Hanna Rún: Íslendingar ættu kannski að vera svolítið þakklátir Stefán Árni Pálsson skrifar 25. nóvember 2016 11:15 Hanna Rún hefur verið í öllum rússneskum miðlum. „Það var rosalega óhreint og mér leið frekar eins og ég myndi verða veikari á því að vera þarna heldur en ég var þegar ég kom,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir í samtali við fréttastofu 365, en hún vakti mikla athygli fyrir bloggfærslu sína í október. Þar lýsti hún hræðilegum aðbúnaði á rússnesku sjúkrahúsi. Bloggfærsla dansarans er sögð vera kveikjan að því að rússneska þjóðin sé loks að vakna til vitundar um heilbrigðismál í landinu. Hanna segir að fjölmiðlar um allt Rússland hafi sett sig í samband við hana eftir færsluna. Hún er ánægð með að hafa haft áhrif. „Klósettin voru rosalega drullug og það var einfaldlega stíflað og töluvert blóð í vaskinum. Ég gat ekki þvegið mér þarna og var rosalega hrædd við að krafla hlutum.“ Henni hafi liðið illa, verið hrædd og því ákveðið að blogga um reynslu sína. „Við Íslendingar höfum það mjög gott miðið við annarsstaðar og við ættum kannski að vera svolítið þakklátir fyrir það.“ Saga hennar var sögð um allt Rússland og þegar ríkissjónvarpið birti söguna fjarlægði Hanna færsluna út af bloggsíðu sinni enda fékk hún ekki frið fyrir rússneskum miðlum. „Fréttin fór bara útum allt Rússland og það var fjölmiðlafólk að hringja í mig allstaðar frá í Rússlandi.“ Ekki er langt síðan að Vladimír Pútín, forseti landsins, boðaði 33% niðurskurð í heilbrigðismálum, laun í læknastéttinni eru lág og dæmin sem Newseek tekur í frásögn sinni um heilbrigðismál í landinu eru langt frá því að vera eðlileg. Tengdar fréttir Hanna Rún vekur gríðarlega athygli í rússneskum fjölmiðlum: „Ég fékk ekki frið“ Hönnu Rún Bazev Óladóttur hefur verið hampað í Rússlandi eftir að hún benti á ömurlegt ástand heilbrigðismála í landinu. Hið virta blað Newsweek gerir færslu Hönnu að umfjöllun í nýjasta blaði sínu. 24. nóvember 2016 10:30 Hanna Rún á sjúkrahúsi í Rússlandi: „Viss um að þeir myndu taka úr mér einhver líffæri og selja þau“ „Ég hef ákveðið að segja ykkur frá hræðilegro lífsreynslu sem ég lenti í fyrir stuttu þegar við fjölskyldan fórum í frí til Rússlands að hitta fjölskyldu hans Nikita.“ 4. október 2016 12:20 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Það var rosalega óhreint og mér leið frekar eins og ég myndi verða veikari á því að vera þarna heldur en ég var þegar ég kom,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir í samtali við fréttastofu 365, en hún vakti mikla athygli fyrir bloggfærslu sína í október. Þar lýsti hún hræðilegum aðbúnaði á rússnesku sjúkrahúsi. Bloggfærsla dansarans er sögð vera kveikjan að því að rússneska þjóðin sé loks að vakna til vitundar um heilbrigðismál í landinu. Hanna segir að fjölmiðlar um allt Rússland hafi sett sig í samband við hana eftir færsluna. Hún er ánægð með að hafa haft áhrif. „Klósettin voru rosalega drullug og það var einfaldlega stíflað og töluvert blóð í vaskinum. Ég gat ekki þvegið mér þarna og var rosalega hrædd við að krafla hlutum.“ Henni hafi liðið illa, verið hrædd og því ákveðið að blogga um reynslu sína. „Við Íslendingar höfum það mjög gott miðið við annarsstaðar og við ættum kannski að vera svolítið þakklátir fyrir það.“ Saga hennar var sögð um allt Rússland og þegar ríkissjónvarpið birti söguna fjarlægði Hanna færsluna út af bloggsíðu sinni enda fékk hún ekki frið fyrir rússneskum miðlum. „Fréttin fór bara útum allt Rússland og það var fjölmiðlafólk að hringja í mig allstaðar frá í Rússlandi.“ Ekki er langt síðan að Vladimír Pútín, forseti landsins, boðaði 33% niðurskurð í heilbrigðismálum, laun í læknastéttinni eru lág og dæmin sem Newseek tekur í frásögn sinni um heilbrigðismál í landinu eru langt frá því að vera eðlileg.
Tengdar fréttir Hanna Rún vekur gríðarlega athygli í rússneskum fjölmiðlum: „Ég fékk ekki frið“ Hönnu Rún Bazev Óladóttur hefur verið hampað í Rússlandi eftir að hún benti á ömurlegt ástand heilbrigðismála í landinu. Hið virta blað Newsweek gerir færslu Hönnu að umfjöllun í nýjasta blaði sínu. 24. nóvember 2016 10:30 Hanna Rún á sjúkrahúsi í Rússlandi: „Viss um að þeir myndu taka úr mér einhver líffæri og selja þau“ „Ég hef ákveðið að segja ykkur frá hræðilegro lífsreynslu sem ég lenti í fyrir stuttu þegar við fjölskyldan fórum í frí til Rússlands að hitta fjölskyldu hans Nikita.“ 4. október 2016 12:20 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Hanna Rún vekur gríðarlega athygli í rússneskum fjölmiðlum: „Ég fékk ekki frið“ Hönnu Rún Bazev Óladóttur hefur verið hampað í Rússlandi eftir að hún benti á ömurlegt ástand heilbrigðismála í landinu. Hið virta blað Newsweek gerir færslu Hönnu að umfjöllun í nýjasta blaði sínu. 24. nóvember 2016 10:30
Hanna Rún á sjúkrahúsi í Rússlandi: „Viss um að þeir myndu taka úr mér einhver líffæri og selja þau“ „Ég hef ákveðið að segja ykkur frá hræðilegro lífsreynslu sem ég lenti í fyrir stuttu þegar við fjölskyldan fórum í frí til Rússlands að hitta fjölskyldu hans Nikita.“ 4. október 2016 12:20