Verkamenn á fullum launum borða hádegismat hjá hjálparsamtökum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. mars 2016 19:00 Nokkuð hefur borið á því undanfarið að verkamenn í fullri vinnu fari á Kaffistofu Samhjálpar í hádeginu til að freista þess að fá þar ókeypis máltíð. Bjarni Alfreðsson, verkefnastjóri Kaffistofunnar, hefur síðustu vikur þurft að vísa burt hópum frá þremur mismunandi fyrirtækjum. Á kaffistofu Samhjálpar getur heimilislaust fólk fengið heitan mat. Bjarni segir að á uppgangsárunum hafi verkamenn sem störfuðu í nágrenni við Kaffistofuna, til að mynda við Hörpu, komið margir saman á merktum fyrirtækjabílum og snætt hádegismat hjá hjálparsamtökunum. Hann hélt að sá tími væri liðinn en undanfarið hefur borið á því að erlendir verkamenn í fullri vinnu komi þangað í hádeginu. „Þetta byrjaði núna með vorinu. Bara fljótlega eftir áramót komu hérna einhverjir tveir menn merktir fyrirtækjum tvo daga í röð. Ég fattaði þetta ekki alveg fyrsta daginn en svo fór ég náttúrlega bara að fylgjast með og setti smá í gang eins og maður gerir, og þá fundum við tvo aðra hópa sem voru að koma, menn í fullri vinnu,“ segir Bjarni. Hann kveðst ekki vita hvort það sé vinnuveitandi eða einhver annar sem vísi mönnunum á að sækja hádegismat til hjálparsamtaka. Þeir sem komi séu allir útlendir iðnaðarmenn. Í síðasta mánuði segist Bjarni hafa þurft að vísa burt verkamönnum frá þremur mismunandi fyrirtækjum. „Ég kannski geri það ekki í fyrsta áfanga. Ég kanna náttúrlega hvort þessir menn séu að styrkja Samhjálp eða eitthvað, maður leitar eftir því. En það voru bara menn að koma beint, menn á fullum launum einhverstaðar. Ég er búin að vísa þremur út, eða mönnum frá þremur kompaníum. Það er svona víða pottur brotinn. Þetta er ekki til að hressa upp á sálartetrið hjá okkur sko,“ segir Bjarni Alfreðsson. Tengdar fréttir Rifist um stólana á Kaffistofu Samhjálpar Starfsfólk Kaffistofu Samhjálpar segir ásókn þangað hafa margfaldast á undanförnum mánuðum og að starfsemin sé nú komin að þolmörkum. Verkefnastjóri þar gagnrýnir úrræðaleysi stjórnvalda en um áttatíu prósent þeirra sem leita á kaffistofuna eru útlendingar. 30. mars 2016 19:15 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Nokkuð hefur borið á því undanfarið að verkamenn í fullri vinnu fari á Kaffistofu Samhjálpar í hádeginu til að freista þess að fá þar ókeypis máltíð. Bjarni Alfreðsson, verkefnastjóri Kaffistofunnar, hefur síðustu vikur þurft að vísa burt hópum frá þremur mismunandi fyrirtækjum. Á kaffistofu Samhjálpar getur heimilislaust fólk fengið heitan mat. Bjarni segir að á uppgangsárunum hafi verkamenn sem störfuðu í nágrenni við Kaffistofuna, til að mynda við Hörpu, komið margir saman á merktum fyrirtækjabílum og snætt hádegismat hjá hjálparsamtökunum. Hann hélt að sá tími væri liðinn en undanfarið hefur borið á því að erlendir verkamenn í fullri vinnu komi þangað í hádeginu. „Þetta byrjaði núna með vorinu. Bara fljótlega eftir áramót komu hérna einhverjir tveir menn merktir fyrirtækjum tvo daga í röð. Ég fattaði þetta ekki alveg fyrsta daginn en svo fór ég náttúrlega bara að fylgjast með og setti smá í gang eins og maður gerir, og þá fundum við tvo aðra hópa sem voru að koma, menn í fullri vinnu,“ segir Bjarni. Hann kveðst ekki vita hvort það sé vinnuveitandi eða einhver annar sem vísi mönnunum á að sækja hádegismat til hjálparsamtaka. Þeir sem komi séu allir útlendir iðnaðarmenn. Í síðasta mánuði segist Bjarni hafa þurft að vísa burt verkamönnum frá þremur mismunandi fyrirtækjum. „Ég kannski geri það ekki í fyrsta áfanga. Ég kanna náttúrlega hvort þessir menn séu að styrkja Samhjálp eða eitthvað, maður leitar eftir því. En það voru bara menn að koma beint, menn á fullum launum einhverstaðar. Ég er búin að vísa þremur út, eða mönnum frá þremur kompaníum. Það er svona víða pottur brotinn. Þetta er ekki til að hressa upp á sálartetrið hjá okkur sko,“ segir Bjarni Alfreðsson.
Tengdar fréttir Rifist um stólana á Kaffistofu Samhjálpar Starfsfólk Kaffistofu Samhjálpar segir ásókn þangað hafa margfaldast á undanförnum mánuðum og að starfsemin sé nú komin að þolmörkum. Verkefnastjóri þar gagnrýnir úrræðaleysi stjórnvalda en um áttatíu prósent þeirra sem leita á kaffistofuna eru útlendingar. 30. mars 2016 19:15 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Rifist um stólana á Kaffistofu Samhjálpar Starfsfólk Kaffistofu Samhjálpar segir ásókn þangað hafa margfaldast á undanförnum mánuðum og að starfsemin sé nú komin að þolmörkum. Verkefnastjóri þar gagnrýnir úrræðaleysi stjórnvalda en um áttatíu prósent þeirra sem leita á kaffistofuna eru útlendingar. 30. mars 2016 19:15