Píratar fara yfir 40 prósenta markið Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2016 07:00 Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata Vísir/Stefán „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Bara takk fyrir traustið,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samkvæmt könnuninni mælast Píratar með tæplega 42 prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta skipti sem flokkurinn fer yfir 40 prósent og yrði hann langstærsti flokkurinn á Alþingi. Í síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var dagana 10. og 11. nóvember, var fylgi Pírata 36,3 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn yrði næststærsti flokkurinn með 23,2 prósenta fylgi. Það er töluvert minna fylgi en flokkurinn mældist með í síðustu skoðanakönnun. Þá var fylgi hans 29,3 prósent. Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir mælast núna á svipuðu róli, með um 10 prósenta fylgi. Björt framtíð hefur hins vegar ekki mælst lægri og er núna með 1,6 prósent. „Það er athyglisvert að turninn í íslenskri pólitík er ítrekað að mælast með helmingi minna fylgi en Píratar,“ segir Birgitta. Það sé svo blaðamanna og stjórnmálafræðinga að spyrja af hverju fólk treysti Pírötum. „Af því að ég veit ekki af hverju. En maður verður auðmjúkur.“ Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 var gerð þannig að hringt var í 1.158 manns þar til náðist í 801 mann dagana 26. og 27. janúar. Svarhlutfallið var 69,2 prósent. Þátttakendur voru valdir með lagskiptu slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tók 56,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
„Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Bara takk fyrir traustið,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samkvæmt könnuninni mælast Píratar með tæplega 42 prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta skipti sem flokkurinn fer yfir 40 prósent og yrði hann langstærsti flokkurinn á Alþingi. Í síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, sem gerð var dagana 10. og 11. nóvember, var fylgi Pírata 36,3 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn yrði næststærsti flokkurinn með 23,2 prósenta fylgi. Það er töluvert minna fylgi en flokkurinn mældist með í síðustu skoðanakönnun. Þá var fylgi hans 29,3 prósent. Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Vinstri grænir mælast núna á svipuðu róli, með um 10 prósenta fylgi. Björt framtíð hefur hins vegar ekki mælst lægri og er núna með 1,6 prósent. „Það er athyglisvert að turninn í íslenskri pólitík er ítrekað að mælast með helmingi minna fylgi en Píratar,“ segir Birgitta. Það sé svo blaðamanna og stjórnmálafræðinga að spyrja af hverju fólk treysti Pírötum. „Af því að ég veit ekki af hverju. En maður verður auðmjúkur.“ Könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 var gerð þannig að hringt var í 1.158 manns þar til náðist í 801 mann dagana 26. og 27. janúar. Svarhlutfallið var 69,2 prósent. Þátttakendur voru valdir með lagskiptu slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls tók 56,1 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira