„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 16:18 Forsetahjónin ásamt grænlensku sundbörnunum. Mynd/Hrafn Jökulsson Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu. Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, er ekki sú eina sem hefur gert grín í Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, því forsetafrúin Eliza Reid gerði nákvæmlega sama grín í opinberri móttöku á Bessastöðum 5. september síðastliðinn. Þann dag tóku forsetahjónin á móti ellefu ára gömlum börnum frá austur Grænlandi sem komu hingað til lands til að læra að synda og kynnast íslensku samfélagi. Var sú heimsókn barnanna á vegum Kalak, vinafélags Íslands og Grænlands, og skákfélagsins Hróksins. „Það var bara létt og skemmtilegt stemning eins og ég held að sé jafnan á Bessastöðum hjá þessum hjónum,“ segir Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins, sem tók meðfylgjandi mynd.Hann deildi henni á Facebook í dag til að sýna fram á að Ásta Guðrún hefði kannski ekki farið langt yfir strikið þegar hún setti svokölluð kanínueyru á forsetann við myndatöku á Bessastöðum í gær.Andrés Ingi Jónsson, Guðni Th. Jóhannesson og Ásta Guðrún Helgadóttir á Bessastöðum í gær.Mynd/Andrés Ingi Jónsson„Ég held að Ásta þurfi ekki að segja af sér þingmennsku. Ég trúi ekki öðru en að þjóðin finni sér einhver verðugri mál að rífast um en glens á Bessastöðum,“ segir Hrafn í samtali við Vísi. Ásta Guðrún hefur verið gagnrýnd af fjölmörgum fyrir þetta uppátæki en hún greindi frá því í samtali við Vísi fyrr í dag að myndin hefði verið sviðsett og Guðni hefði tekið þátt í gríninu.
Tengdar fréttir Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06 Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Lay Low á Grand Rokk Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ferðasaga nýs þingmanns á Bessastaði: Forsetinn „góður gestgjafi og eðalnörd“ Andrés Ingi Jónsson, nýr þingmaður Vinstri grænna, birti myndir úr veislunni á Bessastöðum á Twitter-síðu sinni í kvöld. 1. desember 2016 23:06
Guðni með í gríninu sem allir eru að hneykslast á Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, telur að fólk sé að gera veður úr engu enda hafi forsetinn verið með í ráðum. 2. desember 2016 14:34
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning