Upphitunarlaugin í Ríó eins og suðupottur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2016 19:20 Anton Sveinn McKee í keppnislauginni í kvöld. Vísir/Anton Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Magnús Tryggvason, flokkstjóri íslenska sundhópsins og þjálfarinn Jacky Pellerin höfðu miklar áhyggjur af sundfólkinu í upphitunarlauginni sem er inn í tjaldi við hlið keppnislaugarinnar. Jacky Pellerin komst svo að orði að það væri verið að "drepa" sundfólkið með því að bjóða þeim upp á þessar aðstæður. Það eiga að vera fjögur virk loftræsirör í byggingunni en aðeins ein þeirra virkaði. Hitinn var því kominn yfir 37 gráður þar sem sundfólkið átti að vera undirbúa sig fyrir sín sund. Upphitunarlaugin var því farinn að breytast í hálfgerðan suðupott og þar þurfti allir sundmenn að stilla sig inn fyrir sína grein við afar erfiðar aðstæður. Magnús Tryggvason og Jacky Pellerin vildu ekki nota þetta sem afsökun fyrir slökum árangri Antons Sveins McKee en þetta var ekki að hjálpa til. Anton Sveinn var langt frá sínu besta en aðrir gerðu vel. Bretinn Adam Peaty setti meðal annars frábært heimsmet í grein Antons, 100 metra bringusundi. Hitinn hentaði því honum vel. Adam Peaty synti á 57.55 sekúndum og setti líka Ólympíumet. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00 Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52 Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Það var mjög heitt í Ríó í dag, á fyrsta degi Ólympíuleikanna, og það bitnaði heldur betur á sundfólkinu sem tók þátt í undanrásum yfir heitasta tíma dagsins. Magnús Tryggvason, flokkstjóri íslenska sundhópsins og þjálfarinn Jacky Pellerin höfðu miklar áhyggjur af sundfólkinu í upphitunarlauginni sem er inn í tjaldi við hlið keppnislaugarinnar. Jacky Pellerin komst svo að orði að það væri verið að "drepa" sundfólkið með því að bjóða þeim upp á þessar aðstæður. Það eiga að vera fjögur virk loftræsirör í byggingunni en aðeins ein þeirra virkaði. Hitinn var því kominn yfir 37 gráður þar sem sundfólkið átti að vera undirbúa sig fyrir sín sund. Upphitunarlaugin var því farinn að breytast í hálfgerðan suðupott og þar þurfti allir sundmenn að stilla sig inn fyrir sína grein við afar erfiðar aðstæður. Magnús Tryggvason og Jacky Pellerin vildu ekki nota þetta sem afsökun fyrir slökum árangri Antons Sveins McKee en þetta var ekki að hjálpa til. Anton Sveinn var langt frá sínu besta en aðrir gerðu vel. Bretinn Adam Peaty setti meðal annars frábært heimsmet í grein Antons, 100 metra bringusundi. Hitinn hentaði því honum vel. Adam Peaty synti á 57.55 sekúndum og setti líka Ólympíumet.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00 Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52 Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Þetta er svona gott stress Aðra Ólympíuleikana í röð er það sundmaðurinn Anton Sveinn McKee sem keppir fyrstur af íslenska hópnum. Hann verður eini íslenski keppandi dagsins þegar hann stingur sér til sunds í 100 metra bringusundi. 6. ágúst 2016 06:00
Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það leyndi sér ekki að Anton Sveinn McKee var mjög svekktur eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag en hann var þar nokkuð frá sínu besta. 6. ágúst 2016 18:52
Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. 6. ágúst 2016 19:11
Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram | Myndir Anton Sveinn McKee lenti í sjöunda sæti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum. 6. ágúst 2016 18:15