Ronda: Ég mun hætta fljótlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2016 11:30 Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“ MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Sjá meira
Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“
MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæltu UEFA: „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Sjá meira
Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00
Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30