Hugmyndir að Halloween búningum Stefán Þór Hjartarson skrifar 22. október 2016 12:30 Margir halda upp á Halloween-hátíðina um næstu helgi. Það er gott að hafa varann á og byrja að undirbúa búninginn. Fréttablaðið tók saman nokkrar hugmyndir út frá skemmtilegum atburðum á árinu enda gaman að vera í viðeigandi búningi.Sigurður Ingi Soprano Sigurður Ingi vakti athygli fyrr á árinu þegar hann kom askvaðandi út úr Stjórnarráðinu með flagaraklút um hálsinn og þumalhring. Fjölmiðlar veltu þessum klæðaburði töluvert fyrir sér og líkti tískusérfræðingurinn Sindri Snær Jensson Sigurði Inga meðal annars við mafíósann Tony Soprano. Það er auðvitað tilvalið að mæta sem forsætisráðherra vor í Halloweenfögnuðinn.Hótel Adam Hótelið við Skólavörðustíg hefur verið í fréttum á árinu. Þarna leynast búningahugmyndir – það væri til að mynda hægt að klæðast grænu og hvítu, drekka tékkneskan bjór, reyna að selja öllum rándýrt kranavatn í flösku (það væri hægt að gera úr þessu athöfn) og hafa á sér einn latexhanska, en eins og glöggir muna úr heimsókn Kolbeins Tuma, fréttamanns Vísis, á hótelið var búið að klæða reykskynjarann í herberginu hans í slíkan hanska.Sigrún Magnúsdóttir og RÚV leynigesturinn Ein hugmynd að parabúningi gæti verið Sigrún Magnúsdóttir og RÚV-leynigesturinn sem hún talaði um í frægu viðtali. Annar aðilinn gæti tæklað Sigrúnu með þv og hinn aðilinn gæti svo verið í svörtum í að klæðast í Framsóknargræna dragt fötum með spurningarmerki á eða jafnvel draugabúningi með RÚV-lógóinu á.Villtur túristi Ferðamaðurinn Noel Santillan villtist óvart til Siglufjarðar í ruglingi á Laugavegi og Laugarvegi og það gæti verið nokkuð gott efni í búning sem hentar öllum kynjum. Til að mynda væri hægt að vera í týp- ískum túristagalla eins og allir sem hafa gengið Laugaveginn upp á síð- kastið ættu að kannast vel við og halda á skilti sem á stendur „Laugavegur/ Laugarvegur?“Ólafur Darri mjólkursvelgur Ólafur Darri Ólafsson lék aðalhlutverkið í sjónvarpsseríunni Ófærð þar sem hann fór á kostum sem lögreglumaðurinn Andri Ólafsson sem var algjör „no bullshit“ náungi og þambaði meðal annars mjólk í gríð og erg. Þetta væri hægt að túlka í búning með því til dæmis að vera í stórri, frá- hnepptri vetrarúlpu, alskegg með mjólk í og halda á mjólkurglasi eða jafnvel bara fernunni.Tólfuliði á EM EM var auðvitað stærsti viðburðurinn á árinu og mikið af búningahugmyndum sem geta komið þaðan. Ein hugmyndin væri að klæða sig upp í Tólfugalla, vera með vatn í poka með röri eins og um vökva í æð væri að ræða og vera í sífellu að taka Víkingaklappið. Það myndi auðvitað gjörsamlega slá í gegn í hvaða partíi sem er. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
Margir halda upp á Halloween-hátíðina um næstu helgi. Það er gott að hafa varann á og byrja að undirbúa búninginn. Fréttablaðið tók saman nokkrar hugmyndir út frá skemmtilegum atburðum á árinu enda gaman að vera í viðeigandi búningi.Sigurður Ingi Soprano Sigurður Ingi vakti athygli fyrr á árinu þegar hann kom askvaðandi út úr Stjórnarráðinu með flagaraklút um hálsinn og þumalhring. Fjölmiðlar veltu þessum klæðaburði töluvert fyrir sér og líkti tískusérfræðingurinn Sindri Snær Jensson Sigurði Inga meðal annars við mafíósann Tony Soprano. Það er auðvitað tilvalið að mæta sem forsætisráðherra vor í Halloweenfögnuðinn.Hótel Adam Hótelið við Skólavörðustíg hefur verið í fréttum á árinu. Þarna leynast búningahugmyndir – það væri til að mynda hægt að klæðast grænu og hvítu, drekka tékkneskan bjór, reyna að selja öllum rándýrt kranavatn í flösku (það væri hægt að gera úr þessu athöfn) og hafa á sér einn latexhanska, en eins og glöggir muna úr heimsókn Kolbeins Tuma, fréttamanns Vísis, á hótelið var búið að klæða reykskynjarann í herberginu hans í slíkan hanska.Sigrún Magnúsdóttir og RÚV leynigesturinn Ein hugmynd að parabúningi gæti verið Sigrún Magnúsdóttir og RÚV-leynigesturinn sem hún talaði um í frægu viðtali. Annar aðilinn gæti tæklað Sigrúnu með þv og hinn aðilinn gæti svo verið í svörtum í að klæðast í Framsóknargræna dragt fötum með spurningarmerki á eða jafnvel draugabúningi með RÚV-lógóinu á.Villtur túristi Ferðamaðurinn Noel Santillan villtist óvart til Siglufjarðar í ruglingi á Laugavegi og Laugarvegi og það gæti verið nokkuð gott efni í búning sem hentar öllum kynjum. Til að mynda væri hægt að vera í týp- ískum túristagalla eins og allir sem hafa gengið Laugaveginn upp á síð- kastið ættu að kannast vel við og halda á skilti sem á stendur „Laugavegur/ Laugarvegur?“Ólafur Darri mjólkursvelgur Ólafur Darri Ólafsson lék aðalhlutverkið í sjónvarpsseríunni Ófærð þar sem hann fór á kostum sem lögreglumaðurinn Andri Ólafsson sem var algjör „no bullshit“ náungi og þambaði meðal annars mjólk í gríð og erg. Þetta væri hægt að túlka í búning með því til dæmis að vera í stórri, frá- hnepptri vetrarúlpu, alskegg með mjólk í og halda á mjólkurglasi eða jafnvel bara fernunni.Tólfuliði á EM EM var auðvitað stærsti viðburðurinn á árinu og mikið af búningahugmyndum sem geta komið þaðan. Ein hugmyndin væri að klæða sig upp í Tólfugalla, vera með vatn í poka með röri eins og um vökva í æð væri að ræða og vera í sífellu að taka Víkingaklappið. Það myndi auðvitað gjörsamlega slá í gegn í hvaða partíi sem er.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira