Vilja grjótflísarnar af stígunum Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. mars 2016 19:30 Reykjavíkurborg byrjar senn að þrífa göngustíga sem á að gera þá greiðfæra fyrir hjólreiðafólk og aðra vegfarendur. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu seint á ferðinni við þrif og þá séu of hvassir steinar notaðir í möl á stígana sem skemmi dekk. Algjör sprenging hefur orðið í vinsældum hjólreiða hér á landi. Í samræmi við stefnu Reykjavíkurborgar um að efla vistvæna ferðamáta er það meginmarkmið Hjólreiðaáætlunar 2015-2020 að auka hlutdeild hjólreiða en það er hagkvæmt, hefur góð áhrif á umhverfi, lýðheilsu og lífsgæði. Borgin þrífur hjólastígana eftir sérstakri verkáætlun vorhreinsunar. Samkvæmt henni á hreinsun að hefjast í fjórtándu viku sem er í næstu viku. Þúsundir hjólreiðamanna eru á keppnishjólum eða svökölluðum racerum. Til þess að þeir geti notað hjól sín þarf að hreinsa stígana. Albert Jakobsson, formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur, segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu frekar seint á ferðinni við þrif. „Okkur finnst þetta vera seinn á ferðinni miðað við hvað allt er orðið autt hjá okkur (klaki og snjór farinn innsk.blm). Það væri gaman að fá stærstu aðalstígana nokkuð hreina,“ segir Albert. Þessir steinar (sjá myndskeið) eru á Ægissíðunni á vinsælli hjólaleið. Þeir sýna glögglega hversu gróf möl er notuð á stígana í borginni. „Við erum með dekk sem er með þrýsting upp í 140-150 pund. Það gerir það að verkum að smávægileg oddhvöss grjót eða flísar skera sig í gegnum dekkin um leið.“ Í raun er þetta ekki sandur heldur steinflísar. Mölin sem notuð er á stígana gerir það að verkum að mjög erfitt er að hjóla á keppnisreiðhjólum á stígunum vegna þess hversu fín dekkin eru á slíkum hjólum. „Þetta gerir það að verkum að það er ekki fýsilegt að fara á fínu götuhjólunum okkar fyrr en búið er að fara að minnsta kosti eina og hálfa umferð yfir stígana og fá rigningu inni á milli,“ segir Albert. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Reykjavíkurborg byrjar senn að þrífa göngustíga sem á að gera þá greiðfæra fyrir hjólreiðafólk og aðra vegfarendur. Formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu seint á ferðinni við þrif og þá séu of hvassir steinar notaðir í möl á stígana sem skemmi dekk. Algjör sprenging hefur orðið í vinsældum hjólreiða hér á landi. Í samræmi við stefnu Reykjavíkurborgar um að efla vistvæna ferðamáta er það meginmarkmið Hjólreiðaáætlunar 2015-2020 að auka hlutdeild hjólreiða en það er hagkvæmt, hefur góð áhrif á umhverfi, lýðheilsu og lífsgæði. Borgin þrífur hjólastígana eftir sérstakri verkáætlun vorhreinsunar. Samkvæmt henni á hreinsun að hefjast í fjórtándu viku sem er í næstu viku. Þúsundir hjólreiðamanna eru á keppnishjólum eða svökölluðum racerum. Til þess að þeir geti notað hjól sín þarf að hreinsa stígana. Albert Jakobsson, formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur, segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu séu frekar seint á ferðinni við þrif. „Okkur finnst þetta vera seinn á ferðinni miðað við hvað allt er orðið autt hjá okkur (klaki og snjór farinn innsk.blm). Það væri gaman að fá stærstu aðalstígana nokkuð hreina,“ segir Albert. Þessir steinar (sjá myndskeið) eru á Ægissíðunni á vinsælli hjólaleið. Þeir sýna glögglega hversu gróf möl er notuð á stígana í borginni. „Við erum með dekk sem er með þrýsting upp í 140-150 pund. Það gerir það að verkum að smávægileg oddhvöss grjót eða flísar skera sig í gegnum dekkin um leið.“ Í raun er þetta ekki sandur heldur steinflísar. Mölin sem notuð er á stígana gerir það að verkum að mjög erfitt er að hjóla á keppnisreiðhjólum á stígunum vegna þess hversu fín dekkin eru á slíkum hjólum. „Þetta gerir það að verkum að það er ekki fýsilegt að fara á fínu götuhjólunum okkar fyrr en búið er að fara að minnsta kosti eina og hálfa umferð yfir stígana og fá rigningu inni á milli,“ segir Albert.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira