„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 16:18 Forsetahjónin ásamt grænlensku sundbörnunum. Mynd/Hrafn Jökulsson Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu. Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu.
Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06
Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34