Snoðar sig ef næst að safna tveimur milljónum Guðný Hrönn skrifar 3. desember 2016 14:07 Áhugasamir geta fylgst með Ernu á ernuland á Snapchat. Fyrir fjórum árum ákvað Erna Krist ín að raka af sér allt hárið til styrktar bágstöddum börnum í Kenía. Verkefnið gekk vel og hún náði að safna rúmum 600.000 krónum. Erna er komin með síða hárið sitt aftur en það fær líka að fjúka á næstunni, núna til styrktar börnum í Nígeríu. „Ég náði þessum rúmu 600.000 krónum sem einhver lilla á Selfossi, þannig að ég fór að hugsa um upphæðina sem ég gæti þá náð núna, þegar tengslanetið er orðið mun stærra,“ útskýrir Erna sem hefur vakið töluverða athygli fyrir hönnun sína, pistla og á Snapchat. Erna hafði hugsað sér að gera eitthvað annað en að raka af sér hárið í þetta sinn. „Ég leitaði að nýjum hugmyndum en þegar upp er staðið þá veit ég bara hversu mikla athygli þetta vekur. Og ég held að þetta verði meira áberandi núna, þar sem ég er að gera þetta í annað sinn,“ segir Erna sem stefnir á að ná tveimur milljónum innan ákveðins tímaramma.Erna hefur áður snoðað sig.„Við erum ekki komin með neitt ákveðið „deadline“ en ef takmarkið næst þá fer hárið af og allir geta fengið að fylgjast með, hvort sem það verður í gegnum Snapchat eða eitthvað annað. Ég er vongóð um að markmiðið náist.“ Eins og áður sagði mun upphæð- in renna til barna í Nígeríu. „Það deyja um 200 ungbörn á dag vegna næringarskorts. Og þessi upphæð sem við erum að stefna á getur bjargað rúmlega 200 börnum, svo þau geti lifað áfram. Þetta er mjög öfgakennt ástand. Mér finnst ég bera ábyrgð, ég veit ég get gert eitthvað og þá finnst mér fáránlegt að gera það ekki.“ Erna hefur mikla ástríðu fyrir góðgerðarmálum og finnst mikilvægt að leggja sitt af mörkum. Hún segir hafa verið erfitt að velja málefni til að styrkja. „Já, rosalega erfitt. En við völdum þetta í sameiningu, við Unicef. Þau verða mínar klappstýrur á hliðarlínunni. Miðað við hvað aðrir segja þá púllaði ég þetta bara ágætlega,“ segir Erna og hlær aðspurð hvernig henni hafi fundist að vera snoðuð á sínum tíma. „Þetta var þægilegt en ég man að ég fór á svona tímabil þar sem mér fannst ég ekki vera ég sjálf. Þetta er alveg erfitt og ég finn alveg fyrir smá stressi núna. En þetta var gaman líka. Það besta var þó að gefa þessa gjöf, því fylgdi einhver ný tilfinning sem ég hafði aldrei fundið fyrir áður. Þetta var alveg magnað,“ segir Erna. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta sent SMS-ið BARN í númerið 1900 og gefið þannig 1.000 krónur í söfnunina. Þá er einnig hægt að styrkja með því að leggja inn á reikninginn 701-26-102050 (kt. 481203-2950). Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Fyrir fjórum árum ákvað Erna Krist ín að raka af sér allt hárið til styrktar bágstöddum börnum í Kenía. Verkefnið gekk vel og hún náði að safna rúmum 600.000 krónum. Erna er komin með síða hárið sitt aftur en það fær líka að fjúka á næstunni, núna til styrktar börnum í Nígeríu. „Ég náði þessum rúmu 600.000 krónum sem einhver lilla á Selfossi, þannig að ég fór að hugsa um upphæðina sem ég gæti þá náð núna, þegar tengslanetið er orðið mun stærra,“ útskýrir Erna sem hefur vakið töluverða athygli fyrir hönnun sína, pistla og á Snapchat. Erna hafði hugsað sér að gera eitthvað annað en að raka af sér hárið í þetta sinn. „Ég leitaði að nýjum hugmyndum en þegar upp er staðið þá veit ég bara hversu mikla athygli þetta vekur. Og ég held að þetta verði meira áberandi núna, þar sem ég er að gera þetta í annað sinn,“ segir Erna sem stefnir á að ná tveimur milljónum innan ákveðins tímaramma.Erna hefur áður snoðað sig.„Við erum ekki komin með neitt ákveðið „deadline“ en ef takmarkið næst þá fer hárið af og allir geta fengið að fylgjast með, hvort sem það verður í gegnum Snapchat eða eitthvað annað. Ég er vongóð um að markmiðið náist.“ Eins og áður sagði mun upphæð- in renna til barna í Nígeríu. „Það deyja um 200 ungbörn á dag vegna næringarskorts. Og þessi upphæð sem við erum að stefna á getur bjargað rúmlega 200 börnum, svo þau geti lifað áfram. Þetta er mjög öfgakennt ástand. Mér finnst ég bera ábyrgð, ég veit ég get gert eitthvað og þá finnst mér fáránlegt að gera það ekki.“ Erna hefur mikla ástríðu fyrir góðgerðarmálum og finnst mikilvægt að leggja sitt af mörkum. Hún segir hafa verið erfitt að velja málefni til að styrkja. „Já, rosalega erfitt. En við völdum þetta í sameiningu, við Unicef. Þau verða mínar klappstýrur á hliðarlínunni. Miðað við hvað aðrir segja þá púllaði ég þetta bara ágætlega,“ segir Erna og hlær aðspurð hvernig henni hafi fundist að vera snoðuð á sínum tíma. „Þetta var þægilegt en ég man að ég fór á svona tímabil þar sem mér fannst ég ekki vera ég sjálf. Þetta er alveg erfitt og ég finn alveg fyrir smá stressi núna. En þetta var gaman líka. Það besta var þó að gefa þessa gjöf, því fylgdi einhver ný tilfinning sem ég hafði aldrei fundið fyrir áður. Þetta var alveg magnað,“ segir Erna. Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta sent SMS-ið BARN í númerið 1900 og gefið þannig 1.000 krónur í söfnunina. Þá er einnig hægt að styrkja með því að leggja inn á reikninginn 701-26-102050 (kt. 481203-2950).
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira