„Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. október 2016 19:30 Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. „Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“, segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Í fyrradag voru börn á Leikskólanum Nóaborg send heim sökum veikinda starfsmanna. Í kjölfarið fékk leikskólastjórnn símtal frá vinnuveitanda eins foreldrisins sem vildi ganga úr skugga um að starfsmaðurinn væri ekki að ljúga til um ástæður þess að hann þurfti að fara heim úr vinnunni „Þetta er sennilega í svona sjöunda skipti sem ég hef fengið svona símtal. Þegar barn hefur verið veikt, það hefur verið skipulagsdagur, það hefur þurft að sækja barn af því að það hefur slasast, þá hef ég fengið svona símtöl frá vinnuveitendum. Og í öllum tilvikum eru þetta foreldrar af erlendum uppruna,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Nóaborg. Anna tjáði sig um málið á Facebooksíðu sinni og hefur í kjölfarið rætt við aðra leikskólastjóra sem hafa sömu sögu að segja. „Ég er búin að heyra til dæmis í morgun í tveimur leikskólastjórum. Annar hafði hringt í foreldri barns og sagt að það þyrfti að sækja barn sem var veikt en þá var leikskólastjórinn beðinn um að hringja beint í vinnuveitandann en ekki í foreldrið sjálft. Í hinu tilvikinu þá hafði foreldri beðið leikskólastjórann um skriflega staðfestingu á því að barn hefði sannarlega verið veikt og ekki mætt í leikskólann,“ segir hún. Amelia Mateeva situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Nýlega sagði erlend móðir henni að hún hefði þurft að vinna lengri vinnudag þar sem hún hafði fengið að skjótast í foreldraviðtal í skóla barnsins síns. Amelia segir að um foróma sé að ræða. Útlendingar séu oft ekki meðvitaðir um réttindi sín hér á landi. „Vinnuveitendur misnota þetta stundum. Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra. Kannski vantar bara trú. Fólk hérna verður bara að trúa að erlenda fólkið sem er hérna á Íslandi, að þau séu ekki verri en Íslendingar.“ Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Leikskólastjórar í Reykjavík hafa margsinnis fengið símtöl frá vinnuveitendum erlendra foreldra þar sem beðið er sérstaklega um staðfestingu á veikindum barna þeirra. „Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra“, segir stjórnarkona í Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Í fyrradag voru börn á Leikskólanum Nóaborg send heim sökum veikinda starfsmanna. Í kjölfarið fékk leikskólastjórnn símtal frá vinnuveitanda eins foreldrisins sem vildi ganga úr skugga um að starfsmaðurinn væri ekki að ljúga til um ástæður þess að hann þurfti að fara heim úr vinnunni „Þetta er sennilega í svona sjöunda skipti sem ég hef fengið svona símtal. Þegar barn hefur verið veikt, það hefur verið skipulagsdagur, það hefur þurft að sækja barn af því að það hefur slasast, þá hef ég fengið svona símtöl frá vinnuveitendum. Og í öllum tilvikum eru þetta foreldrar af erlendum uppruna,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri á Nóaborg. Anna tjáði sig um málið á Facebooksíðu sinni og hefur í kjölfarið rætt við aðra leikskólastjóra sem hafa sömu sögu að segja. „Ég er búin að heyra til dæmis í morgun í tveimur leikskólastjórum. Annar hafði hringt í foreldri barns og sagt að það þyrfti að sækja barn sem var veikt en þá var leikskólastjórinn beðinn um að hringja beint í vinnuveitandann en ekki í foreldrið sjálft. Í hinu tilvikinu þá hafði foreldri beðið leikskólastjórann um skriflega staðfestingu á því að barn hefði sannarlega verið veikt og ekki mætt í leikskólann,“ segir hún. Amelia Mateeva situr í stjórn Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Nýlega sagði erlend móðir henni að hún hefði þurft að vinna lengri vinnudag þar sem hún hafði fengið að skjótast í foreldraviðtal í skóla barnsins síns. Amelia segir að um foróma sé að ræða. Útlendingar séu oft ekki meðvitaðir um réttindi sín hér á landi. „Vinnuveitendur misnota þetta stundum. Þetta yrði aldrei gert við íslenska foreldra. Kannski vantar bara trú. Fólk hérna verður bara að trúa að erlenda fólkið sem er hérna á Íslandi, að þau séu ekki verri en Íslendingar.“
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent