Feðgar sömdu jólalag um flóttamannavandann Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. desember 2016 13:07 Feðgarnir Davíð Baldursson og Þorvaldur Örn Davíðsson tóku höndum saman á aðventunni og sömdu lagið Hugleiðing á jólum, en textinn snýr nær einvörðungu að flóttamannavandanum. „Já, það vildi þannig til að faðir minn orti þennan texta og sendi á mig. Þar sem hann er frábrugðinn öðrum jólatextum og á einstaklega vel við í dag fannst mér ég þurfa að gera eitthvað við hann,“ segir Þorvaldur Örn í samtali við Vísi. Textinn fjallar um flóttamannavandann og segir Þorvaldur að tilgangurinn hafi verið að fjalla um raunveruleikann frekar en glysið sem jólin vilji oft vera. „Hugmyndin var semsagt að gera jólalag sem á erindi við samtímann, til að minna okkur á að gera vel við þá sem njóta ekki sömu forréttinda og við. Síðan er áhugavert að horfa á flóttamannavandann út frá jólaguðspjallinu,“ segir Þorvaldur en í textanum má einmitt finna línuna „Enginn Kristi vildi veita vild í hinni helgu borg.” Hlusta má á lagið í spilaranum hér að neðan, en Þorvaldur smalaði vinum sínum saman í kór og Steinar Logi Helgason er stjórnandi.Hugleiðing á jólum:Sveipar veröld voði, ótti,ógnir myrkurs herja á.Friðlaus hjörtu, flærð og þótti,fólska og hatur marga hrjá.Þrálát eru manna meinin,miskun víða fágæt gjöf.Sár nú heyrast sorgarveinin,sandur þekur fjöldagröf.Athvarf barni brýnt að leita,bágu kjörin vekja sorg.Enginn Kristi vildi veitavild í hinni helgu borg.Eru jólin gleymd og grafin,glysið snauða, hljómið eitt,langt frá stalli hátt upp hafin,hátíð sem ei gefur neitt?Kærleikshöndin bölið bætirbrýnan vanda leysa þarf.Vægðin flóttamönnum mætirmildi, festa, líknarstarf.Athvarf barni brýnt að leita,bágu kjörin vekja sorg.Enginn Kristi vildi veitavild í hinni helgu borg. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Feðgarnir Davíð Baldursson og Þorvaldur Örn Davíðsson tóku höndum saman á aðventunni og sömdu lagið Hugleiðing á jólum, en textinn snýr nær einvörðungu að flóttamannavandanum. „Já, það vildi þannig til að faðir minn orti þennan texta og sendi á mig. Þar sem hann er frábrugðinn öðrum jólatextum og á einstaklega vel við í dag fannst mér ég þurfa að gera eitthvað við hann,“ segir Þorvaldur Örn í samtali við Vísi. Textinn fjallar um flóttamannavandann og segir Þorvaldur að tilgangurinn hafi verið að fjalla um raunveruleikann frekar en glysið sem jólin vilji oft vera. „Hugmyndin var semsagt að gera jólalag sem á erindi við samtímann, til að minna okkur á að gera vel við þá sem njóta ekki sömu forréttinda og við. Síðan er áhugavert að horfa á flóttamannavandann út frá jólaguðspjallinu,“ segir Þorvaldur en í textanum má einmitt finna línuna „Enginn Kristi vildi veita vild í hinni helgu borg.” Hlusta má á lagið í spilaranum hér að neðan, en Þorvaldur smalaði vinum sínum saman í kór og Steinar Logi Helgason er stjórnandi.Hugleiðing á jólum:Sveipar veröld voði, ótti,ógnir myrkurs herja á.Friðlaus hjörtu, flærð og þótti,fólska og hatur marga hrjá.Þrálát eru manna meinin,miskun víða fágæt gjöf.Sár nú heyrast sorgarveinin,sandur þekur fjöldagröf.Athvarf barni brýnt að leita,bágu kjörin vekja sorg.Enginn Kristi vildi veitavild í hinni helgu borg.Eru jólin gleymd og grafin,glysið snauða, hljómið eitt,langt frá stalli hátt upp hafin,hátíð sem ei gefur neitt?Kærleikshöndin bölið bætirbrýnan vanda leysa þarf.Vægðin flóttamönnum mætirmildi, festa, líknarstarf.Athvarf barni brýnt að leita,bágu kjörin vekja sorg.Enginn Kristi vildi veitavild í hinni helgu borg.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira