Fimm banaslys í umferðinni á sex vikum Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 9. júlí 2016 18:48 Fimm banaslys hafa orðið í umferðinni á síðustu sex vikum. Rannsóknastjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir þetta vera mikinn fjölda á stuttum tíma og að fjöldi alvarlegra umferðarslysa á þessu ári sé vonbrigði. Undanfarin ár hefur banaslysum í umferðinni farið fækkandi en þeim fjölgaði þó í fyrra og voru þá 16 talsins. Undanfarnar vikur hafa orðið óvenju mörg banaslys en á síðustu sex vikum hafa fimm látist í umferðinni. „Þetta er mjög mikið á stuttum tíma. Í fyrra voru 16 banaslys í umferðinni en árið þar áður voru þau fjögur. Og þá höfðu verið ár þar sem að voru ekki svona mörg, bæði alvarleg umferðarslys og banaslys, þannig að þessi aukning er að koma okkur svolítið á óvart, það verður að segjast eins og er og veldur okkur vonbrigðum,” segir Ágúst Mogensen, rannsóknastjóri umferðarsviðs hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Aukning í alvarlegum slysum sem rekja má til erlendra ferðamanna Um áhrif erlendra ferðamanna segir Ágúst að í fyrra voru fimm banaslys sem erlendir ferðamenn áttu aðild að. Hefur þessi mikla fjölgun erlendra ferðamanna haft áhrif á umferðaröryggi?„Við náttúrulega sjáum það í tölunum. Það er aukning í alvarlegum umferðarslysum sem að má rekja beinlínis til erlendra ferðamanna.”Lítur ekki nógu vel útÁrið 2014 létust fjórir í umferðinni en þeim fjölgaði í 16 í fyrra sem fyrr segir. Það sem af er ári hafa átta banaslys orðið í umferðinni. Hvernig lítur þetta út með árið í ár?„Ef við miðum við undanfarin fimm, sex ár að þá bæði í fyrra og það sem af er þessu ári að þá verður að segjast eins og er að þetta er mun verri niðurstaða og lítur ekki nógu vel út, verð ég að segja hreint út.”Hægt að fækka umferðarslysum til munaHvað er mikilvægast að ykkar mati til að fækka alvarlegum umferðarslysum?„Við höfum lagt áherslu á hraðakstur, bílbeltanotkun, að fólk neyti ekki örvandi lyfja eða áfengis og síðan svefn og þreytu. Þetta eru svona fjórir, fimm helstu þættirnir sem að við leggjum áherslu á. Og ef fólk myndi virða þessar reglur og fara eftir í hvívetna að þá gætum við fækkað alvarlegum umferðarslysum og banaslysum til muna,” segir Ágúst. Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7. júlí 2016 16:03 Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5. júní 2016 16:30 Banaslys á Suðurlandsvegi Ökumaðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. 20. júní 2016 19:22 Banaslys við beygju sem stóð til að banna Banaslys varð á fimmtudag við vinstri beygju inn á Reykjanesbraut. Yfirvöld tilkynntu síðasta sumar að banna ætti beygjuna. Íbúi í Höfnum segir gatnamótin hafa verið til vandræða í mörg ár. 9. júlí 2016 06:00 Banaslys á Öxnadalsheiði Þriggja bíla árekstur. Einn er alvarlega slasaður. 24. júní 2016 12:43 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Fimm banaslys hafa orðið í umferðinni á síðustu sex vikum. Rannsóknastjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa segir þetta vera mikinn fjölda á stuttum tíma og að fjöldi alvarlegra umferðarslysa á þessu ári sé vonbrigði. Undanfarin ár hefur banaslysum í umferðinni farið fækkandi en þeim fjölgaði þó í fyrra og voru þá 16 talsins. Undanfarnar vikur hafa orðið óvenju mörg banaslys en á síðustu sex vikum hafa fimm látist í umferðinni. „Þetta er mjög mikið á stuttum tíma. Í fyrra voru 16 banaslys í umferðinni en árið þar áður voru þau fjögur. Og þá höfðu verið ár þar sem að voru ekki svona mörg, bæði alvarleg umferðarslys og banaslys, þannig að þessi aukning er að koma okkur svolítið á óvart, það verður að segjast eins og er og veldur okkur vonbrigðum,” segir Ágúst Mogensen, rannsóknastjóri umferðarsviðs hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa.Aukning í alvarlegum slysum sem rekja má til erlendra ferðamanna Um áhrif erlendra ferðamanna segir Ágúst að í fyrra voru fimm banaslys sem erlendir ferðamenn áttu aðild að. Hefur þessi mikla fjölgun erlendra ferðamanna haft áhrif á umferðaröryggi?„Við náttúrulega sjáum það í tölunum. Það er aukning í alvarlegum umferðarslysum sem að má rekja beinlínis til erlendra ferðamanna.”Lítur ekki nógu vel útÁrið 2014 létust fjórir í umferðinni en þeim fjölgaði í 16 í fyrra sem fyrr segir. Það sem af er ári hafa átta banaslys orðið í umferðinni. Hvernig lítur þetta út með árið í ár?„Ef við miðum við undanfarin fimm, sex ár að þá bæði í fyrra og það sem af er þessu ári að þá verður að segjast eins og er að þetta er mun verri niðurstaða og lítur ekki nógu vel út, verð ég að segja hreint út.”Hægt að fækka umferðarslysum til munaHvað er mikilvægast að ykkar mati til að fækka alvarlegum umferðarslysum?„Við höfum lagt áherslu á hraðakstur, bílbeltanotkun, að fólk neyti ekki örvandi lyfja eða áfengis og síðan svefn og þreytu. Þetta eru svona fjórir, fimm helstu þættirnir sem að við leggjum áherslu á. Og ef fólk myndi virða þessar reglur og fara eftir í hvívetna að þá gætum við fækkað alvarlegum umferðarslysum og banaslysum til muna,” segir Ágúst.
Tengdar fréttir Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7. júlí 2016 16:03 Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5. júní 2016 16:30 Banaslys á Suðurlandsvegi Ökumaðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi. 20. júní 2016 19:22 Banaslys við beygju sem stóð til að banna Banaslys varð á fimmtudag við vinstri beygju inn á Reykjanesbraut. Yfirvöld tilkynntu síðasta sumar að banna ætti beygjuna. Íbúi í Höfnum segir gatnamótin hafa verið til vandræða í mörg ár. 9. júlí 2016 06:00 Banaslys á Öxnadalsheiði Þriggja bíla árekstur. Einn er alvarlega slasaður. 24. júní 2016 12:43 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Banaslys á Reykjanesbraut Karlmaður á fertugsaldri lést eftir árekstur vörubifreiðar með tengivagn og bifhjóls á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ í morgun. 7. júlí 2016 16:03
Banaslys í Hvalfjarðargöngunum Einn lést í mjög alvarlegu umferðarslysi sem varð í Hvalfjarðargöngunum í dag. 5. júní 2016 16:30
Banaslys við beygju sem stóð til að banna Banaslys varð á fimmtudag við vinstri beygju inn á Reykjanesbraut. Yfirvöld tilkynntu síðasta sumar að banna ætti beygjuna. Íbúi í Höfnum segir gatnamótin hafa verið til vandræða í mörg ár. 9. júlí 2016 06:00