Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 09:30 Þórir Hergeirsson Vísir/AFP Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. Norska liðið vann alla átta leiki sína á mótinu og tryggði sér Evrópumeistaratitilinn með sigri á Hollandi í gær. Þórir var að vinna sitt tíunda gull með norska kvennalandsliðinu þar af sitt sjötta sem aðalþjálfari.Verdens Gang sagði frá móðurmissirunum en Þórir ákvað að láta þetta trufla liðið sem minnst á meðan Evrópumótinu stóð. Hann einbeitti sér að því að ná sem lengst með norska liðið og tókst að gera norsku stelpurnar að Evrópumeisturum í þriðja sinn frá því að hann tók við liðinu 2009. Þórir ákvað að það væri best í stöðunni að segja ekki opinberlega frá því að hann hefði misst móður sína. „Móðir mín hefði ekki viljað það. Ég sagði ekki frá því af virðingu við hana. Núna er ég bara að fara heim í jarðaförina. það er næst á dagskrá,“ sagði Þórir við VG. Þórir flýgur heim til Íslands á morgun. Hvernig var það fyrir Þórir að vinna undir þessum erfiðu aðstæðum? „Það gekk vel. Ég hef gott fólk í kringum mig og móðir mín hafði líka verið veik í langan tíma. Það var gott að hún fékk sína hvíld,“ sagði Þórir. Það kom aldrei til greina hjá honum að fara í leyfi og sleppa Evrópumótinu. „Það kom ekki til greina. Ég hafði undirbúið mig svo lengi fyrir þetta mót. Ég fékk fullan stuðning frá öllum á Íslandi sem og öllum hér úti“ sagði Þórir. Handbolti Tengdar fréttir Þórir lætur EHF heyra það Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF. 15. desember 2016 23:00 Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16. desember 2016 21:15 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari. 16. desember 2016 06:30 Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. Norska liðið vann alla átta leiki sína á mótinu og tryggði sér Evrópumeistaratitilinn með sigri á Hollandi í gær. Þórir var að vinna sitt tíunda gull með norska kvennalandsliðinu þar af sitt sjötta sem aðalþjálfari.Verdens Gang sagði frá móðurmissirunum en Þórir ákvað að láta þetta trufla liðið sem minnst á meðan Evrópumótinu stóð. Hann einbeitti sér að því að ná sem lengst með norska liðið og tókst að gera norsku stelpurnar að Evrópumeisturum í þriðja sinn frá því að hann tók við liðinu 2009. Þórir ákvað að það væri best í stöðunni að segja ekki opinberlega frá því að hann hefði misst móður sína. „Móðir mín hefði ekki viljað það. Ég sagði ekki frá því af virðingu við hana. Núna er ég bara að fara heim í jarðaförina. það er næst á dagskrá,“ sagði Þórir við VG. Þórir flýgur heim til Íslands á morgun. Hvernig var það fyrir Þórir að vinna undir þessum erfiðu aðstæðum? „Það gekk vel. Ég hef gott fólk í kringum mig og móðir mín hafði líka verið veik í langan tíma. Það var gott að hún fékk sína hvíld,“ sagði Þórir. Það kom aldrei til greina hjá honum að fara í leyfi og sleppa Evrópumótinu. „Það kom ekki til greina. Ég hafði undirbúið mig svo lengi fyrir þetta mót. Ég fékk fullan stuðning frá öllum á Íslandi sem og öllum hér úti“ sagði Þórir.
Handbolti Tengdar fréttir Þórir lætur EHF heyra það Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF. 15. desember 2016 23:00 Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16. desember 2016 21:15 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari. 16. desember 2016 06:30 Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Þórir lætur EHF heyra það Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF. 15. desember 2016 23:00
Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16. desember 2016 21:15
Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26
Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari. 16. desember 2016 06:30
Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30