Börn fanga líði ekki fyrir gjörðir foreldra sinna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 25. mars 2016 19:15 Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. Sara Lind Annþórsdóttir steig nýverið fram og greindi frá aðkasti og fordómum sem hún hefur orðið fyrir frá unga aldri fyrir að vera dóttir þekkts glæpamanns hér á landi. Varð hún meðal annars fyrir grófu einelti í skóla og hefur ítrekað verið hvött til að skipta um nafn. Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri Barnaheilla, segir frásögn Söru ekki einsdæmi. Fullorðnir þurfi að hafa hugfast að börn beri ekki ábyrgð á gjörðum foreldra sinna. „Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem við höfum nú lögfest, má ekki mismuna börnum vegna stöðu þeirra eða foreldra þeirra. Börn bera alls ekki ábyrgð á hverjir eru foreldrar þeirra eða hvað foreldrar þeirra hafa gert,“ segir hún. Þá segir Margrét að fullorðnir verði að líta í eigin barn og skoða hvernig þeir tala við börn sín um önnur börn og foreldra þeirra. „Auðvitað getur þetta verið byrjunin á einelti sem getur síðan verið langvarandi og haft mjög svo slæm áhrif á börnin. Við þurfum að vera hugrökk til að benda á ef við heyrum að aðrir eru með neikvæða orðræðu um börn eða aðstæður þeirra. Við verðum að þora að grípa inn í og benda á að barnið ber ekki ábyrgð,“ segir Margrét Júlía Rafnsdóttir. Tengdar fréttir Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21. mars 2016 16:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22. mars 2016 16:15 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Verkefnastjóri Barnaheilla- Save the Children á Íslandi, segir mikilvægt að börn fanga verði ekki fyrir fordómum eða líði fyrir hverjir foreldrar þeirra eru. Slíkt geti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fullorðnir verði að bera ábyrgð á hvernig þeir tala við börnin sín um önnur börn. Sara Lind Annþórsdóttir steig nýverið fram og greindi frá aðkasti og fordómum sem hún hefur orðið fyrir frá unga aldri fyrir að vera dóttir þekkts glæpamanns hér á landi. Varð hún meðal annars fyrir grófu einelti í skóla og hefur ítrekað verið hvött til að skipta um nafn. Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri Barnaheilla, segir frásögn Söru ekki einsdæmi. Fullorðnir þurfi að hafa hugfast að börn beri ekki ábyrgð á gjörðum foreldra sinna. „Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem við höfum nú lögfest, má ekki mismuna börnum vegna stöðu þeirra eða foreldra þeirra. Börn bera alls ekki ábyrgð á hverjir eru foreldrar þeirra eða hvað foreldrar þeirra hafa gert,“ segir hún. Þá segir Margrét að fullorðnir verði að líta í eigin barn og skoða hvernig þeir tala við börn sín um önnur börn og foreldra þeirra. „Auðvitað getur þetta verið byrjunin á einelti sem getur síðan verið langvarandi og haft mjög svo slæm áhrif á börnin. Við þurfum að vera hugrökk til að benda á ef við heyrum að aðrir eru með neikvæða orðræðu um börn eða aðstæður þeirra. Við verðum að þora að grípa inn í og benda á að barnið ber ekki ábyrgð,“ segir Margrét Júlía Rafnsdóttir.
Tengdar fréttir Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30 Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21. mars 2016 16:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22. mars 2016 16:15 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Segist ekki geta breytt því sem pabbi hennar hefur gert Dóttir íslensks síbrotamanns segist hafa þurft að líða fyrir að vera dóttir föður síns frá unga aldri. Hún telur sig hafa orðið fyrir aðkasti og fordómum, meðal annars frá lögreglu. 22. mars 2016 19:30
Dóttir Annþórs orðin þreytt á sögusögnum og uppnefnum "Fólk leyfir sér að segja þetta við saklausa dóttur fanga.“ 21. mars 2016 16:38
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Rifin á hárinu út um gluggann á bílnum í Grindavík því hún var dóttir Annþórs Sara Lind er 21 árs nýútskrifaður snyrtifræðingur en líka dóttir Annþórs Karlssonar. 22. mars 2016 16:15