Hamborg-Ari Eldjárn heimsótti Bítlaslóðir í Þýskalandi Kjartan Guðmundsson skrifar 13. október 2016 11:30 Ari Eldjárn í Hamborg í október 2016. Mynd/Ari „Einu sinni fór ég á Abbey Road og þar voru svona hundrað manns, en þessar dyr eru inni í húsasundi og lítil umferð þarna þannig að ég gat smellt af í ró og næði. Ef þetta væri úti á götu væru örugglega þúsund hippar þarna daglega,“ segir Ari Eldjárn grínisti sem komst í feitt á ferðalagi sínu um hafnarborgina Hamborg í Þýskalandi í gær. Ari er mikill Bítlaaðdáandi og gerði því dálitla pílagrímsferð úr reisunni, heimsótti götuna Reeperbahn í rauða hverfinu í Hamborg og leitaði uppi heimilisfangið þar sem fræg ljósmynd var tekin af John Lennon í upphafi sjöunda áratugarins til að endurskapa myndina með sjálfan sig í Bítilsins stað.John Lennon í Hamborg í apríl 1961.Ari var að skemmta á ráðstefnu í borginni, átti lausan tíma og ákvað að finna nokkra Bítlatengda staði sem hann varð að heimsækja, en sem kunnugt er eyddi hljómsveitin fræga nokkrum árum í þessu alræmda hverfi Hamborgar við spilamennsku, sukk og svall í upphafi ferilsins. Hann segir tröppurnar frægu, sem prýddu meðal annars umslagið á sólóplötu Lennons, Rock’n’Roll frá 1975, hafa verið auðfundnar. „Ég hef verið mikill Bítlamaður í rúman aldarfjórðung og hef meira að segja gerst svo frægur að hafa hitt og heilsað Paul McCartney með handabandi, sem var vægast sagt stórfurðuleg lífsreynsla,“ segir Ari og bætir aðspurður við að ófáir brandarar sem hverfast um nafn hans og heiti borgarinnar, Hamborg-Ari, hafi fengið að fljúga á meðan hann dvaldi í Þýskalandi. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
„Einu sinni fór ég á Abbey Road og þar voru svona hundrað manns, en þessar dyr eru inni í húsasundi og lítil umferð þarna þannig að ég gat smellt af í ró og næði. Ef þetta væri úti á götu væru örugglega þúsund hippar þarna daglega,“ segir Ari Eldjárn grínisti sem komst í feitt á ferðalagi sínu um hafnarborgina Hamborg í Þýskalandi í gær. Ari er mikill Bítlaaðdáandi og gerði því dálitla pílagrímsferð úr reisunni, heimsótti götuna Reeperbahn í rauða hverfinu í Hamborg og leitaði uppi heimilisfangið þar sem fræg ljósmynd var tekin af John Lennon í upphafi sjöunda áratugarins til að endurskapa myndina með sjálfan sig í Bítilsins stað.John Lennon í Hamborg í apríl 1961.Ari var að skemmta á ráðstefnu í borginni, átti lausan tíma og ákvað að finna nokkra Bítlatengda staði sem hann varð að heimsækja, en sem kunnugt er eyddi hljómsveitin fræga nokkrum árum í þessu alræmda hverfi Hamborgar við spilamennsku, sukk og svall í upphafi ferilsins. Hann segir tröppurnar frægu, sem prýddu meðal annars umslagið á sólóplötu Lennons, Rock’n’Roll frá 1975, hafa verið auðfundnar. „Ég hef verið mikill Bítlamaður í rúman aldarfjórðung og hef meira að segja gerst svo frægur að hafa hitt og heilsað Paul McCartney með handabandi, sem var vægast sagt stórfurðuleg lífsreynsla,“ segir Ari og bætir aðspurður við að ófáir brandarar sem hverfast um nafn hans og heiti borgarinnar, Hamborg-Ari, hafi fengið að fljúga á meðan hann dvaldi í Þýskalandi.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira