Zayn Malik þjáðist af átröskun: „Sé núna hve veikur ég var“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 12:30 Zayn Malik hætti í sveitinni One Direction í mars 2015. Vísir/Getty Söngvarinn Zayn Malik þjáðist af átröskun þegar hann var í strákasveitinni One Direction. Þessu segir hann frá í nýrri bók sinni. Aðdáendur One Direction bíða spenntir eftir bók Malik en þar fer hann hispurslaust yfir tíma sinn í hljómsveitinni. Í kafla úr bókinni sem birtist á The Sun, segir Malik að þegar hann sjái myndir frá árinu 2014 átti hann sig á hve veikur hann var. „Eitthvað sem ég hef aldrei talað um opinberlega áður, en eitthvað sem ég hef áttað mig á síðan ég hætti í sveitinni, er að ég þjáðist af átröskun,“ segir Malik. „Ég hafði ekki áhyggjur af þyngd eða neitt svoleiðis, en það liðu stundum nokkrir dagar, stundum þrír dagar í röð, þar sem ég borðaði ekkert. Þetta varð frekar alvarlegt, en ég áttaði mig ekki á því hvað þetta var.“Zayn ásamt hljómsveitarfélögum sínum árið 2014Vísir/GettyÞurfti að neita ásökunum um eiturlyfjafíkn „Ég held að þetta hafi snúist um stjórn. Mér fannst ég ekki hafa stjórn yfir neinu í lífi mínu, en matur var eitthvað sem ég gat stjórnað, svo ég gerði það.“ Á sama tíma þurfti hann að neita ásökunum og eiturlyfjafíkn, vegna þess hve veiklulegur hann var í útliti þegar hann sleppti viðtölum með hljómsveitarfélögum sínum. „Ég léttist svo mikið að ég varð veikur. Vinnuálagið og hraðinn á lífinu á tónleikaferðalögum ásamt pressunni og álaginu sem fylgdu öllu innan sveitarinnar höfðu slæm áhrif á matarvenjur mínar.“ Zayn Malik hætti í One Direction í mars 2015 og hefur í kjölfarið hafið sólóferil. Þá hætti hann einnig með unnustu sinni til fjögurra ára, Perrie Edwards. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira
Söngvarinn Zayn Malik þjáðist af átröskun þegar hann var í strákasveitinni One Direction. Þessu segir hann frá í nýrri bók sinni. Aðdáendur One Direction bíða spenntir eftir bók Malik en þar fer hann hispurslaust yfir tíma sinn í hljómsveitinni. Í kafla úr bókinni sem birtist á The Sun, segir Malik að þegar hann sjái myndir frá árinu 2014 átti hann sig á hve veikur hann var. „Eitthvað sem ég hef aldrei talað um opinberlega áður, en eitthvað sem ég hef áttað mig á síðan ég hætti í sveitinni, er að ég þjáðist af átröskun,“ segir Malik. „Ég hafði ekki áhyggjur af þyngd eða neitt svoleiðis, en það liðu stundum nokkrir dagar, stundum þrír dagar í röð, þar sem ég borðaði ekkert. Þetta varð frekar alvarlegt, en ég áttaði mig ekki á því hvað þetta var.“Zayn ásamt hljómsveitarfélögum sínum árið 2014Vísir/GettyÞurfti að neita ásökunum um eiturlyfjafíkn „Ég held að þetta hafi snúist um stjórn. Mér fannst ég ekki hafa stjórn yfir neinu í lífi mínu, en matur var eitthvað sem ég gat stjórnað, svo ég gerði það.“ Á sama tíma þurfti hann að neita ásökunum og eiturlyfjafíkn, vegna þess hve veiklulegur hann var í útliti þegar hann sleppti viðtölum með hljómsveitarfélögum sínum. „Ég léttist svo mikið að ég varð veikur. Vinnuálagið og hraðinn á lífinu á tónleikaferðalögum ásamt pressunni og álaginu sem fylgdu öllu innan sveitarinnar höfðu slæm áhrif á matarvenjur mínar.“ Zayn Malik hætti í One Direction í mars 2015 og hefur í kjölfarið hafið sólóferil. Þá hætti hann einnig með unnustu sinni til fjögurra ára, Perrie Edwards.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Sjá meira