Uppeldisaðferð skólameistarans í FG virkaði sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. apríl 2016 09:00 "Hér er meira og minna fyrirmyndarfólk og það ganga langflestir vel um, en það eru alltaf einhverjir svartir sauðir og við það erum við að glíma.“ „Það hefur orðið mikil breyting til batnaðar og sú breyting hefur allavega dugað í þó nokkurn tíma,“ segir Kristinn Þorsteinsson, skólameistari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, aðspurður hvort umgengni nemenda hafi skánað.Ákveðið var að loka mötuneyti skólans í tvo daga fyrr á þessu ári vegna slæmrar umgengni nemenda við skólann. Um nokkurs konar uppeldisaðferð var að ræða, að sögn Kristins, sem gripið hefur verið til áður. „Þetta er ein af þessum aðferðum sem notuð er í uppeldi. Við höfum gert þetta áður þar sem við lokuðum í tvo daga og það skilaði líka árangri. En við fáum nemendur á hverju hausti þannig að þetta gildir í einhvern tíma en ekki endalaust,“ segir Kristinn. Hann segir vandamálið þó ekki úr sögunni. „Ég veit ekki um neinn stað þar sem eru fleiri hundruð ungmenni og umgengni er góð. Ef þú þekkir þann stað þá vildi ég gjarnan vita af honum. En umgengnin skánaði heilmikið og það er ekki kvartað eins og áður.“Svartir sauðir alls staðar Aðspurður segir Kristinn flesta framhaldsskóla glíma við sama vandamál. Þó hafi aðrir skólar ekki fylgt hans fordæmi. „Maður glímir við svona vandamál bara sem foreldri og það er ekki ástæða til að ætla annað en að staðan sé önnur en hún er hér. Hér er meira og minna fyrirmyndarfólk og það ganga langflestir vel um, en það eru alltaf einhverjir svartir sauðir og við það erum við að glíma.“ Þá segir hann plássleysi hluta vandamálsins. „Við erum með 600-700 nemendur á vorönn í plássi sem ætlað er 500 nemendum og það kallar svolítið á vandamál með umgengni,“ segir Kristinn og bætir við að vitundarvakningu um betri umgengni verði framhaldið. „Við vorum með hreinsunardag á föstudag þar sem við fórum í kringum skólann, tíndum drasl og hreinsuðum alls staðar í kring. Svo var vígt hér nýtt útisvæði fyrir utan, en núna er vonandi nokkuð hreint og fínt í kringum skólann,“ segir Kristinn. Tengdar fréttir Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11. febrúar 2016 13:23 Nemandi í FG: „Öll borðin eru kjaftfull af rusli“ Örlar á pirringi meðal nemenda en lokun mötuneytisins er kynnt sem uppeldisráð. 12. febrúar 2016 11:45 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
„Það hefur orðið mikil breyting til batnaðar og sú breyting hefur allavega dugað í þó nokkurn tíma,“ segir Kristinn Þorsteinsson, skólameistari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, aðspurður hvort umgengni nemenda hafi skánað.Ákveðið var að loka mötuneyti skólans í tvo daga fyrr á þessu ári vegna slæmrar umgengni nemenda við skólann. Um nokkurs konar uppeldisaðferð var að ræða, að sögn Kristins, sem gripið hefur verið til áður. „Þetta er ein af þessum aðferðum sem notuð er í uppeldi. Við höfum gert þetta áður þar sem við lokuðum í tvo daga og það skilaði líka árangri. En við fáum nemendur á hverju hausti þannig að þetta gildir í einhvern tíma en ekki endalaust,“ segir Kristinn. Hann segir vandamálið þó ekki úr sögunni. „Ég veit ekki um neinn stað þar sem eru fleiri hundruð ungmenni og umgengni er góð. Ef þú þekkir þann stað þá vildi ég gjarnan vita af honum. En umgengnin skánaði heilmikið og það er ekki kvartað eins og áður.“Svartir sauðir alls staðar Aðspurður segir Kristinn flesta framhaldsskóla glíma við sama vandamál. Þó hafi aðrir skólar ekki fylgt hans fordæmi. „Maður glímir við svona vandamál bara sem foreldri og það er ekki ástæða til að ætla annað en að staðan sé önnur en hún er hér. Hér er meira og minna fyrirmyndarfólk og það ganga langflestir vel um, en það eru alltaf einhverjir svartir sauðir og við það erum við að glíma.“ Þá segir hann plássleysi hluta vandamálsins. „Við erum með 600-700 nemendur á vorönn í plássi sem ætlað er 500 nemendum og það kallar svolítið á vandamál með umgengni,“ segir Kristinn og bætir við að vitundarvakningu um betri umgengni verði framhaldið. „Við vorum með hreinsunardag á föstudag þar sem við fórum í kringum skólann, tíndum drasl og hreinsuðum alls staðar í kring. Svo var vígt hér nýtt útisvæði fyrir utan, en núna er vonandi nokkuð hreint og fínt í kringum skólann,“ segir Kristinn.
Tengdar fréttir Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11. febrúar 2016 13:23 Nemandi í FG: „Öll borðin eru kjaftfull af rusli“ Örlar á pirringi meðal nemenda en lokun mötuneytisins er kynnt sem uppeldisráð. 12. febrúar 2016 11:45 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Mötuneytinu lokað vegna ömurlegrar umgengni nemenda Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Garðabæ gripið til þess að loka mötuneyti skólans vegna slæmrar umgengni. 11. febrúar 2016 13:23
Nemandi í FG: „Öll borðin eru kjaftfull af rusli“ Örlar á pirringi meðal nemenda en lokun mötuneytisins er kynnt sem uppeldisráð. 12. febrúar 2016 11:45