Englendingar á Twitter ánægðari með að fá Ísland í stað Portúgal Jóhann Óli eiðsson skrifar 22. júní 2016 18:28 Strákarnir leiddu stuðningsmennina áfram í klappi að leik loknum. vísir/afp Ísland mætir Englandi næstkomandi mánudag í síðasta leik 16-liða úrslita Evrópumótsins eftir frækinn 2-1 sigur á Austurríki í dag. Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. Markið þýddi að Ísland endaði í öðru sæti riðilsins og mætir því Englandi í 16-liða úrslitum. Jafntefli hefði þýtt að við hefðum endað í þriðja sæti og mætt Svíþjóð, Belgíu eða Írlandi. Englendingar önduðu léttar eftir markið og prísa sig sæla að hafa lent á móti Íslandi. So, Iceland next. Roy Hodgson will need to work out how to cope with potent attacking threats Onmyheadson, Goonmyson, and Lovelytouchson.— James Martin (@Pundamentalism) June 22, 2016 The #ISL players doing the clap chant with their fans is awesome. What a moment for their country. #EURO2016 pic.twitter.com/4efJt9qj9n— KICK (@KICK) June 22, 2016 The Iceland goal is even more beautiful with the Titanic music over it pic.twitter.com/8dfd27fWaL— J A C K (@Jack_MKD) June 22, 2016 We've got Iceland pic.twitter.com/TykpVzKuSo— Chris Kamara (@chris_kammy) June 22, 2016 A 3-3 & 94th min goal. England v Iceland, NOT PortugalWe're coming to terms with what just happened!#PORHUN #ISLAUT https://t.co/54rVaN3ryA— Match of the Day (@BBCMOTD) June 22, 2016 Roy Hodgson celebrating Iceland's goal like.. https://t.co/WcyYjTriR4— Footy Humour (@FootyHumour) June 22, 2016 93 mins: England playing Portugal94 mins: England playing Icelandhttps://t.co/rSwBkE5qnC— BreatheSport (@BreatheSport) June 22, 2016 Icelands soccer team just won. This place just went nuts . Reporting live from Iceland ...— Bobby Bones (@mrBobbyBones) June 22, 2016 Iceland is the 3rd team ever to not lose any of its group games in its EUROs debut. pic.twitter.com/yY8WHRClNH— SportsCenter (@SportsCenter) June 22, 2016 Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Ísland mætir Englandi næstkomandi mánudag í síðasta leik 16-liða úrslita Evrópumótsins eftir frækinn 2-1 sigur á Austurríki í dag. Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins. Markið þýddi að Ísland endaði í öðru sæti riðilsins og mætir því Englandi í 16-liða úrslitum. Jafntefli hefði þýtt að við hefðum endað í þriðja sæti og mætt Svíþjóð, Belgíu eða Írlandi. Englendingar önduðu léttar eftir markið og prísa sig sæla að hafa lent á móti Íslandi. So, Iceland next. Roy Hodgson will need to work out how to cope with potent attacking threats Onmyheadson, Goonmyson, and Lovelytouchson.— James Martin (@Pundamentalism) June 22, 2016 The #ISL players doing the clap chant with their fans is awesome. What a moment for their country. #EURO2016 pic.twitter.com/4efJt9qj9n— KICK (@KICK) June 22, 2016 The Iceland goal is even more beautiful with the Titanic music over it pic.twitter.com/8dfd27fWaL— J A C K (@Jack_MKD) June 22, 2016 We've got Iceland pic.twitter.com/TykpVzKuSo— Chris Kamara (@chris_kammy) June 22, 2016 A 3-3 & 94th min goal. England v Iceland, NOT PortugalWe're coming to terms with what just happened!#PORHUN #ISLAUT https://t.co/54rVaN3ryA— Match of the Day (@BBCMOTD) June 22, 2016 Roy Hodgson celebrating Iceland's goal like.. https://t.co/WcyYjTriR4— Footy Humour (@FootyHumour) June 22, 2016 93 mins: England playing Portugal94 mins: England playing Icelandhttps://t.co/rSwBkE5qnC— BreatheSport (@BreatheSport) June 22, 2016 Icelands soccer team just won. This place just went nuts . Reporting live from Iceland ...— Bobby Bones (@mrBobbyBones) June 22, 2016 Iceland is the 3rd team ever to not lose any of its group games in its EUROs debut. pic.twitter.com/yY8WHRClNH— SportsCenter (@SportsCenter) June 22, 2016
Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira