Segir yfirmann kvikmyndavers í Hollywood hafa nauðgað sér Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2016 12:14 Rose McGowan hefur ekki enn nefnt manninn á nafn. Vísir/Getty Leikkonan Rose McGowan segist hafa verið nauðgað af yfirmanni kvikmyndatökuvers. Hún tísti tíðindunum á Twitter síðu sinni og myllumerkti færsluna með „whywomendontreport“. Þar sagðist hún ekki hafa kært nauðgunina þar sem lögfræðingur hefði mælt á móti því þar sem hún hefði áður leikið í kynlífssenu í bíómynd. Rose nefnir manninn ekki á nafn en segir í annarri færslu að fyrrverandi kærasti sinn hafi selt dreifingarréttinn á kvikmynd sem þau unnu saman til mannsins sem nauðgaði henni. Þar er talið að hún eigi við Robert Rodriguez leikstjóra en þau unnu m.a. saman að kvikmyndinni Grindhouse sem var unnin í samstarfi við Quentin Tarantino. McGowan hefur áður gefið í skyn að atvik hafi átt sér stað í hennar lífi sem olli því að hún hafi verið hunsuð af kvikmyndaiðnaðinum. Í viðtali við Buzzfeed á síðasta ári sagði hún að það væri vel þekktur yfirmaður í Hollywood sem væri ítrekað að brjóta af sér við ungar leikkonur en kæmist þó alltaf upp með hegðun sína. Þar sagði hún þó ekki að hún hefði sjálf verið fórnarlamb. Rose hefur ekki enn nefnt þann mann á nafn eða tjáð sig um hvort þar hafi hún átt við sama mann og hún sakar nú um að hafa nauðgað sér. Þetta er í fyrsta skiptið sem hún talar opinskátt um málið í fjölmiðlum.Hér fyrir neðan má sjá tístið hennar en í kjölfarið hefur myndast mikil umræða á síðunni hennar.a (female) criminal attorney said because I'd done a sex scene in a film I would never win against the studio head. #WhyWomenDontReport— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 14, 2016 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Leikkonan Rose McGowan segist hafa verið nauðgað af yfirmanni kvikmyndatökuvers. Hún tísti tíðindunum á Twitter síðu sinni og myllumerkti færsluna með „whywomendontreport“. Þar sagðist hún ekki hafa kært nauðgunina þar sem lögfræðingur hefði mælt á móti því þar sem hún hefði áður leikið í kynlífssenu í bíómynd. Rose nefnir manninn ekki á nafn en segir í annarri færslu að fyrrverandi kærasti sinn hafi selt dreifingarréttinn á kvikmynd sem þau unnu saman til mannsins sem nauðgaði henni. Þar er talið að hún eigi við Robert Rodriguez leikstjóra en þau unnu m.a. saman að kvikmyndinni Grindhouse sem var unnin í samstarfi við Quentin Tarantino. McGowan hefur áður gefið í skyn að atvik hafi átt sér stað í hennar lífi sem olli því að hún hafi verið hunsuð af kvikmyndaiðnaðinum. Í viðtali við Buzzfeed á síðasta ári sagði hún að það væri vel þekktur yfirmaður í Hollywood sem væri ítrekað að brjóta af sér við ungar leikkonur en kæmist þó alltaf upp með hegðun sína. Þar sagði hún þó ekki að hún hefði sjálf verið fórnarlamb. Rose hefur ekki enn nefnt þann mann á nafn eða tjáð sig um hvort þar hafi hún átt við sama mann og hún sakar nú um að hafa nauðgað sér. Þetta er í fyrsta skiptið sem hún talar opinskátt um málið í fjölmiðlum.Hér fyrir neðan má sjá tístið hennar en í kjölfarið hefur myndast mikil umræða á síðunni hennar.a (female) criminal attorney said because I'd done a sex scene in a film I would never win against the studio head. #WhyWomenDontReport— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 14, 2016
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira