýsingaveita er langhlaup sem leggjum í með okkar helstu samstarfsaðilum úr bókmenntaheiminum og það starf er þegar hafið. Upplýsing og samtal er enda eina leiðin til að efla menningarvitund fólks.“ RSÍ mun eftir sem áður beita sér fyrir því að fjölga starfslaunum því launasjóður rithöfunda sé alltof lítill og „löngu orðið tímabært að stækka hann og bæta við nýliðalaunum.“ Tengdar fréttir Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. 3. mars 2016 10:30 Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Formaður RSÍ kvartar sáran undan „fjölmiðlafári“ í bréfi til félagsmanna. Félagsfundur Rithöfundasambands Íslands samþykkti í gær að fara að tillögum starfshóps BÍL varðandi tilnefningar í úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda. „Stjórn RSÍ skal velja uppstillingarnefnd samkvæmt tillögum starfshóps BÍL. Uppstillingarnefndinni er svo falið að tilnefna einstaklinga í úthlutunarnefnd starfslauna rithöfunda.“ Þetta segir í bréfi formanns, Kristínar Helgu, til félagsmanna í Rithöfundasambandinu. Hún segir að með þessum breytingum eigi „tilnefningar til úthlutunarnefnda að vera hafnar yfir vafann.“ Kristín Helga greinir frá því að á fundinum hafi verið rætt „fjölmiðlafárviðri sem árlega skellur á vegna starfslauna til listamanna og þá sérstaklega hvernig rithöfundar verða fyrir heiftúðugum árásum, umfram aðra listamenn.“ Hér er væntanlega verið að vísa til frétta af því að stjórn RSÍ hefur hingað til valið fólk í úthlutunarnefndina, en öllum aðalmönnum í stjórn var síðast úthlutað ári í starfslaun. Kristín Helga situr við sinn keip sem fyrr en hún hefur áður vænt fjölmiðla um rangfærslur og óhróður. Segir í bréfinu að fundarmenn hafi verið sammála um að seint yrði breyting á því en þó væri orðið brýnt að leggja í upplýsingaferð, miðla og fræða um ritlistina, gildi og vægi í menningarsamfélagi sem glímir við að viðhalda einu af smæstu tungumálum veraldar. „Sú upplýsingaveita er langhlaup sem leggjum í með okkar helstu samstarfsaðilum úr bókmenntaheiminum og það starf er þegar hafið. Upplýsing og samtal er enda eina leiðin til að efla menningarvitund fólks.“ RSÍ mun eftir sem áður beita sér fyrir því að fjölga starfslaunum því launasjóður rithöfunda sé alltof lítill og „löngu orðið tímabært að stækka hann og bæta við nýliðalaunum.“
Tengdar fréttir Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. 3. mars 2016 10:30 Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39 Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Formaður rithöfundasambandsins vænir fjölmiðla um rangfærslur og óhróður Kristín Helga Gunnarsdóttir segir rithöfunda hafa verið tjargað og fiðraða í umræðunni um listamannalaunin. 3. mars 2016 10:30
Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11. janúar 2016 14:39
Stjórn Rithöfundasambandsins segist sitja undir alvarlegum ásökunum frá félagsmönnum Stofna starfshóp sem mun móta vinnureglur um tillögur að nefndarfólki í úthlutunarnefndir. 15. janúar 2016 13:11