Gríðarlegt álag var á vef Tix vegna miðasölunnar á Rammstein Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2016 11:30 Tónleikarnir verða 20. maí. Miðasala á tónleika Rammstein hófst klukkan tíu í morgun á miðasöluvefnum Tix.is. Eftirvæntingin var greinilega gríðarleg þar sem mikil röð skapaðist strax klukkan tíu. Fljótlega eftir að miðasalan fór af stað birtust skilaboðin: „Þurftum að hægja á röðinni sökum álags,“ á vefsíðu Tix. Tónleikar Rammstein verða í Kórnum í Kópavogi þann 20. maí á næsta árið en sveitin kom fram hér á landi árið 2001. Blaðamaður Vísis fór í biðröðina rétt fyrir klukkan tíu og var hann kominn í gegn klukkan 10:55. Rammstein hefur ekki gefið út plötu síðan í nóvember 2009, þegar hin umdeilda, Liebe Ist Fur Alle Da, kom út. Hinsvegar hefur sveitin verið gríðarlega afkastamikil við tónleikahald og ásamt því að halda stóra tónleika vítt og breitt um heim allan þá hefur sveitin gjarnan verið eitt af aðalnúmerunum á stærstu tónleikahátíðum hvers tímabils. Tónleikarnir fyrir fimmtán árum voru frábærir og eru Íslendingar greinilega þyrstir í þessa þýsku rokksveit.Þessi skilaboð birtust á vefnum klukkan 10:18.Klukkan 10:52 komu síðan þessi skilaboð.Miðar á rammstein í hús! Nú geta jólin komið pic.twitter.com/E0l7BmRmiH— Mist (@mist_e_ry) December 1, 2016 Hvort ætlið þið á Rammstein eða Red Hot Chilli Peppers?— Kristín Helga (@KSchioth) December 1, 2016 *þegar þú ert að bíða í röð eftir Rammstein miða, en heyrir að RHCP séu líka að koma næsta sumar pic.twitter.com/TUFb7WW4lE— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) December 1, 2016 Tix.is virðist í veseni. Ég get ekki fengið kvittun. Hvað er í gangi? #Tix #Rammstein— Einar Gudnason (@EinarGudna) December 1, 2016 Biðin er óbærileg #Rammstein pic.twitter.com/TBLeYelD27— Magnús Haukur (@Maggihodd) December 1, 2016 Waiting game...... #Rammstein pic.twitter.com/tgdb2lb0BL— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) December 1, 2016 Tengdar fréttir Risatónleikar með Rammstein í Kórnum á næsta ári Þýska rokkhljómsveitin Rammstein hefur boðað endurkomu sína til Íslands á vormánuðum 2017, 16 árum eftir að hafa spilað hér síðast. Þrettán þúsund miðar verða í boði fyrir Íslendinga. 22. nóvember 2016 17:15 Ódýrustu miðarnir á Rammstein á sextán þúsund krónur Átján ára aldurstakmark á tónleika þýsku sveitarinnar. 29. nóvember 2016 09:07 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Miðasala á tónleika Rammstein hófst klukkan tíu í morgun á miðasöluvefnum Tix.is. Eftirvæntingin var greinilega gríðarleg þar sem mikil röð skapaðist strax klukkan tíu. Fljótlega eftir að miðasalan fór af stað birtust skilaboðin: „Þurftum að hægja á röðinni sökum álags,“ á vefsíðu Tix. Tónleikar Rammstein verða í Kórnum í Kópavogi þann 20. maí á næsta árið en sveitin kom fram hér á landi árið 2001. Blaðamaður Vísis fór í biðröðina rétt fyrir klukkan tíu og var hann kominn í gegn klukkan 10:55. Rammstein hefur ekki gefið út plötu síðan í nóvember 2009, þegar hin umdeilda, Liebe Ist Fur Alle Da, kom út. Hinsvegar hefur sveitin verið gríðarlega afkastamikil við tónleikahald og ásamt því að halda stóra tónleika vítt og breitt um heim allan þá hefur sveitin gjarnan verið eitt af aðalnúmerunum á stærstu tónleikahátíðum hvers tímabils. Tónleikarnir fyrir fimmtán árum voru frábærir og eru Íslendingar greinilega þyrstir í þessa þýsku rokksveit.Þessi skilaboð birtust á vefnum klukkan 10:18.Klukkan 10:52 komu síðan þessi skilaboð.Miðar á rammstein í hús! Nú geta jólin komið pic.twitter.com/E0l7BmRmiH— Mist (@mist_e_ry) December 1, 2016 Hvort ætlið þið á Rammstein eða Red Hot Chilli Peppers?— Kristín Helga (@KSchioth) December 1, 2016 *þegar þú ert að bíða í röð eftir Rammstein miða, en heyrir að RHCP séu líka að koma næsta sumar pic.twitter.com/TUFb7WW4lE— Arnþór Ingi Kristins (@arnthoringi) December 1, 2016 Tix.is virðist í veseni. Ég get ekki fengið kvittun. Hvað er í gangi? #Tix #Rammstein— Einar Gudnason (@EinarGudna) December 1, 2016 Biðin er óbærileg #Rammstein pic.twitter.com/TBLeYelD27— Magnús Haukur (@Maggihodd) December 1, 2016 Waiting game...... #Rammstein pic.twitter.com/tgdb2lb0BL— Johann Laxdal (@JohannLaxdal) December 1, 2016
Tengdar fréttir Risatónleikar með Rammstein í Kórnum á næsta ári Þýska rokkhljómsveitin Rammstein hefur boðað endurkomu sína til Íslands á vormánuðum 2017, 16 árum eftir að hafa spilað hér síðast. Þrettán þúsund miðar verða í boði fyrir Íslendinga. 22. nóvember 2016 17:15 Ódýrustu miðarnir á Rammstein á sextán þúsund krónur Átján ára aldurstakmark á tónleika þýsku sveitarinnar. 29. nóvember 2016 09:07 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Risatónleikar með Rammstein í Kórnum á næsta ári Þýska rokkhljómsveitin Rammstein hefur boðað endurkomu sína til Íslands á vormánuðum 2017, 16 árum eftir að hafa spilað hér síðast. Þrettán þúsund miðar verða í boði fyrir Íslendinga. 22. nóvember 2016 17:15
Ódýrustu miðarnir á Rammstein á sextán þúsund krónur Átján ára aldurstakmark á tónleika þýsku sveitarinnar. 29. nóvember 2016 09:07
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning